Verstappen vann heimsmeistaratitilinn í þriðja sinn Hjörvar Ólafsson skrifar 7. október 2023 19:03 Max Verstappen fagnar titlinum með teyminu sínu hjá Red Bull. Vísir/Getty Max Verstappen varð í dag heimsmeistari í Formúli 1 í þriðja skipti en Verstappen tryggði sér titilinn með því að koma annar í mark í kaótískum kappakstri í sprettkeppni sem fram fór í Katar í dag. Öryggisbílar þurftu að koma inn á kappakstursbrautinaí Lusail þrisvar sinnum vegna árekstra en þegar upp var Oscar Piastri, ökuþór McLaren sem fór með sigur af hólmi í kappakstrinum í dag. Þetta var fyrsti sigur Ástralans, Piastri, í Formúlu-kappakstrinum. Verstappen, sem keyrir fyrir Red Bull ræsti þriðji en datt niður í fimmta sæti eftir að ræst var og fyrsta hring lauk. Piastri hélt forystu sinni til síðasta hrings en liðsfélagi hans hjá McLaren, Lando Norris, hirti þriðja sætið af passed Mercedes-manninum George Russell. Heimsmeistaratitill Verstappen var raunar í höfn þegar samherji hans hjá Red Bull, Sergio Perez, lenti í árekstri við Alpine-ökuþórinn Esteban Ocon og Nico Hulkenberg hjá Haas. „Ég er eiginlega orðalus. Þetta hefur verið frábært ár. Takk fyrir að útvega mér svona stórkostlegum bíl. Tímabilið hefur verið mjög ánægjulegt," sagði Verstappen við teymi sitt í gegnum samskiptabúnað þegar titill hans var tryggður. Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Öryggisbílar þurftu að koma inn á kappakstursbrautinaí Lusail þrisvar sinnum vegna árekstra en þegar upp var Oscar Piastri, ökuþór McLaren sem fór með sigur af hólmi í kappakstrinum í dag. Þetta var fyrsti sigur Ástralans, Piastri, í Formúlu-kappakstrinum. Verstappen, sem keyrir fyrir Red Bull ræsti þriðji en datt niður í fimmta sæti eftir að ræst var og fyrsta hring lauk. Piastri hélt forystu sinni til síðasta hrings en liðsfélagi hans hjá McLaren, Lando Norris, hirti þriðja sætið af passed Mercedes-manninum George Russell. Heimsmeistaratitill Verstappen var raunar í höfn þegar samherji hans hjá Red Bull, Sergio Perez, lenti í árekstri við Alpine-ökuþórinn Esteban Ocon og Nico Hulkenberg hjá Haas. „Ég er eiginlega orðalus. Þetta hefur verið frábært ár. Takk fyrir að útvega mér svona stórkostlegum bíl. Tímabilið hefur verið mjög ánægjulegt," sagði Verstappen við teymi sitt í gegnum samskiptabúnað þegar titill hans var tryggður.
Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira