Dagurinn í myndum: Syrgjandi ættingjar og börn í húsarústum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. október 2023 17:05 Maður heldur utan um lík ástvinar síns og grætur. Myndin var tekin rétt áður en útför nokkurra, sem voru drepnir í loftárásum á Gasaströndina í dag, fór fram. Getty/Abed Zagout Mikið hefur gengið á í Ísrael og Palestínu í dag. Átökin hafa haldið áfram og magnast með hverjum deginum. Ísraelsmenn hafa haldið úti loftárásum á Gasaströndina í allan dag og Hamas svarað í sömu mynt. Fjöldi fólks hefur verið drepinn í dag. Hér er dagurinn í myndum. Rétt er að vara við myndum sem birtast hér að neðan. Ísraelskur hermaður heldur um nef sitt á meðan hann gengur fram hjá líkum Hamas-liða og ísraelskra fórnarlamba þeirra.Getty/Alexi J. Rosenfeld Maður færir lík palestínsks barns inn í líkhúsið á Al-Shifa sjúkrahúsinu á Gasaströndinni.Getty/Ahmad Hasaballah Eldur og reykur á Gasaströndinni snemma í morgun.Getty/Ahmed Zakot Palestínumenn bera lík úr húsarústum í Jebiliya búðunum á Gasa.AP Photo/Ramez Mahmoud Ísraelskir hermenn bera lík manns sem var drepinn af Hamas-liðum í Kfar Azza á laugardag. AP Photo/Ohad Zwigenberg Blóð og göt eftir byssukúlur í útidyrahurð í Kfar Azza.Getty/Alexi J. Rosenfeld Maður heldur á hvítvoðungi og gengur í gegnum húsarústir á Gasaströndinni. Getty/Ashraf Amra Palestínskar konur syrgja ættingja sína sem fórust í loftárásum í morgun. AP Photo/Fatima Shbair Palestínumenn skoða húsarústir. AP Photo/Fatima Shbair Reykur rís upp eftir loftárás Ísraelsmanna á landamæarin milli Egyptalands og Gasastrandarinnar. AP Photo/Hatem Ali Vígamenn Hezbollah í Líbanon halda á fánum og kalla einkunnarorð við útför félaga sinna. Hezbollah hefur blandað sér inn í stríðið með því að skjóta eldflaugum á Ísrael úr norðri. AP Photo/Hussein Malla Ættingi Amirs Ganan heldur á líki hans við útförina. AP Photo/Hatem Ali Ættingjar Amirs Ganan biðja við lík hans. Amir var drepinn í loftárás Ísraelsmanna á Khan Younis á Gasaströndinni. AP Photo/Hatem Ali Loftmynd sem sýnir eyðilegginguna á Gasa. AP Photo/Hatem Moussa Menn syrgja ísraelska hermanninn Benjamin Loeb í Jerúsalem. Loeb var drepinn í árásum Hamas á laugardag. AP Photo/Francisco Seco Eldflaugum skotið frá Gasaströndinni í átt að Ísrael. AP Photo/Hatem Moussa Ísraelskir hermenn skoða hús í kibbutz Kfar Azza. AP Photo/Ohad Zwigenberg Íbúar í Khan Yunis, borgar á suðurhluta Gasastrandarinnar, fylla á vatnsbrúsa í vatnsbrunni Sameinuðu þjóðanna í borginni. Ísraelsmenn hafa séð íbúum Gasa fyrir vatni. Meira en 97 prósent allra vatnsbrunna á Gasaströndinni uppfylla ekki skilyrði um drykkjarhæfni fyrir mannfólk. Það má að miklu rekja til endalausra loftárása á svæðið. Þá hafa Ísraelar í árásum sínum beint spjótum að brunnum og vatnsuppsprettum.Getty/Abed Rahim Khatib Fiskveiðibátar við Gasaströndina standa í ljósum logum eftir loftárásir Ísraelsmanna.AP Photo/Adel Hana Líbönsk kona hreinsar upp brak í eyðilögðu húsi sínu, sem varð fyrir flugskeyti Ísraelsmanna. Landamærabærinn Dahaira er einn þeirra sem varð fyrir árás Ísraelsmanna í átökum þeirra og samtakanna Hezbollah.AP Photo/Hussein Malla Ísraelskir hermenn hvíla sig í kibbutz Kfar Azza. AP Photo/Ohad Zwigenberg Flugskeytum skotið frá Gasaströndinni í átt til Ísrael.Getty/Majdi Fathi Stuðningsmenn Hezbollah bera líkkistur tveggja vígamanna samtakanna sem voru drepnir í loftárásum Ísraelsmanna í gær. Hezbollah og Ísrael hafa skipst á skotum síðan á sunnudag. Þrír Hezbollah-liðar voru drepnir í landamærabæjum í gær.AP Photo/Hussein Malla Kona leiðir þrjár ungar stúlkur á öruggara svæði á Gazaströndinni. Sjá má ummerki loftárása Ísraelsmanna allt um kring.Getty/Ashraf Amra Blaðamenn safnast saman við lík palestínsku blaðamannanna Mohammed Soboh og Said al-Tawil sem fórust í loftárás Ísraelsmanna á Gasa í dag.AP Photo/Fatima Shbair Ættingjar palestínskai blaðamannsins Muhammad Sobh gráta við lík hans. Hann var drepinn ásamt blaðamanninum Saeed Al-Taweel í loftárásum Ísraelsmanna á Gasaströndina þegar þeir voru við störf. Getty/Ahmad Hasaballah Stuðningsmenn samtakanna Pasban-e-Hurriyat Jammu & Kashmir í Pakistan, sem vilja sjálfstætt Kashmir, marsera til stuðnings Palestínumönnum.AP Photo/M.D. Mughal Stuðningsfundur í Bellevue Washington í Bandaríkjunum. Fólk veifar Ísraelska fánanum. AP Photo/Lindsey Wasson Lík Hamasliða í Kibbutz Kfar Azza. Margir Ísraelsmenn búsettir í bænum voru drepnir eða teknir föngnum af Hamas. AP Photo/Erik Marmor Ísraelskur hermaður heldur á hundi í kibbutz Kfar Azza, sem Ísraelsmenn náður aftur á sitt vald í dag. AP Photo/Erik Marmor Lík Hamasliða í vegkannti nærri Re'im.LOS ANGELES TIMES/MARCUS YAM Lík Hamas-liða inni á heimili í Kibbutz Kfar Azza. Hamas-liðar réðust inn í bæinn, sem er minna en hálfum kílómeter frá landamærum Gasa, á laugardag. Þeir drápu fjölda íbúa á hrottafenginn hátt. Blaðamenn sem voru í Kfar Azza í dag lýstu því að hafa séð afhoggin höfuð hvítvoðunga og lík konu, sem búið var að skera fóstur úr. Naflastrengurinn var enn áfastur við fóstrið. AP Photo/Ohad Zwigenberg Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Sjá meira
Hér er dagurinn í myndum. Rétt er að vara við myndum sem birtast hér að neðan. Ísraelskur hermaður heldur um nef sitt á meðan hann gengur fram hjá líkum Hamas-liða og ísraelskra fórnarlamba þeirra.Getty/Alexi J. Rosenfeld Maður færir lík palestínsks barns inn í líkhúsið á Al-Shifa sjúkrahúsinu á Gasaströndinni.Getty/Ahmad Hasaballah Eldur og reykur á Gasaströndinni snemma í morgun.Getty/Ahmed Zakot Palestínumenn bera lík úr húsarústum í Jebiliya búðunum á Gasa.AP Photo/Ramez Mahmoud Ísraelskir hermenn bera lík manns sem var drepinn af Hamas-liðum í Kfar Azza á laugardag. AP Photo/Ohad Zwigenberg Blóð og göt eftir byssukúlur í útidyrahurð í Kfar Azza.Getty/Alexi J. Rosenfeld Maður heldur á hvítvoðungi og gengur í gegnum húsarústir á Gasaströndinni. Getty/Ashraf Amra Palestínskar konur syrgja ættingja sína sem fórust í loftárásum í morgun. AP Photo/Fatima Shbair Palestínumenn skoða húsarústir. AP Photo/Fatima Shbair Reykur rís upp eftir loftárás Ísraelsmanna á landamæarin milli Egyptalands og Gasastrandarinnar. AP Photo/Hatem Ali Vígamenn Hezbollah í Líbanon halda á fánum og kalla einkunnarorð við útför félaga sinna. Hezbollah hefur blandað sér inn í stríðið með því að skjóta eldflaugum á Ísrael úr norðri. AP Photo/Hussein Malla Ættingi Amirs Ganan heldur á líki hans við útförina. AP Photo/Hatem Ali Ættingjar