Þetta eru þeir átján leikmenn sem fara á HM fyrir Íslands hönd Aron Guðmundsson skrifar 1. nóvember 2023 15:19 Brátt mun íslenska kvennalandsliðið í hanbolta halda út á HM. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta hefur valið þá átján leikmenn sem munu fara sem fulltrúar Íslands á komandi heimsmeistaramót sem fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Þetta er í fyrsta skipti í tólf ár sem Ísland er á meðal þátttökuþjóða á HM kvenna í handbolta. Íslenska landsliðið mun spila í D-riðli mótsins og er þar með í Frakklandi, Angóla og Slóveníu. Riðillinn verður spilaður í Stavangri í Noregi. Þrjú efstu lið riðilsins tryggja sér sæti í milliriðlum HM. HM hópur íslenska landsliðsins: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir (EH Aalborg, 44 leikir, 1 mark) Hafdís Renötudóttir (Valur, 45 leikir, 2 mörk) Vinstra horn: Lilja Ágústsdóttir (Valur, 10 leikir, 4 mörk) Perla Ruth Albertsdóttir (Selfoss,34 leikir, 53 mörk) Vinstri skytta: Andrea Jacobsen (Silkeborg-Voeel, 41 leikur og 46 mörk) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir (Skara HF, 6 leikir og 8 mörk) Elín Rósa Magnúsdóttir (Valur, 4 leikir og 11 mörk) Hægri skytta: Díana Dögg Magnúsdóttir (BSV Sachsen Zwickau, 40 leikir, 48 mörk) Thea Imani Sturludóttir (Valur, 64 leikir og 124 mörk) Hægra horn: Þórey Anna Ásgeirsdóttir (Valur, 38 leikir og 21 mark) Þórey Rósa Stefánsdóttir (Fram, 123 leikir og 348 mörk) Miðja: Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar, 8 leikir og 8 mörk) Sandra Erlingsdóttir (TUS Metzingen 22 leikir og 95 mörk) Línu og varnarmenn: Hildigunnur Einarsdóttir (Valur, 96 leikir og 108 mörk) Katrín Tinna Jensdóttir (Skara HF 5 leikir) Berglind Þorsteinsdóttir (FRAM, 11 leikir og 5 mörk) Elísa Elíasdóttir (ÍBV, 4 leikir) Sunna Jónsdóttir (ÍBV, 77 leikir og 59 mörk) Leikir Íslands í riðlakeppni HM: 30. nóvember: Ísland - Slóvenía 2. desember: Ísland - Frakkland 4. desember: Ísland - Angóla HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Þetta er í fyrsta skipti í tólf ár sem Ísland er á meðal þátttökuþjóða á HM kvenna í handbolta. Íslenska landsliðið mun spila í D-riðli mótsins og er þar með í Frakklandi, Angóla og Slóveníu. Riðillinn verður spilaður í Stavangri í Noregi. Þrjú efstu lið riðilsins tryggja sér sæti í milliriðlum HM. HM hópur íslenska landsliðsins: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir (EH Aalborg, 44 leikir, 1 mark) Hafdís Renötudóttir (Valur, 45 leikir, 2 mörk) Vinstra horn: Lilja Ágústsdóttir (Valur, 10 leikir, 4 mörk) Perla Ruth Albertsdóttir (Selfoss,34 leikir, 53 mörk) Vinstri skytta: Andrea Jacobsen (Silkeborg-Voeel, 41 leikur og 46 mörk) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir (Skara HF, 6 leikir og 8 mörk) Elín Rósa Magnúsdóttir (Valur, 4 leikir og 11 mörk) Hægri skytta: Díana Dögg Magnúsdóttir (BSV Sachsen Zwickau, 40 leikir, 48 mörk) Thea Imani Sturludóttir (Valur, 64 leikir og 124 mörk) Hægra horn: Þórey Anna Ásgeirsdóttir (Valur, 38 leikir og 21 mark) Þórey Rósa Stefánsdóttir (Fram, 123 leikir og 348 mörk) Miðja: Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar, 8 leikir og 8 mörk) Sandra Erlingsdóttir (TUS Metzingen 22 leikir og 95 mörk) Línu og varnarmenn: Hildigunnur Einarsdóttir (Valur, 96 leikir og 108 mörk) Katrín Tinna Jensdóttir (Skara HF 5 leikir) Berglind Þorsteinsdóttir (FRAM, 11 leikir og 5 mörk) Elísa Elíasdóttir (ÍBV, 4 leikir) Sunna Jónsdóttir (ÍBV, 77 leikir og 59 mörk) Leikir Íslands í riðlakeppni HM: 30. nóvember: Ísland - Slóvenía 2. desember: Ísland - Frakkland 4. desember: Ísland - Angóla
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir (EH Aalborg, 44 leikir, 1 mark) Hafdís Renötudóttir (Valur, 45 leikir, 2 mörk) Vinstra horn: Lilja Ágústsdóttir (Valur, 10 leikir, 4 mörk) Perla Ruth Albertsdóttir (Selfoss,34 leikir, 53 mörk) Vinstri skytta: Andrea Jacobsen (Silkeborg-Voeel, 41 leikur og 46 mörk) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir (Skara HF, 6 leikir og 8 mörk) Elín Rósa Magnúsdóttir (Valur, 4 leikir og 11 mörk) Hægri skytta: Díana Dögg Magnúsdóttir (BSV Sachsen Zwickau, 40 leikir, 48 mörk) Thea Imani Sturludóttir (Valur, 64 leikir og 124 mörk) Hægra horn: Þórey Anna Ásgeirsdóttir (Valur, 38 leikir og 21 mark) Þórey Rósa Stefánsdóttir (Fram, 123 leikir og 348 mörk) Miðja: Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar, 8 leikir og 8 mörk) Sandra Erlingsdóttir (TUS Metzingen 22 leikir og 95 mörk) Línu og varnarmenn: Hildigunnur Einarsdóttir (Valur, 96 leikir og 108 mörk) Katrín Tinna Jensdóttir (Skara HF 5 leikir) Berglind Þorsteinsdóttir (FRAM, 11 leikir og 5 mörk) Elísa Elíasdóttir (ÍBV, 4 leikir) Sunna Jónsdóttir (ÍBV, 77 leikir og 59 mörk)
HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira