Hjálpaði heilmikið að aftengja sjálfsvirðið frá vinnunni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 3. nóvember 2023 07:01 Förðunarfræðingurinn Sunna Björk Erlingsdóttir ræðir um listina og lífið í nýjasta þætti af Kúnst. Vísir/Vilhelm „Förðun er svo skemmtileg, við getum alltaf þrifið hana af ef við erum ekki sátt með það sem við gerðum,“ segir förðunarfræðingurinn Sunna Björk sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Hér má sjá viðtalið við Sunnu Björk: Aðspurð hvort hún lendi einhvern tíma í því að efast um sjálfa sig svarar Sunna Björk: „Það kemur alveg oft upp einhver smá efi. Ég held að flestir örugglega sem eru í skapandi vinnu lendi í því að upplifa efa. En á sama tíma reyni ég bara að minna mig á það að það er líka bara allt í lagi. Það er allt í lagi að vera stundum óviss um hvort það sem maður er að gera sé flott eða ekki. Eða hvort maður sé að gera það rétta í lífinu. Það er partur af því, að sjá hvar maður endar.“ Hún bætir við að hún sé ótrúlega heppin með fólkið í sínu lífi. „Ég á yndislega fjölskyldu, vini og kærasta og ég er búin að sanka að mér svo fallegu og góðu fólki sem hjálpar manni að fara aftur niður á jörðina.“ View this post on Instagram A post shared by Sunna Bjo rk Erlingsdo ttir (@sunnabjorkmakeup) Sunna Björk segist áður fyrr hafa átt það til að verða stressuð fyrir verkefnum en í dag hafi það breyst mikið. „Ég held að það sem hafi hjálpað mér rosa mikið var að aftengja pínu mitt sjálfsvirði frá vinnunni. Að hugsa þetta er það sem ég geri og mér finnst gaman og þetta þarf ekki að vera svona rosalega alvarlegt. Þetta má vera smá leikur. Förðun er svo skemmtileg, við getum alltaf þrifið hana af ef við erum ekki sátt með það sem við gerðum,“ segir Sunna Björk og hlær. Þættirnir KÚNST með Dóru Júlíu rannsaka hinar ýmsu víddir listsköpunar, ólíka listmiðla og sköpunargleði hjá íslenskum samtíma listamönnum ásamt því að fá að skyggnast bak við tjöldin og heyra um persónulegt líf þeirra. Hár og förðun Kúnst Menning Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Varð að treysta því að það sem ég elskaði að gera væri nóg“ „Ég hef ekki litið til baka í eina sekúndu,“ segir listræni förðunarfræðingurinn Sunna Björk Erlingsdóttir sem ákvað að leggja allt í listsköpunina og treysta því að það færi með hana í rétta átt. 27. október 2023 09:30 Covid eitt það besta sem kom fyrir ferilinn „Ég var alltaf að stelast í förðunardótið hennar mömmu í æsku og læsti mig inni á baði tímunum saman að leika mér með það,“ segir förðunarfræðingurinn Sunna Björk, sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 31. október 2023 07:00 Lagði allt í förðunarferilinn og hefur síðan ekki litið um öxl Sunna Björk Erlingsdóttir hefur gert það gott í förðunarheiminum undanfarin ár og hefur meðal annars unnið mikið með Björk Guðmundsdóttur tónlistarkonu. Blaðamaður hitti hana í kaffi og fékk að heyra nánar frá hennar skapandi lífi. 4. janúar 2023 06:00 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Hér má sjá viðtalið við Sunnu Björk: Aðspurð hvort hún lendi einhvern tíma í því að efast um sjálfa sig svarar Sunna Björk: „Það kemur alveg oft upp einhver smá efi. Ég held að flestir örugglega sem eru í skapandi vinnu lendi í því að upplifa efa. En á sama tíma reyni ég bara að minna mig á það að það er líka bara allt í lagi. Það er allt í lagi að vera stundum óviss um hvort það sem maður er að gera sé flott eða ekki. Eða hvort maður sé að gera það rétta í lífinu. Það er partur af því, að sjá hvar maður endar.“ Hún bætir við að hún sé ótrúlega heppin með fólkið í sínu lífi. „Ég á yndislega fjölskyldu, vini og kærasta og ég er búin að sanka að mér svo fallegu og góðu fólki sem hjálpar manni að fara aftur niður á jörðina.“ View this post on Instagram A post shared by Sunna Bjo rk Erlingsdo ttir (@sunnabjorkmakeup) Sunna Björk segist áður fyrr hafa átt það til að verða stressuð fyrir verkefnum en í dag hafi það breyst mikið. „Ég held að það sem hafi hjálpað mér rosa mikið var að aftengja pínu mitt sjálfsvirði frá vinnunni. Að hugsa þetta er það sem ég geri og mér finnst gaman og þetta þarf ekki að vera svona rosalega alvarlegt. Þetta má vera smá leikur. Förðun er svo skemmtileg, við getum alltaf þrifið hana af ef við erum ekki sátt með það sem við gerðum,“ segir Sunna Björk og hlær. Þættirnir KÚNST með Dóru Júlíu rannsaka hinar ýmsu víddir listsköpunar, ólíka listmiðla og sköpunargleði hjá íslenskum samtíma listamönnum ásamt því að fá að skyggnast bak við tjöldin og heyra um persónulegt líf þeirra.
Hár og förðun Kúnst Menning Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Varð að treysta því að það sem ég elskaði að gera væri nóg“ „Ég hef ekki litið til baka í eina sekúndu,“ segir listræni förðunarfræðingurinn Sunna Björk Erlingsdóttir sem ákvað að leggja allt í listsköpunina og treysta því að það færi með hana í rétta átt. 27. október 2023 09:30 Covid eitt það besta sem kom fyrir ferilinn „Ég var alltaf að stelast í förðunardótið hennar mömmu í æsku og læsti mig inni á baði tímunum saman að leika mér með það,“ segir förðunarfræðingurinn Sunna Björk, sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 31. október 2023 07:00 Lagði allt í förðunarferilinn og hefur síðan ekki litið um öxl Sunna Björk Erlingsdóttir hefur gert það gott í förðunarheiminum undanfarin ár og hefur meðal annars unnið mikið með Björk Guðmundsdóttur tónlistarkonu. Blaðamaður hitti hana í kaffi og fékk að heyra nánar frá hennar skapandi lífi. 4. janúar 2023 06:00 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
„Varð að treysta því að það sem ég elskaði að gera væri nóg“ „Ég hef ekki litið til baka í eina sekúndu,“ segir listræni förðunarfræðingurinn Sunna Björk Erlingsdóttir sem ákvað að leggja allt í listsköpunina og treysta því að það færi með hana í rétta átt. 27. október 2023 09:30
Covid eitt það besta sem kom fyrir ferilinn „Ég var alltaf að stelast í förðunardótið hennar mömmu í æsku og læsti mig inni á baði tímunum saman að leika mér með það,“ segir förðunarfræðingurinn Sunna Björk, sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 31. október 2023 07:00
Lagði allt í förðunarferilinn og hefur síðan ekki litið um öxl Sunna Björk Erlingsdóttir hefur gert það gott í förðunarheiminum undanfarin ár og hefur meðal annars unnið mikið með Björk Guðmundsdóttur tónlistarkonu. Blaðamaður hitti hana í kaffi og fékk að heyra nánar frá hennar skapandi lífi. 4. janúar 2023 06:00