Amirs Ganan biðja við lík hans. Amir var drepinn í loftárás Ísraelsmanna á Khan Younis á Gasaströndinni. AP Photo/Hatem Ali Loftmynd sem sýnir eyðilegginguna á Gasa. AP Photo/Hatem Moussa Menn syrgja ísraelska hermanninn Benjamin Loeb í Jerúsalem. Loeb var drepinn í árásum Hamas á laugardag. AP Photo/Francisco Seco Eldflaugum skotið frá Gasaströndinni í átt að Ísrael. AP Photo/Hatem Moussa Ísraelskir hermenn skoða hús í kibbutz Kfar Azza. AP Photo/Ohad Zwigenberg Íbúar í Khan Yunis, borgar á suðurhluta Gasastrandarinnar, fylla á vatnsbrúsa í vatnsbrunni Sameinuðu þjóðanna í borginni. Ísraelsmenn hafa séð íbúum Gasa fyrir vatni. Meira en 97 prósent allra vatnsbrunna á Gasaströndinni uppfylla ekki skilyrði um drykkjarhæfni fyrir mannfólk. Það má að miklu rekja til endalausra loftárása á svæðið. Þá hafa Ísraelar í árásum sínum beint spjótum að brunnum og vatnsuppsprettum.Getty/Abed Rahim Khatib Fiskveiðibátar við Gasaströndina standa í ljósum logum eftir loftárásir Ísraelsmanna.AP Photo/Adel Hana Líbönsk kona hreinsar upp brak í eyðilögðu húsi sínu, sem varð fyrir flugskeyti Ísraelsmanna. Landamærabærinn Dahaira er einn þeirra sem varð fyrir árás Ísraelsmanna í átökum þeirra og samtakanna Hezbollah.AP Photo/Hussein Malla Ísraelskir hermenn hvíla sig í kibbutz Kfar Azza. AP Photo/Ohad Zwigenberg Flugskeytum skotið frá Gasaströndinni í átt til Ísrael.Getty/Majdi Fathi Stuðningsmenn Hezbollah bera líkkistur tveggja vígamanna samtakanna sem voru drepnir í loftárásum Ísraelsmanna í gær. Hezbollah og Ísrael hafa skipst á skotum síðan á sunnudag. Þrír Hezbollah-liðar voru drepnir í landamærabæjum í gær.AP Photo/Hussein Malla Kona leiðir þrjár ungar stúlkur á öruggara svæði á Gazaströndinni. Sjá má ummerki loftárása Ísraelsmanna allt um kring.Getty/Ashraf Amra Blaðamenn safnast saman við lík palestínsku blaðamannanna Mohammed Soboh og Said al-Tawil sem fórust í loftárás Ísraelsmanna á Gasa í dag.AP Photo/Fatima Shbair Ættingjar palestínskai blaðamannsins Muhammad Sobh gráta við lík hans. Hann var drepinn ásamt blaðamanninum Saeed Al-Taweel í loftárásum Ísraelsmanna á Gasaströndina þegar þeir voru við störf. Getty/Ahmad Hasaballah Stuðningsmenn samtakanna Pasban-e-Hurriyat Jammu & Kashmir í Pakistan, sem vilja sjálfstætt Kashmir, marsera til stuðnings Palestínumönnum.AP Photo/M.D. Mughal Stuðningsfundur í Bellevue Washington í Bandaríkjunum. Fólk veifar Ísraelska fánanum. AP Photo/Lindsey Wasson Lík Hamasliða í Kibbutz Kfar Azza. Margir Ísraelsmenn búsettir í bænum voru drepnir eða teknir föngnum af Hamas. AP Photo/Erik Marmor Ísraelskur hermaður heldur á hundi í kibbutz Kfar Azza, sem Ísraelsmenn náður aftur á sitt vald í dag. AP Photo/Erik Marmor Lík Hamasliða í vegkannti nærri Re'im.LOS ANGELES TIMES/MARCUS YAM Lík Hamas-liða inni á heimili í Kibbutz Kfar Azza. Hamas-liðar réðust inn í bæinn, sem er minna en hálfum kílómeter frá landamærum Gasa, á laugardag. Þeir drápu fjölda íbúa á hrottafenginn hátt. Blaðamenn sem voru í Kfar Azza í dag lýstu því að hafa séð afhoggin höfuð hvítvoðunga og lík konu, sem búið var að skera fóstur úr. Naflastrengurinn var enn áfastur við fóstrið. AP Photo/Ohad Zwigenberg
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Sjá meira