Ragnar Sigurðsson gæti snúið aftur til Rússlands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. október 2023 20:00 Ragnar Sigurðsson, þjálfari Fram, gæti verið á leið til Rússlands á nýjan leik. Vísir/Anton Brink Það virðist næsta öruggt að Ragnar Sigurðsson verði ekki áfram þjálfari Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu. Samningur hans er runninn út og Fram hefur gefið út að Rúnar Kristinsson sé efstur á blaði. Nú virðist sem Ragnar gæti verið á leið til Rússlands. Hinn 37 ára gamli Ragnar tók við af Jóni Sveinssyni sem þjálfari Fram um mitt sumar. Honum tókst að halda Fram uppi en samningur hans var aðeins út nýafstaðið tímabil og virðist sem Fram ætli sér að róa á önnur mið er varðar þjálfara. Um var að ræða fyrsta þjálfarastarf Ragnars eftir farsælan atvinnumannaferil sem spannaði rúm 14 ár. Spilaði hann í Svíþjóð, Danmörku, Rússlandi, Englandi og Úkraínu en nú virðist sem hann gæti verið á leið til Rússlands á nýjan leik. Þessu greindi Albert Brynjar Ingason, þáttastjórnandi hlaðvarpsins Gula spjaldið en sá er fyrrverandi liðsfélagi Ragnars og góðvinur. Albert Brynjar sagði að það gæti farið svo að Ragnar gerist aðstoðarþjálfari Valery Karpin hjá Rostov í Rússlandi en þar spilaði Ragnar frá 2018 til 2020. „Hann er í smá viðræðum við Rostov um að verða aðstoðarmaður þar. Hann spilaði þarna, er elskaður og forsetinn dýrkaði Ragga. Það er enginn samningur á borðinu en viðræður eru búnar að eiga sér stað,“ sagði Albert Brynjar um stöðu mála. Rostov er sem stendur í 10. sæti rússnesku úrvalsdeildarinnar með 13 stig að loknum 12 umferðum. Fótbolti Rússneski boltinn Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Hinn 37 ára gamli Ragnar tók við af Jóni Sveinssyni sem þjálfari Fram um mitt sumar. Honum tókst að halda Fram uppi en samningur hans var aðeins út nýafstaðið tímabil og virðist sem Fram ætli sér að róa á önnur mið er varðar þjálfara. Um var að ræða fyrsta þjálfarastarf Ragnars eftir farsælan atvinnumannaferil sem spannaði rúm 14 ár. Spilaði hann í Svíþjóð, Danmörku, Rússlandi, Englandi og Úkraínu en nú virðist sem hann gæti verið á leið til Rússlands á nýjan leik. Þessu greindi Albert Brynjar Ingason, þáttastjórnandi hlaðvarpsins Gula spjaldið en sá er fyrrverandi liðsfélagi Ragnars og góðvinur. Albert Brynjar sagði að það gæti farið svo að Ragnar gerist aðstoðarþjálfari Valery Karpin hjá Rostov í Rússlandi en þar spilaði Ragnar frá 2018 til 2020. „Hann er í smá viðræðum við Rostov um að verða aðstoðarmaður þar. Hann spilaði þarna, er elskaður og forsetinn dýrkaði Ragga. Það er enginn samningur á borðinu en viðræður eru búnar að eiga sér stað,“ sagði Albert Brynjar um stöðu mála. Rostov er sem stendur í 10. sæti rússnesku úrvalsdeildarinnar með 13 stig að loknum 12 umferðum.
Fótbolti Rússneski boltinn Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira