Umferð um Panamaskurðinn takmörkuð vegna fordæmalauss þurrks Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 1. nóvember 2023 11:33 Umferð um Panamaskurðinn hefur verið takmörkuð til muna og mun það hafa mikil áhrif á vöruflutning um allan heim. EPA/Bienvenido Velasco Yfirvöld í Panama hafa tilkynnt að minnka þurfi umferð í gegnum Panamaskurðinn vegna mesta þurrks á svæðinu frá því að mælingar hófust árið 1950. Veðurbrigðið El niño er talið hafa spilað inn í samkvæmt yfirvöldum þar í landi. El niño er veðurfyrirbæri sem tengist sjávarhitafrávikum í Kyrrahafinu og hefur áhrif á veðurfar víða um heim. Það getur valdið miklum þurrkum eins og þeim sem glímt er við nú í Panama. Samkvæmt BBC mun þetta hafa áhrif á kostnað vöruflutnings um allan heiminn. Panamaskurðurinn er skurður sem tengir saman Kyrrahaf og Atlantshaf og gerir skipaumferð hafanna á milli umtalsvert hraðari þar sem ekki þarf að sigla alla leið um Hornhöfða, syðsta odda Ameríku. Hann er opinn allan sólarhringinn, allan ársins hring og um 13 til 14 þúsund skip sigla hann í gegn ár hvert. Vatnsyfirborð Gatun-vatns, uppistöðulóns sem er helsta veita þess vatns sem notað er í skipastiga skurðarins, hefur lækkað svo mikið að það er fordæmalaust á þessum árstíma. Frá og með 3. nóvember munu ekki fara nema 25 skip um skurðinn á dag. Til stendur að fækka skipum niður í átján í febrúar á næsta ári. Breytingarnar munu væntanlega birtast í miklum töfum á flutningi alls kyns vara með tilheyrandi kostnaði. Panama Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Sjá meira
El niño er veðurfyrirbæri sem tengist sjávarhitafrávikum í Kyrrahafinu og hefur áhrif á veðurfar víða um heim. Það getur valdið miklum þurrkum eins og þeim sem glímt er við nú í Panama. Samkvæmt BBC mun þetta hafa áhrif á kostnað vöruflutnings um allan heiminn. Panamaskurðurinn er skurður sem tengir saman Kyrrahaf og Atlantshaf og gerir skipaumferð hafanna á milli umtalsvert hraðari þar sem ekki þarf að sigla alla leið um Hornhöfða, syðsta odda Ameríku. Hann er opinn allan sólarhringinn, allan ársins hring og um 13 til 14 þúsund skip sigla hann í gegn ár hvert. Vatnsyfirborð Gatun-vatns, uppistöðulóns sem er helsta veita þess vatns sem notað er í skipastiga skurðarins, hefur lækkað svo mikið að það er fordæmalaust á þessum árstíma. Frá og með 3. nóvember munu ekki fara nema 25 skip um skurðinn á dag. Til stendur að fækka skipum niður í átján í febrúar á næsta ári. Breytingarnar munu væntanlega birtast í miklum töfum á flutningi alls kyns vara með tilheyrandi kostnaði.
Panama Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Sjá meira