Ástæðan er sú að það sé of mikil ringulreið í gangi á meðan dómararnir eru að finna réttu sjónarhornin og komast í framhaldinu að réttri niðurstöðu.
IFAB: VAR audio too 'chaotic' to broadcast live
— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) October 31, 2023
The chief executive of IFAB has ruled out VAR audio being broadcast live in games, believing it would be "a chaotic experience."https://t.co/PrrSgoFw4e
Það hefur verið kallað eftir því að fólk fá að heyra eitthvað af þessum samskiptum en IFAB ætlar ekki að leyfa það í bráð. BBC segir frá.
Fólkið þar óttast líka að með því að spila samskipti dómara og myndbandadómara þá væri verið að búa til óöruggt umhverfi fyrir dómarana.
IFAB til tilbúið að prófa frekar það að leyfa dómurunum að útskýra stuttlega lokaniðurstöðu sína eins og við sáum á HM kvenna í sumar.
Það verður líklega komið inn í deildarkeppnirnar á næsta tímabili. Það er hins vegar engin plön um að ganga lengra en það.
Broadcasting VAR decisions live should NOT happen as it'd be 'chaotic' says IFAB chief https://t.co/4QrSBtt3i8
— Mail Sport (@MailSport) October 31, 2023