Gömlu húsakynni Húrra glædd nýju lífi Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 27. október 2023 17:17 Djammið á gamla Húrra er ekki á bak og burt. Vísir/Vilhelm Skemmtistaðurinn Húrra fær endurnýjun lífdaga von bráðar en rekstrarstjóri skemmtistaðarins Bravó hyggst opna þar nýjan stað, sem ber nafnið Radar. Áhersla verður lögð á raftónlist og þá tekur Bravó einnig breytingum. Nýi staðurinn opnar í nóvember. „Bravó hefur síðastliðin ár verið í veldisvexti sem höfuðstaður electro tónlistar af öllum gerðum í Reykjavík. Hægt væri að segja hann minnsta-stærsta klúbb Evrópu miðað við þau tónlistarlegu þrekvirki sem unnin hafa verið þar inni. En, núna eru tímamót á Bravó! Núverandi rekstarstjóri Bravó, og drifkraftur í senunni, Klaudia Gawryluk og vinir, munu opna nýjan miklu stærri stað, í gömlu húsakynnum Húrra, Tryggvagötu 22 og munu þau taka við tónlistarkefli Bravó og halda áfram á harðahlaupum,“ segir í tilkynningu á Facebook-síðu Bravó. Hljóðkerfi og annað tónlistartengt fer af Bravó og yfir á nýja staðinn og Bravó mun í kjölfarið taka breytingum. Opnunartímar munu breytast og mun Bravó loka fyrr heldur en áður. Áhersla verður lögð á bjór og drykki „með sérvöldum kvöldum meira í takt við vinylspilara heldur en hárri bassatíðni,“ eins og segir enn fremur. Eigendur staðarins segjast spenntir fyrir því að geta boðið raftónlistarmönnum upp á alvöru klúbb á borð við það sem þekkist víða í Evrópu. Fengnir verði tónlistarmenn frá hinum og þessum löndum sem hingað til hafa ekki geta spilað í Reykjavík. Reykjavík Veitingastaðir Næturlíf Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Sjá meira
„Bravó hefur síðastliðin ár verið í veldisvexti sem höfuðstaður electro tónlistar af öllum gerðum í Reykjavík. Hægt væri að segja hann minnsta-stærsta klúbb Evrópu miðað við þau tónlistarlegu þrekvirki sem unnin hafa verið þar inni. En, núna eru tímamót á Bravó! Núverandi rekstarstjóri Bravó, og drifkraftur í senunni, Klaudia Gawryluk og vinir, munu opna nýjan miklu stærri stað, í gömlu húsakynnum Húrra, Tryggvagötu 22 og munu þau taka við tónlistarkefli Bravó og halda áfram á harðahlaupum,“ segir í tilkynningu á Facebook-síðu Bravó. Hljóðkerfi og annað tónlistartengt fer af Bravó og yfir á nýja staðinn og Bravó mun í kjölfarið taka breytingum. Opnunartímar munu breytast og mun Bravó loka fyrr heldur en áður. Áhersla verður lögð á bjór og drykki „með sérvöldum kvöldum meira í takt við vinylspilara heldur en hárri bassatíðni,“ eins og segir enn fremur. Eigendur staðarins segjast spenntir fyrir því að geta boðið raftónlistarmönnum upp á alvöru klúbb á borð við það sem þekkist víða í Evrópu. Fengnir verði tónlistarmenn frá hinum og þessum löndum sem hingað til hafa ekki geta spilað í Reykjavík.
Reykjavík Veitingastaðir Næturlíf Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Sjá meira