Heimsmet: 35 sekúndum frá því að hlaupa maraþon undir tveimur tímum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2023 07:30 Kelvin Kiptum eftir að hafa hlaupið maraþon hraðar en allir í sögunni og tryggt sér sigur í Chicago maraþoninu. EPA-EFE/TOLGA AKMEN Keníamaðurinn Kelvin Kiptum stórbætti heimsmetið í maraþoni í gær þegar hann vann Chicago maraþonið með miklum glæsibrag. Kiptum kom í mark á tveimur klukkutímum og 35 sekúndum en með því bætti hann heimsmet landa síns Eliud Kipchoge um meira en þrjátíu sekúndur. WORLD RECORD 's Kelvin Kiptum destroys the marathon world record* at the @ChiMarathon with 2:00:35 He becomes the first man in history to break 2:01.*Subject to the usual ratification procedures pic.twitter.com/gRYYzE89d0— World Athletics (@WorldAthletics) October 8, 2023 Þetta þýðir líka að Kiptum var aðeins 35 sekúndum frá því að hlaupa heilt maraþon á undir tveimur klukkustundum. Kiptum hafði áður sett nýtt mótsmet í London maraþoninu fyrr á þessu ári. Kiptum talaði um það eftir hlaupið að hann hafi ekki planað að reyna að slá gamla heimsmetið sem var tveir klukkutímar, ein mínúta og níu sekúndur. Hann sá hins vegar að metið var möguleiki á síðustu kílómetrunum í hlaupinu. WORLD RECORD: We have a new man in town. Kelvin Kiptum just broke Eliud Kipchoge's World Record with an unofficial time of 2:00:35! UNBELIEVABLE! pic.twitter.com/XfeMEzPveZ— Chicago Marathon (@ChiMarathon) October 8, 2023 „Ég er svo ánægður. Ég var ekki undirbúinn fyrir þetta. Heimsmet var ekki í huga mér í dag. Ég viss samt að einn daginn myndi ég slá heimsmetið,“ sagði Kelvin Kiptum eftir hlaupið. Kiptum kom í mark þremur mínútum og 27 sekúndum á undan næsta manni sem var Benson Kipruto sem er líka frá Kenía. Kiptum stakk endanlega af eftir 35 kílómetra. „Ég sá tímann fyrir framan mig og hugsaði: Ég ætla að reyna við metið. Kannski næ ég að hlaupa undir tveimur klukkustundum,“ sagði Kiptum. Hann er bara 23 ára gamall og þetta var bara þriðja maraþonhlaupið hans á ferlinum. Kelvin leaves the world behind. In his third marathon ever, Kelvin Kiptum sets a new World Record at @ChiMarathon, running the fastest official marathon of alltime.Congratulations, Kelvin. In 2:00:35, you're leading the charge on the future of Running. pic.twitter.com/rTF6790ZuD— Nike (@Nike) October 8, 2023 Frjálsar íþróttir Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Sjá meira
Kiptum kom í mark á tveimur klukkutímum og 35 sekúndum en með því bætti hann heimsmet landa síns Eliud Kipchoge um meira en þrjátíu sekúndur. WORLD RECORD 's Kelvin Kiptum destroys the marathon world record* at the @ChiMarathon with 2:00:35 He becomes the first man in history to break 2:01.*Subject to the usual ratification procedures pic.twitter.com/gRYYzE89d0— World Athletics (@WorldAthletics) October 8, 2023 Þetta þýðir líka að Kiptum var aðeins 35 sekúndum frá því að hlaupa heilt maraþon á undir tveimur klukkustundum. Kiptum hafði áður sett nýtt mótsmet í London maraþoninu fyrr á þessu ári. Kiptum talaði um það eftir hlaupið að hann hafi ekki planað að reyna að slá gamla heimsmetið sem var tveir klukkutímar, ein mínúta og níu sekúndur. Hann sá hins vegar að metið var möguleiki á síðustu kílómetrunum í hlaupinu. WORLD RECORD: We have a new man in town. Kelvin Kiptum just broke Eliud Kipchoge's World Record with an unofficial time of 2:00:35! UNBELIEVABLE! pic.twitter.com/XfeMEzPveZ— Chicago Marathon (@ChiMarathon) October 8, 2023 „Ég er svo ánægður. Ég var ekki undirbúinn fyrir þetta. Heimsmet var ekki í huga mér í dag. Ég viss samt að einn daginn myndi ég slá heimsmetið,“ sagði Kelvin Kiptum eftir hlaupið. Kiptum kom í mark þremur mínútum og 27 sekúndum á undan næsta manni sem var Benson Kipruto sem er líka frá Kenía. Kiptum stakk endanlega af eftir 35 kílómetra. „Ég sá tímann fyrir framan mig og hugsaði: Ég ætla að reyna við metið. Kannski næ ég að hlaupa undir tveimur klukkustundum,“ sagði Kiptum. Hann er bara 23 ára gamall og þetta var bara þriðja maraþonhlaupið hans á ferlinum. Kelvin leaves the world behind. In his third marathon ever, Kelvin Kiptum sets a new World Record at @ChiMarathon, running the fastest official marathon of alltime.Congratulations, Kelvin. In 2:00:35, you're leading the charge on the future of Running. pic.twitter.com/rTF6790ZuD— Nike (@Nike) October 8, 2023
Frjálsar íþróttir Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Sjá meira