Þingmenn Sjálfstæðisflokksins heyrðu tíðindin á sama tíma og þjóðin Jón Þór Stefánsson skrifar 10. október 2023 11:37 Hildur segist, sem þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, ekki þurfa að gera neinar sérstakar ráðstafanir vegna málsins að svo stöddu. Vísir/Vilhelm Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins heyrði fréttirnar af afsögn Bjarna Benediktssonar á sama tíma og aðrir, þegar hann tilkynnti hana á Blaðamannafundi í morgun. Hann hafði þó greint frá áliti umboðsmanns Alþingis á fundi með þingflokknum í morgun. Frá þessu greinir Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við Vísi. Hún segir fregnirnar mikil vonbrigði „Mér þykir Bjarni maður að meiri. Þó hann sé ósammála forsendum álitsins, þá trúi hann á samfélag þar sem beri að virða niðurstöðu sem þessa,“ segir hún.Hildur segir þó að fregnirnar komi ekki á óvart þar sem Bjarni sé mikill heiðursmaður. Bjarni Benediktsson tilkynnti um ákvörðun sína að hætta sem fjármála- og efnahagsráðherra á blaðamannafundi í morgun.Vísir/Vilhelm Henni finnist þó niðurstaðan ósanngjörn, vegna þess að unnið hafi verið af miklum heilindum að Íslandsbankasölunni. „Þetta er auðvitað ákveðið áfall. Bjarni er búinn að vera framúrskarandi fjármálaráðherra og á ofboðslega mikinn þátt í því á hversu góðum stað okkar samfélag er. Ég held að við séum öll að meðtaka þetta að svo stöddu,“ segir Hildur. Hún segir að Bjarni hafi fullan stuðning þingflokksins um hvaða frekari ákvarðanir hann taki um framtíð sína, en hann segist eiga eftir að ákveða hvort hann muni halda áfram þingmennsku eða taka við öðru ráðuneyti. Jafnframt segist Hildur, sem þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, ekki þurfa að gera neinar sérstakar ráðstafanir vegna málsins. Að minnsta kosti í fljótu bragði. Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Salan á Íslandsbanka Afsögn Bjarna sem fjármálaráðherra Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira
Frá þessu greinir Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við Vísi. Hún segir fregnirnar mikil vonbrigði „Mér þykir Bjarni maður að meiri. Þó hann sé ósammála forsendum álitsins, þá trúi hann á samfélag þar sem beri að virða niðurstöðu sem þessa,“ segir hún.Hildur segir þó að fregnirnar komi ekki á óvart þar sem Bjarni sé mikill heiðursmaður. Bjarni Benediktsson tilkynnti um ákvörðun sína að hætta sem fjármála- og efnahagsráðherra á blaðamannafundi í morgun.Vísir/Vilhelm Henni finnist þó niðurstaðan ósanngjörn, vegna þess að unnið hafi verið af miklum heilindum að Íslandsbankasölunni. „Þetta er auðvitað ákveðið áfall. Bjarni er búinn að vera framúrskarandi fjármálaráðherra og á ofboðslega mikinn þátt í því á hversu góðum stað okkar samfélag er. Ég held að við séum öll að meðtaka þetta að svo stöddu,“ segir Hildur. Hún segir að Bjarni hafi fullan stuðning þingflokksins um hvaða frekari ákvarðanir hann taki um framtíð sína, en hann segist eiga eftir að ákveða hvort hann muni halda áfram þingmennsku eða taka við öðru ráðuneyti. Jafnframt segist Hildur, sem þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, ekki þurfa að gera neinar sérstakar ráðstafanir vegna málsins. Að minnsta kosti í fljótu bragði.
Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Salan á Íslandsbanka Afsögn Bjarna sem fjármálaráðherra Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira