Getur ekki beðið eftir að hitta dóttur sína Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 21. október 2023 11:22 Uri Raanan segist ekkert hafa sofið síðustu daga. AP Faðir stúlku, sem Hamas-liðar rændu hinn 7. október síðastliðinn, segist ekkert hafa sofið. Hann getur ekki beðið eftir því að hitta dóttur sína sem sleppt var úr varðhaldi í gær. Mæðgunum Natalie Raanan og Judith Raanan var sleppt í gær eftir tæpar tvær vikur í haldi Hamas-liða. Katörsk stjórnvöld eru sögð hafa komið til aðstoðar við málamiðlun og voru mæðgurnar komnar heilu og höldnu í hendur Rauða krossins í gær. Hamas-liðar sögðu að mæðgunum hafi verið sleppt af góðvilja.AP „Ég hef ekki sofið í tvær vikur en mun sofa vel í kvöld. Ég hef ekki geta hugsað um annað. Ég talaði við dóttur mína í dag, hún hljómaði vel og lítur vel út. Hún er mjög glöð og bíður eftir því að komast heim. Móðir hennar er með smá skrámu á höndinni en segist vera í lagi. Ég talaði nýlega við Joe Biden Bandaríkjaforseta og ég vil þakka honum fyrir stuðninginn. Hann var mjög almennilegur,“ sagði Uri Raanan faðir stúlkunnar á blaðamannafundi. Hann segir að þær dóttirin hafi farið til Ísrael, ásamt móður sinni, til að heimsækja ömmu sína og fagna 85 ára afmæli hennar. Þá hafi þeim verið rænt. Uri segir að vel hafi verið komið fram við mæðgurnar í haldi. „Vonandi sé ég þær í næstu viku, þá á dóttir mín afmæli og við ætlum að fagna því. Þetta verður besti dagur lífs míns.“ Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Bandaríkin Ísrael Tengdar fréttir Hamas segjast hafa sleppt bandarískum mæðgum Vígamenn Hamas segjast hafa sleppt tveimur gíslum, frá Bandaríkjunum, sem höfðu verið í haldi á Gasa síðan 7. október síðastliðinn. 20. október 2023 18:42 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Mæðgunum Natalie Raanan og Judith Raanan var sleppt í gær eftir tæpar tvær vikur í haldi Hamas-liða. Katörsk stjórnvöld eru sögð hafa komið til aðstoðar við málamiðlun og voru mæðgurnar komnar heilu og höldnu í hendur Rauða krossins í gær. Hamas-liðar sögðu að mæðgunum hafi verið sleppt af góðvilja.AP „Ég hef ekki sofið í tvær vikur en mun sofa vel í kvöld. Ég hef ekki geta hugsað um annað. Ég talaði við dóttur mína í dag, hún hljómaði vel og lítur vel út. Hún er mjög glöð og bíður eftir því að komast heim. Móðir hennar er með smá skrámu á höndinni en segist vera í lagi. Ég talaði nýlega við Joe Biden Bandaríkjaforseta og ég vil þakka honum fyrir stuðninginn. Hann var mjög almennilegur,“ sagði Uri Raanan faðir stúlkunnar á blaðamannafundi. Hann segir að þær dóttirin hafi farið til Ísrael, ásamt móður sinni, til að heimsækja ömmu sína og fagna 85 ára afmæli hennar. Þá hafi þeim verið rænt. Uri segir að vel hafi verið komið fram við mæðgurnar í haldi. „Vonandi sé ég þær í næstu viku, þá á dóttir mín afmæli og við ætlum að fagna því. Þetta verður besti dagur lífs míns.“
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Bandaríkin Ísrael Tengdar fréttir Hamas segjast hafa sleppt bandarískum mæðgum Vígamenn Hamas segjast hafa sleppt tveimur gíslum, frá Bandaríkjunum, sem höfðu verið í haldi á Gasa síðan 7. október síðastliðinn. 20. október 2023 18:42 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Hamas segjast hafa sleppt bandarískum mæðgum Vígamenn Hamas segjast hafa sleppt tveimur gíslum, frá Bandaríkjunum, sem höfðu verið í haldi á Gasa síðan 7. október síðastliðinn. 20. október 2023 18:42