Fótboltanum á Suðurlandi sópað út af stóra sviðinu eftir svart sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2023 11:00 Liðin af Suðurlandi voru ísköld á þessu fótboltasumri og átta þeirra féllu niður um deild. Vísir/Anton Knattspyrnumenn Suðurlands munu flestir ekki minnast sumarsins 2023 með hlýju enda gengi bestu liða landshlutans skelfilegt. Karlalið ÍBV kórónaði hörmulegt fótboltasumar á Suðurlandi með því að falla úr Bestu deild karla um helgina. Það þýðir að Suðurland mun ekki eiga eitt einasta lið í Bestu deildunum á næsta ári. ÍBV féll líka úr Bestu deild kvenna og þar fóru Selfosskonur einnig niður í Lengjudeildina. Karlalið ÍBV vann bara 6 af 27 leikjum sínum og kvennalið félagsins vann bara 6 af 21 leik sínum. Selfossliðið vann aðeins 3 af 21 leik. Svo slæmt var sumarið að Suðurlandsliðin í Lengjudeild karla, Selfoss og Ægir, féllu líka í sumar. Selfoss vann 7 af 22 leikjum en Ægir vann aðeins 2 leiki. Lið af Suðurlandinu unnu því aðeins 30 af 140 leikjum sínum í efstu tveimur deildum karla og kvenna sumarið 2023 og markatalan er 139 mörk í mínus (154-293). Tapleikirnir eru aftur á móti 86 talsins eða 61 prósent leikja liðanna í ár. Þetta var meira svo slæmt að Sindri, eina liðið á Suðausturlandi féll líka en úr 2. deildinni. Við getum haldið áfram. Lið KFS úr Vestmannaeyjum féll líka úr 3. deildinni og Uppsveitir (Árnessýslu) féllu úr 4. deildinni. Árborg og Hamar náðu heldur ekki að komast upp úr 4. deildinni. Árborg var einu stigi frá því en Hamarsmenn enduðu bara í sjöunda sæti deildarinnar. KFR tókst heldur ekki að komast upp úr 5. deildinni en komst þó í úrslitakeppnina. Sindrakonur enduðu líka í næstnesta sæti í 2. deildinni og Hamarskonur voru ekki með. Í heildina féllu átta lið af Suðurlandi í sumar og ekkert þeirra tókst að komast upp um deild. Það eina jákvæða við þetta sumar er að það ætti að vera auðvelt að gera miklu betur á sumrinu 2024. Besta deild karla Besta deild kvenna Lengjudeild karla ÍBV UMF Selfoss Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira
Karlalið ÍBV kórónaði hörmulegt fótboltasumar á Suðurlandi með því að falla úr Bestu deild karla um helgina. Það þýðir að Suðurland mun ekki eiga eitt einasta lið í Bestu deildunum á næsta ári. ÍBV féll líka úr Bestu deild kvenna og þar fóru Selfosskonur einnig niður í Lengjudeildina. Karlalið ÍBV vann bara 6 af 27 leikjum sínum og kvennalið félagsins vann bara 6 af 21 leik sínum. Selfossliðið vann aðeins 3 af 21 leik. Svo slæmt var sumarið að Suðurlandsliðin í Lengjudeild karla, Selfoss og Ægir, féllu líka í sumar. Selfoss vann 7 af 22 leikjum en Ægir vann aðeins 2 leiki. Lið af Suðurlandinu unnu því aðeins 30 af 140 leikjum sínum í efstu tveimur deildum karla og kvenna sumarið 2023 og markatalan er 139 mörk í mínus (154-293). Tapleikirnir eru aftur á móti 86 talsins eða 61 prósent leikja liðanna í ár. Þetta var meira svo slæmt að Sindri, eina liðið á Suðausturlandi féll líka en úr 2. deildinni. Við getum haldið áfram. Lið KFS úr Vestmannaeyjum féll líka úr 3. deildinni og Uppsveitir (Árnessýslu) féllu úr 4. deildinni. Árborg og Hamar náðu heldur ekki að komast upp úr 4. deildinni. Árborg var einu stigi frá því en Hamarsmenn enduðu bara í sjöunda sæti deildarinnar. KFR tókst heldur ekki að komast upp úr 5. deildinni en komst þó í úrslitakeppnina. Sindrakonur enduðu líka í næstnesta sæti í 2. deildinni og Hamarskonur voru ekki með. Í heildina féllu átta lið af Suðurlandi í sumar og ekkert þeirra tókst að komast upp um deild. Það eina jákvæða við þetta sumar er að það ætti að vera auðvelt að gera miklu betur á sumrinu 2024.
Besta deild karla Besta deild kvenna Lengjudeild karla ÍBV UMF Selfoss Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira