Myndaveisla: Blaðamannafundur og gamlir ráðherrar í nýjum búning Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. október 2023 00:05 Bjarni Benediktsson, fráfarandi fjármálaráðherra og nýr utanríkisráðherra, horfir lævíslega til hliðar eftir blaðamannafundinn. Bombastic Side Eye eins og unga kynslóðin myndi kalla það. Vísir/Vilhelm Ríkisstjórnin hélt blaðamannafund á Bessastöðum til að tilkynna ráðherraskipti Bjarna Benediktssonar og Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur. Hér má sjá myndir frá deginum, vandræðalega svipi, boðflennu og glens ráðherra. Formenn stjórnarflokkana halda blaðamannafund vegna ráðherraskipta í RíkisstjórninniVísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson greindi frá því á blaðamannafundinum að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir tæki við fjármálaráðuneytinu. Hann tæki síðan við hennar embætti. Eins konar innanflokksskipti.Vísir/Vilhelm Katrín og Bjarni fylgjast með Sigurði Inga á blaðamannafundinum. Af svip Katrínar mætti halda að ræðan vekti með henni ugg en það er ósennilegt.Vísir/Vilhelm Af svipnum að dæma mætti halda að þeir félagarnir hefðu verið gómaðir við að gera eitthvað af sér. Kannski hefur Sigurður Ingi verið að bjóða Bjarna neftóbak.Vísir/Vilhelm Forsætisráðherra sýnir hvernig eigi að stilla upp. Bjarni og Sigurður standa teinréttir á meðan.Vísir/Vilhelm Hér hefur eitthvað verið að gerast úr mynd.Vísir/Vilhelm Lögregla þurfti að fylgja óvæntri boðflennu af vettvangi.Vísir/Vilhelm Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfisráðherra, sem tapaði í formannsslag fyrir Bjarna Benediktssyni á síðasta landsfundi Sjálfstæðisflokksins mætir í hús. Bjarni í bakgrunni.Vísir/Vilhelm Fjölmiðlar voru æstar í að ræða við nýjan fjármálaráðherra, Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur. Skiljanlega.Vísir/Vilhelm Það var glatt á hjalla hjá ríkisstjórninni á ríkisráðsfundi á Bessastöðum. Þó er eftirtektarvert að Bjarni er sá eini sem brosir ekki.Vísir/Vilhelm Þórdís Kolbrún ætlar að leggja áherslu á áframhaldandi sölu á Íslandsbanka og baráttu við verðbólguna.Vísir/Vilhelm Willum og Kata reyna að píra augun og halla sér til að sjá eitthvað í fjarska. Kannski er það óvænti gesturinn.Vísir/Vilhelm Vinstri græn ræða saman á meðan Guðlaugur Þór horfir íhugull út um dyrnar. Kannski er hann að hugsa um framtíð ríkisstjórnarinnar eða framtíð Sjálfstæðisflokksins.Vísir/Vilhelm Bessastaðakirkja og Bessastaðir í öllu sínu veldi.Vísir/Vilhelm Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Afsögn Bjarna sem fjármálaráðherra Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Sjá meira
Formenn stjórnarflokkana halda blaðamannafund vegna ráðherraskipta í RíkisstjórninniVísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson greindi frá því á blaðamannafundinum að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir tæki við fjármálaráðuneytinu. Hann tæki síðan við hennar embætti. Eins konar innanflokksskipti.Vísir/Vilhelm Katrín og Bjarni fylgjast með Sigurði Inga á blaðamannafundinum. Af svip Katrínar mætti halda að ræðan vekti með henni ugg en það er ósennilegt.Vísir/Vilhelm Af svipnum að dæma mætti halda að þeir félagarnir hefðu verið gómaðir við að gera eitthvað af sér. Kannski hefur Sigurður Ingi verið að bjóða Bjarna neftóbak.Vísir/Vilhelm Forsætisráðherra sýnir hvernig eigi að stilla upp. Bjarni og Sigurður standa teinréttir á meðan.Vísir/Vilhelm Hér hefur eitthvað verið að gerast úr mynd.Vísir/Vilhelm Lögregla þurfti að fylgja óvæntri boðflennu af vettvangi.Vísir/Vilhelm Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfisráðherra, sem tapaði í formannsslag fyrir Bjarna Benediktssyni á síðasta landsfundi Sjálfstæðisflokksins mætir í hús. Bjarni í bakgrunni.Vísir/Vilhelm Fjölmiðlar voru æstar í að ræða við nýjan fjármálaráðherra, Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur. Skiljanlega.Vísir/Vilhelm Það var glatt á hjalla hjá ríkisstjórninni á ríkisráðsfundi á Bessastöðum. Þó er eftirtektarvert að Bjarni er sá eini sem brosir ekki.Vísir/Vilhelm Þórdís Kolbrún ætlar að leggja áherslu á áframhaldandi sölu á Íslandsbanka og baráttu við verðbólguna.Vísir/Vilhelm Willum og Kata reyna að píra augun og halla sér til að sjá eitthvað í fjarska. Kannski er það óvænti gesturinn.Vísir/Vilhelm Vinstri græn ræða saman á meðan Guðlaugur Þór horfir íhugull út um dyrnar. Kannski er hann að hugsa um framtíð ríkisstjórnarinnar eða framtíð Sjálfstæðisflokksins.Vísir/Vilhelm Bessastaðakirkja og Bessastaðir í öllu sínu veldi.Vísir/Vilhelm
Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Afsögn Bjarna sem fjármálaráðherra Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Sjá meira