Verstappen vann sprettinn í Austin örugglega Siggeir Ævarsson skrifar 22. október 2023 09:01 Max Verstappen fagnar sigri í Hollandi í sumar Vísir/Getty Max Verstappen sigraði sprettaksturinn í Austin í Bandaríkjunum nokkuð örugglega í gær og varð þar með fyrsti ökumaðurinn í sögunni til að vinna sprettaksturinn þrisvar á sama tímabili. Verstappen var á ráspól eins og svo oft áður og lét forystuna aldrei af hendi. Eknir voru 19 hringir og kom Verstappen í mark rúmum níu sekúndum á undan Lewis Hamilton. Baráttan um þriðja sætið var hörð en minna en ein sekúnda skildi að þá Charles Leclerc, sem kom þriðji í mark, og Lando Morris sem varð fjórði. Wheel to wheel up to Turn 1 at the start #F1Sprint #USGP pic.twitter.com/CuJaKoOlmc— Formula 1 (@F1) October 21, 2023 Aðalkeppnin fer svo fram í dag kl. 19:00 að íslenskum tíma og hefst útsending frá keppninni á Vodafone Sport kl. 18:30. Akstursíþróttir Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Verstappen var á ráspól eins og svo oft áður og lét forystuna aldrei af hendi. Eknir voru 19 hringir og kom Verstappen í mark rúmum níu sekúndum á undan Lewis Hamilton. Baráttan um þriðja sætið var hörð en minna en ein sekúnda skildi að þá Charles Leclerc, sem kom þriðji í mark, og Lando Morris sem varð fjórði. Wheel to wheel up to Turn 1 at the start #F1Sprint #USGP pic.twitter.com/CuJaKoOlmc— Formula 1 (@F1) October 21, 2023 Aðalkeppnin fer svo fram í dag kl. 19:00 að íslenskum tíma og hefst útsending frá keppninni á Vodafone Sport kl. 18:30.
Akstursíþróttir Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira