Nóvemberspá Siggu Kling: Drekktu minna kaffi Sigga Kling skrifar 3. nóvember 2023 06:00 Elsku hrúturinn minn. Það eru eldingar í kring um þig! Þú getur fundið fyrir erfiðleikum að skipuleggja hlutina þótt að þú sért algjörlega með mastersgráðu í skipulagningu. Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Pirringur nartar í þig og það er allskonar fólk sem þú elskar sem getur farið SVO í taugarnar á þér. Finndu allar þá leiðir sem þú getur til að styrkja kerfið þitt. Passaðu að gera ekki of mikið af því sem að þú ert vanur að gera eins og drekka of mikið kaffi, orkudrykki eða jafnvel vatn í miklum mæli og alls ekki mikið alkóhól. Þegar að þetta er komið inn hjá þér þá breytist lífssýn þín og þú höndlar allt margfalt betur. Það má líka segja að megrun og of mikill agi að gera þetta og hitt sem á að vera svo algjörlega frábært er kannski ekki það sem þú þarft á þessu á tímabili. Þú hefur sterka þörf að hafa þá sem þú elskar alveg við hjartað þitt. Þér gæti dottið í hug að fá þér gæludýr. Þú átt eftir að breyta út af vananum og skapa nýja ástríðu sem tengist góðvild og raunverulegri gleði. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Hrútur Þú ert ekki að drepast úr því að treysta öðrum fyrir þínum innstu erfiðleikum, þú ert ekki einu sinni fyrir það að tala um erfiðleika. Það er engin ástæða úr fortíð sem er að hamla þér. Þú ert nefnilega að hugsa „af hverju líður mér svona?“ Og þá leitar hugurinn fram og til baka. Þér gæti dottið í hug að þér líkaði ekki einu sinni við makann þinn, en það er blekking hugans. Þegar að þú meðtekur þetta þá er bara góður andi yfir þér. Spennutímabilinu lýkur upp úr níunda nóvember og það verður svo stórkostlega skemmtilegt. Íhugaðu vel í hverju þú vilt fjárfesta. Ekki taka áhættu að kaupa bíl, hús, föt eða eitthvað sem gæti gefið þér betri status ef þú getur ekki bara staðgreitt það. Þú færð það sem þig vantar því það er séð fyrir öllu í kring um þig. Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Pirringur nartar í þig og það er allskonar fólk sem þú elskar sem getur farið SVO í taugarnar á þér. Finndu allar þá leiðir sem þú getur til að styrkja kerfið þitt. Passaðu að gera ekki of mikið af því sem að þú ert vanur að gera eins og drekka of mikið kaffi, orkudrykki eða jafnvel vatn í miklum mæli og alls ekki mikið alkóhól. Þegar að þetta er komið inn hjá þér þá breytist lífssýn þín og þú höndlar allt margfalt betur. Það má líka segja að megrun og of mikill agi að gera þetta og hitt sem á að vera svo algjörlega frábært er kannski ekki það sem þú þarft á þessu á tímabili. Þú hefur sterka þörf að hafa þá sem þú elskar alveg við hjartað þitt. Þér gæti dottið í hug að fá þér gæludýr. Þú átt eftir að breyta út af vananum og skapa nýja ástríðu sem tengist góðvild og raunverulegri gleði. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Hrútur Þú ert ekki að drepast úr því að treysta öðrum fyrir þínum innstu erfiðleikum, þú ert ekki einu sinni fyrir það að tala um erfiðleika. Það er engin ástæða úr fortíð sem er að hamla þér. Þú ert nefnilega að hugsa „af hverju líður mér svona?“ Og þá leitar hugurinn fram og til baka. Þér gæti dottið í hug að þér líkaði ekki einu sinni við makann þinn, en það er blekking hugans. Þegar að þú meðtekur þetta þá er bara góður andi yfir þér. Spennutímabilinu lýkur upp úr níunda nóvember og það verður svo stórkostlega skemmtilegt. Íhugaðu vel í hverju þú vilt fjárfesta. Ekki taka áhættu að kaupa bíl, hús, föt eða eitthvað sem gæti gefið þér betri status ef þú getur ekki bara staðgreitt það. Þú færð það sem þig vantar því það er séð fyrir öllu í kring um þig. Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira