Ferrari á fremstu rásröð með heimsmeistaran fyrir aftan sig Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. október 2023 11:30 Charles Leclerc ræsir fremstur í kvöld. Mark Thompson/Getty Images Ferrari-mennirnir Charles Leclerc og Carlos Sainz verða á fremstu rásröð þegar farið verður af stað í mexíkóska kappakstrinum í Formúlu 1 í kvöld. Nýkrýndi þrefaldi heimsmeistarinn Max Verstappen er þó ekki langt undan og ræsir þriðji. Úrslitin í heimsmeistaramóti ökumanna eru þegar ráðin og Max Verstappen hefur nú þegar fagnað titlinum. Enn er þó barist um önnur sæti á heimsmeistaramótinu þar sem liðsfélagi Verstappen, Sergio Perez situr í öðru sæti með 240 stig. Þeir Carlos Sainz og Charles Leclerc sitja í 5. og 7. sæti heimsmeistaramótsins og geta enn barist um að koma sér í efstu þrjú sætin. Leclerc fær gullið tækifæri til að næla sér í fullt hús stiga í kvöld því það var hann sem átti besta tíman í tímatökum gærkvöldsins og ræsir því fremstur í kvöld. Liðsfélagi hans hjá Ferrari, Carlos Sainz, ræsir annar og heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir þriðji. Þá fær Daniel Ricciardo gott tækifæri til að næla í mikilvæg stig fyrir Alpha Tauri því hann ræsir fjórði, fyrir framan Sergio Perez sem ræsir fimmti. STARTING GRIDHere's how we'll be setting off in Mexico! 👇#MexicoGP #F1 pic.twitter.com/sYVCGIGQ5G— Formula 1 (@F1) October 29, 2023 Akstursíþróttir Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Úrslitin í heimsmeistaramóti ökumanna eru þegar ráðin og Max Verstappen hefur nú þegar fagnað titlinum. Enn er þó barist um önnur sæti á heimsmeistaramótinu þar sem liðsfélagi Verstappen, Sergio Perez situr í öðru sæti með 240 stig. Þeir Carlos Sainz og Charles Leclerc sitja í 5. og 7. sæti heimsmeistaramótsins og geta enn barist um að koma sér í efstu þrjú sætin. Leclerc fær gullið tækifæri til að næla sér í fullt hús stiga í kvöld því það var hann sem átti besta tíman í tímatökum gærkvöldsins og ræsir því fremstur í kvöld. Liðsfélagi hans hjá Ferrari, Carlos Sainz, ræsir annar og heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir þriðji. Þá fær Daniel Ricciardo gott tækifæri til að næla í mikilvæg stig fyrir Alpha Tauri því hann ræsir fjórði, fyrir framan Sergio Perez sem ræsir fimmti. STARTING GRIDHere's how we'll be setting off in Mexico! 👇#MexicoGP #F1 pic.twitter.com/sYVCGIGQ5G— Formula 1 (@F1) October 29, 2023
Akstursíþróttir Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira