„Ein okkar besta frammistaða“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2023 19:31 Góðir saman. Catherine Ivill/Getty Images Þeir Erling Braut Håland og Bernardo Silva mættu saman í viðtal eftir sigur Englandsmeistara Manchester City á nágrönnum sínum í Manchester United. Þeir hrósuðu hvor öðrum sem og stuðningsfólki Man City. „Frábært, magnaður sigur og leikurinn sjálfur var ótrúlegur eins og allir í liðinu, sérstaklega þessi,“ Håland og benti á samherja sinn hann ræddi við fjölmiðla eftir 3-0 sigur Manchester City á Old Trafford í dag. Håland skoraði tvö og lagði upp það þriðja en hefði auðveldlega getað skorað fleiri. „Ég sá að Phil Foden var einn fyrir opnu marki svo það var frekar einfalt,“ sagði hann um stoðsendinguna. „Þetta var ótrúleg varsla rétt fyrir hálfleik og hann (André Onana) varði einnig frábærlega með höfðinu í síðari hálfleik. Það er eins og það er, við unnum svo mér er sama,“ sagði sá norski um færin sem fóru forgörðum. „Þetta var góður leikur fyrir okkur. Fyrir utan nokkra einfalda bolta sem við töpuðum þá gáfum við þeim ekki mörg færi á að sækja hratt. Fyrstu 30 mínúturnar í síðari hálfleik voru mjög góðar. Hvernig við pressuðum, það vantaði gegn Arsenal. Við vorum frábærir. Mikið hrós á stóra manninn,“ sagði Bernardo Silva. „Þegar við komum á stað sem þessa, Anfield eða Old Trafford, þá vitum við hvað liðin vilja gera: Bíða eftir að við töpum boltanum og sækja hratt. Þetta snýst um uppspilið, að tapa boltanum ekki auðveldlega, stýra leiknum og fara hægt af stað á okkar vallarhelming. Eftir það þá snýst þetta um að komast í gegnum þá. Það er aldrei auðvelt að koma hingað og sækja sigur.“ „Þetta er án efa einn af okkar betri sigrum. Að vinna 3-0 á útivelli fyrir framan þetta stuðningsfólk. Ég held að þetta sé ein okkar besta frammistaða,“ sagði Silva að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira
„Frábært, magnaður sigur og leikurinn sjálfur var ótrúlegur eins og allir í liðinu, sérstaklega þessi,“ Håland og benti á samherja sinn hann ræddi við fjölmiðla eftir 3-0 sigur Manchester City á Old Trafford í dag. Håland skoraði tvö og lagði upp það þriðja en hefði auðveldlega getað skorað fleiri. „Ég sá að Phil Foden var einn fyrir opnu marki svo það var frekar einfalt,“ sagði hann um stoðsendinguna. „Þetta var ótrúleg varsla rétt fyrir hálfleik og hann (André Onana) varði einnig frábærlega með höfðinu í síðari hálfleik. Það er eins og það er, við unnum svo mér er sama,“ sagði sá norski um færin sem fóru forgörðum. „Þetta var góður leikur fyrir okkur. Fyrir utan nokkra einfalda bolta sem við töpuðum þá gáfum við þeim ekki mörg færi á að sækja hratt. Fyrstu 30 mínúturnar í síðari hálfleik voru mjög góðar. Hvernig við pressuðum, það vantaði gegn Arsenal. Við vorum frábærir. Mikið hrós á stóra manninn,“ sagði Bernardo Silva. „Þegar við komum á stað sem þessa, Anfield eða Old Trafford, þá vitum við hvað liðin vilja gera: Bíða eftir að við töpum boltanum og sækja hratt. Þetta snýst um uppspilið, að tapa boltanum ekki auðveldlega, stýra leiknum og fara hægt af stað á okkar vallarhelming. Eftir það þá snýst þetta um að komast í gegnum þá. Það er aldrei auðvelt að koma hingað og sækja sigur.“ „Þetta er án efa einn af okkar betri sigrum. Að vinna 3-0 á útivelli fyrir framan þetta stuðningsfólk. Ég held að þetta sé ein okkar besta frammistaða,“ sagði Silva að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira