Rapparinn 50 Cent styrkir lið fjórtán ára fótboltastelpna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2023 13:30 Curtis „50 Cent“ Jackson III hjálpaði fjórtán ára fótboltastelpum frá Wales. Getty/Johnny Nunez Bandaríski rapparinn 50 Cent er eflaust ekki sá fyrsti sem þér dettur í hug þegar fjórtán ára fótboltastelpur í Wales þurfa á fjárhagsstuðningi að halda fyrir liðið sitt. 50 Cent er engu að síður styrktaraðili velska stúlknaliðsins AFC Rumney. Í liðinu eru stelpur fjórtán ára og yngri en félagið er frá Cardiff. Rapper 50 Cent sponsors Welsh under-14s girls football team in latest celebrity takeoverThe American artist is helping out AFC Rumney following Ryan Reynolds and Rob McElhenney's purchase of AFC Wrexham https://t.co/FT3aD4VGCg— The Telegraph (@Telegraph) October 10, 2023 Einn af pöbbum stelpnanna vann með rapparanum á síðasta tónleikaferðalagi hans og var hvattur til að spyrja 50 Cent um það hvort hann gæti styrkt liðið. 50 Cent var klár í það og hefur komið sér í fréttirnar fyrir það. „Ég bjóst við að fá nei en þegar hann sagði já þá kom það mikið á óvart og við vorum mjög þakklát,“ sagði þjálfarinn Richie Brown. 50 Cent reddaði útibúningum á allt liðið og seinna gerði hann betur og borgaði fyrir utanyfirgallana líka. 50 Cent heitir fullu nafni Curtis James Jackson III en hann er orðinn 48 ára gamall. Hann toppaði með lögunum „In da Club“ og „Candy Shop“ en hann hefur selt yfir þrjátíu milljónir platna á ferlinum. View this post on Instagram A post shared by Rising Ballers (@risingballers) Wales Fótbolti Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Eins og draumur að rætast“ Handbolti Fleiri fréttir Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi Sjá meira
50 Cent er engu að síður styrktaraðili velska stúlknaliðsins AFC Rumney. Í liðinu eru stelpur fjórtán ára og yngri en félagið er frá Cardiff. Rapper 50 Cent sponsors Welsh under-14s girls football team in latest celebrity takeoverThe American artist is helping out AFC Rumney following Ryan Reynolds and Rob McElhenney's purchase of AFC Wrexham https://t.co/FT3aD4VGCg— The Telegraph (@Telegraph) October 10, 2023 Einn af pöbbum stelpnanna vann með rapparanum á síðasta tónleikaferðalagi hans og var hvattur til að spyrja 50 Cent um það hvort hann gæti styrkt liðið. 50 Cent var klár í það og hefur komið sér í fréttirnar fyrir það. „Ég bjóst við að fá nei en þegar hann sagði já þá kom það mikið á óvart og við vorum mjög þakklát,“ sagði þjálfarinn Richie Brown. 50 Cent reddaði útibúningum á allt liðið og seinna gerði hann betur og borgaði fyrir utanyfirgallana líka. 50 Cent heitir fullu nafni Curtis James Jackson III en hann er orðinn 48 ára gamall. Hann toppaði með lögunum „In da Club“ og „Candy Shop“ en hann hefur selt yfir þrjátíu milljónir platna á ferlinum. View this post on Instagram A post shared by Rising Ballers (@risingballers)
Wales Fótbolti Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Eins og draumur að rætast“ Handbolti Fleiri fréttir Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi Sjá meira