Þykjast vera dauðar til að losna við kynlíf Bjarki Sigurðsson skrifar 13. október 2023 16:49 Um er að ræða eina algengustu froskategund heims. Getty Kvenkyns norrænir froskar nýta sér nokkrar leiðir til að komast hjá óumbeðnu kynlífi við karldýr sömu tegundar. Þykjast þau vera karlkyns, troða sér í burtu eða þykjast vera dauð. Þetta kemur fram í rannsókn sem birt hefur verið í breska tímaritinu Royal Society Open Science. Flestar froskategundir skiptast í tvo flokka þegar kemur að því að makast. Oftast er það þannig að karldýrið stendur kjurt, gefur frá sér mökunarkall og bíður eftir því að kvendýrin mæti. Norræni froskurinn, sem finnst um alla Norður-Evrópu, nema á Íslandi, er þó í hinum flokknum. Þegar mökunartímabilið er í gangi leita karldýrin af kvendýrum og reyna að eiga mök við eins mörg þeirra og þeir geta. Stundum eiga nokkur karldýr það til að safnast saman ofan á eitt kvendýr. Getur það leitt til þess að kvendýrið slasist alvarlega eða deyi. Hefur það lengi verið talið að kvendýrin geti lítið gert til þess að koma í veg fyrir óumbeðið kynlíf. Rannsókn þessi þykir þó afsanna það og sýna fram á hin ýmsu vopn sem froskarnir hafa þróað með sér. Þegar kvendýrin hafa ekki áhuga á því að makast geta þau breitt úr sér og stífnað upp, til þess að láta það líta út fyrir að þau séu dauð. Algengt er að karldýr stökkvi ofan á annað karldýr þegar það telur sig hafa sé kvendýr. Til þess að koma í veg fyrir frekari misskilning gefa karldýrin frá sér ákveðið hljóð til þess að losna við annan karl af bakinu, svo kallað „losunarhljóð“. Hafa kvendýrin tekið eftir þessu og byrjað að herma eftir því hljóði til að losna við karldýrin. Dýr Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira
Þetta kemur fram í rannsókn sem birt hefur verið í breska tímaritinu Royal Society Open Science. Flestar froskategundir skiptast í tvo flokka þegar kemur að því að makast. Oftast er það þannig að karldýrið stendur kjurt, gefur frá sér mökunarkall og bíður eftir því að kvendýrin mæti. Norræni froskurinn, sem finnst um alla Norður-Evrópu, nema á Íslandi, er þó í hinum flokknum. Þegar mökunartímabilið er í gangi leita karldýrin af kvendýrum og reyna að eiga mök við eins mörg þeirra og þeir geta. Stundum eiga nokkur karldýr það til að safnast saman ofan á eitt kvendýr. Getur það leitt til þess að kvendýrið slasist alvarlega eða deyi. Hefur það lengi verið talið að kvendýrin geti lítið gert til þess að koma í veg fyrir óumbeðið kynlíf. Rannsókn þessi þykir þó afsanna það og sýna fram á hin ýmsu vopn sem froskarnir hafa þróað með sér. Þegar kvendýrin hafa ekki áhuga á því að makast geta þau breitt úr sér og stífnað upp, til þess að láta það líta út fyrir að þau séu dauð. Algengt er að karldýr stökkvi ofan á annað karldýr þegar það telur sig hafa sé kvendýr. Til þess að koma í veg fyrir frekari misskilning gefa karldýrin frá sér ákveðið hljóð til þess að losna við annan karl af bakinu, svo kallað „losunarhljóð“. Hafa kvendýrin tekið eftir þessu og byrjað að herma eftir því hljóði til að losna við karldýrin.
Dýr Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira