Áskorun á Forseta Íslands og Ríkisráðsfund Bessastöðum 14.10.23 Ástþór Magnússon skrifar 14. október 2023 13:00 Tvö þúsund manns liggja í valnum eftir að fjölmargir leiðtogar Vesturlanda lýstu yfir afdráttarlausum stuðningi við hernaðaraðgerðir Benjamin Netanyahu gegn Gaza fyrir viku síðan. Það er mjög vanhugsað að standa með Ísrael á þennan hátt. Stuðningsyfirlýsingar m.a. frá Utanríkisráðherra Íslands voru ríkisstjórn Ísraels hvatning til að ráðast í miskunnarlausar aðgerðir gegn palestínsku þjóðinni. Lokað var fyrir vatn, matvæli, rafmagn, heilu íbúðarbyggðirnar lagðar í rúst og gerðar loftárásir á flýjandi fólk. Hvað felst í þeim yfirlýsingum að við Stöndum með Ísrael? Erum við að hvetja til stríðsglæpa og fjöldamorða í Palestínu sem svar við óhugnarlegum morðum og mannránum framið af örvæntingarfullu ungu fólki andspyrnuhreyfinga? Hvernig ætlum við að uppræta Hamas? Með því að hvetja til þjóðernishreinsana? Með því að styðja Ísrael til áframhaldandi landtöku og horfa aðgerðarlaus uppá her þeirra murka lífið úr 2.3 milljónum manns eða senda á flótta. Menn hljóta að gera sér grein fyrir að þessi landtöku hugmyndafræði gengur ekki upp. Palestínsku þjóðinni eða andspyrnuhreifingum verður ekkert útrýmt með slíkum aðgerðum sem nú er beitt. Miskunnarlausar hernaðaraðgerðir eru olía á vaxandi ófriðarbál, kynda undir gyðingahatur um allan heim og setja framtíðarhorfur friðar í heiminum í enn frekara uppnám. Síðasta sólarhring hefur forsætisráðherra Bretlands vakið athygli á skýrslu lögreglunnar í London um auknar árásir á gyðinga í landinu. Þetta verður ekki barið niður með vopnum eða hernaði. Eina leiðin til að stöðva þessar hörmungar er að koma á samningaviðræðum við ráðamenn Ísrael, fulltrúa Palestínu og Hamas um varanlega lausn deilunnar. Ísrael verður að láta af hernáminu og sýna það í verki að staðið verði við samkomulag um landamæri með þeim hætti að báðar þjóðirnar geti lifað í sátt og samlyndi. Ég skora á Forseta Íslands að taka af skarið á ríkisráðsfundi í dag og gera Benjamin Netanyahu forsætisráðherra Ísrael grein fyrir því að Íslenska þjóðin styður ekki stríðsglæpi. Fjöldamorðin í Gaza verði að stöðva án tafar og þess krafist að opnað verði fyrir vatn, matvæli og rafmagn til þeirra 2.3 milljóna palestínumanna sem búa á Gaza. Krefjast þess einnig að stríðandi fylkingar komi saman til samninga um varanlega lausn til friðar. Hér fylgir texti á ensku sem við getum tekið til fyrirmyndar: My heart breaks for the people and families Who are being senselessly killed and brutalized right now. This is terrorism. You do not need to be Israeli. You do not need to be Palestinian. You need to be human. Now is the time to come together, not be driven apart. There is never an excuse to kill innocent people, and we can all agree on that. Höfundur er stofnandi Friðar 2000. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ástþór Magnússon Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Óheiðarlegur óskalisti Sjálfstæðisflokksins Finnur Ricart Andrason Skoðun Hægriflokkarnir boða ójöfnuð fyrir íslenska skóla Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Vanræksla á skyldum gagnvart öldruðum og sóun á skattfé Markús Ingólfur Eiríksson Skoðun 21 blár Jón Pétur Zimsen Skoðun „Að ganga á bak orða sinna“ – Hvað þýðir það eiginlega? Ragnheiður Stephensen Skoðun Um hvað snýst yfirvofandi læknaverkfall - hvað ber eiginlega á milli samningsaðila? Theódór Skúli Sigurðsson Skoðun Opinberir starfsmenn: Bákn eða bústólpi? Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun Lágir vextir og gott veður með draumsýn Viðreisnar um inngöngu í ESB? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Kæru smiðir, hárgreiðslufólk og píparar! Víðir Reynisson Skoðun Börnin á biðlistunum - það er ekki hægt að skálda þetta Dilja Ámundadóttir Zoega Skoðun Skoðun Skoðun Tölum um fólkið, ekki kerfin María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Vertu réttu megin við línuna Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Vegur vinstrisins til áhrifa Hlynur Már Ragnheiðarson skrifar Skoðun Börnin á biðlistunum - það er ekki hægt að skálda þetta Dilja Ámundadóttir Zoega skrifar Skoðun Um hvað snýst yfirvofandi læknaverkfall - hvað ber eiginlega á milli samningsaðila? Theódór Skúli Sigurðsson skrifar Skoðun Lágir vextir og gott veður með draumsýn Viðreisnar um inngöngu í ESB? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun „Að ganga á bak orða sinna“ – Hvað þýðir það eiginlega? Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Hægriflokkarnir boða ójöfnuð fyrir íslenska skóla Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Opinberir starfsmenn: Bákn eða bústólpi? Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Vanræksla á skyldum gagnvart öldruðum og sóun á skattfé Markús Ingólfur Eiríksson skrifar Skoðun 21 blár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Óheiðarlegur óskalisti Sjálfstæðisflokksins Finnur Ricart Andrason skrifar Skoðun Blóðmeramálið að kosningamáli Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Stjórnlyndi og stöðnun Þórður Magnússon skrifar Skoðun Kæri húsasmiður og oddviti Samfylkingarnar í Suðurkjördæmi Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Eru kennaralausir skólar framtíðin? Elsa Nore skrifar Skoðun Hamstrahjól ríkisútgjalda Aron H. Steinsson skrifar Skoðun Grindavíkin mín Vilhjálmur Ragnar Kristjánsson skrifar Skoðun Kvíðakynslóðin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir skrifar Skoðun Einhver sú besta forvörn sem við eigum Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Að sjá ekki gjöf þjóðar fyrir græðgi Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Verðbólga og græðgi Bjarki Hjörleifsson skrifar Skoðun Rangfærsluvaðall Hjartar J. Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Þakkir til þjóðar Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Hvenær á að skattleggja lífeyrissjóðsgreiðslur? Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Við erum heit, græn og orkumikil – gerum kröfur um sjálfbærni, nýsköpun og betri nýtingu auðlinda! Halla Hrund Logadóttir ,Fida Abu Libdeh skrifar Skoðun Kæru smiðir, hárgreiðslufólk og píparar! Víðir Reynisson skrifar Skoðun Vilja miklu stærra bákn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Vantar fleiri lyftara í heilbrigðiskerfið? Ragna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Inngilding – nýyrði sem enginn skilur? Miriam Petra Ómarsdóttir Awad skrifar Sjá meira
Tvö þúsund manns liggja í valnum eftir að fjölmargir leiðtogar Vesturlanda lýstu yfir afdráttarlausum stuðningi við hernaðaraðgerðir Benjamin Netanyahu gegn Gaza fyrir viku síðan. Það er mjög vanhugsað að standa með Ísrael á þennan hátt. Stuðningsyfirlýsingar m.a. frá Utanríkisráðherra Íslands voru ríkisstjórn Ísraels hvatning til að ráðast í miskunnarlausar aðgerðir gegn palestínsku þjóðinni. Lokað var fyrir vatn, matvæli, rafmagn, heilu íbúðarbyggðirnar lagðar í rúst og gerðar loftárásir á flýjandi fólk. Hvað felst í þeim yfirlýsingum að við Stöndum með Ísrael? Erum við að hvetja til stríðsglæpa og fjöldamorða í Palestínu sem svar við óhugnarlegum morðum og mannránum framið af örvæntingarfullu ungu fólki andspyrnuhreyfinga? Hvernig ætlum við að uppræta Hamas? Með því að hvetja til þjóðernishreinsana? Með því að styðja Ísrael til áframhaldandi landtöku og horfa aðgerðarlaus uppá her þeirra murka lífið úr 2.3 milljónum manns eða senda á flótta. Menn hljóta að gera sér grein fyrir að þessi landtöku hugmyndafræði gengur ekki upp. Palestínsku þjóðinni eða andspyrnuhreifingum verður ekkert útrýmt með slíkum aðgerðum sem nú er beitt. Miskunnarlausar hernaðaraðgerðir eru olía á vaxandi ófriðarbál, kynda undir gyðingahatur um allan heim og setja framtíðarhorfur friðar í heiminum í enn frekara uppnám. Síðasta sólarhring hefur forsætisráðherra Bretlands vakið athygli á skýrslu lögreglunnar í London um auknar árásir á gyðinga í landinu. Þetta verður ekki barið niður með vopnum eða hernaði. Eina leiðin til að stöðva þessar hörmungar er að koma á samningaviðræðum við ráðamenn Ísrael, fulltrúa Palestínu og Hamas um varanlega lausn deilunnar. Ísrael verður að láta af hernáminu og sýna það í verki að staðið verði við samkomulag um landamæri með þeim hætti að báðar þjóðirnar geti lifað í sátt og samlyndi. Ég skora á Forseta Íslands að taka af skarið á ríkisráðsfundi í dag og gera Benjamin Netanyahu forsætisráðherra Ísrael grein fyrir því að Íslenska þjóðin styður ekki stríðsglæpi. Fjöldamorðin í Gaza verði að stöðva án tafar og þess krafist að opnað verði fyrir vatn, matvæli og rafmagn til þeirra 2.3 milljóna palestínumanna sem búa á Gaza. Krefjast þess einnig að stríðandi fylkingar komi saman til samninga um varanlega lausn til friðar. Hér fylgir texti á ensku sem við getum tekið til fyrirmyndar: My heart breaks for the people and families Who are being senselessly killed and brutalized right now. This is terrorism. You do not need to be Israeli. You do not need to be Palestinian. You need to be human. Now is the time to come together, not be driven apart. There is never an excuse to kill innocent people, and we can all agree on that. Höfundur er stofnandi Friðar 2000.
Um hvað snýst yfirvofandi læknaverkfall - hvað ber eiginlega á milli samningsaðila? Theódór Skúli Sigurðsson Skoðun
Lágir vextir og gott veður með draumsýn Viðreisnar um inngöngu í ESB? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun
Skoðun Um hvað snýst yfirvofandi læknaverkfall - hvað ber eiginlega á milli samningsaðila? Theódór Skúli Sigurðsson skrifar
Skoðun Lágir vextir og gott veður með draumsýn Viðreisnar um inngöngu í ESB? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Kæri húsasmiður og oddviti Samfylkingarnar í Suðurkjördæmi Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Skoðun Við erum heit, græn og orkumikil – gerum kröfur um sjálfbærni, nýsköpun og betri nýtingu auðlinda! Halla Hrund Logadóttir ,Fida Abu Libdeh skrifar
Um hvað snýst yfirvofandi læknaverkfall - hvað ber eiginlega á milli samningsaðila? Theódór Skúli Sigurðsson Skoðun
Lágir vextir og gott veður með draumsýn Viðreisnar um inngöngu í ESB? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun