Bleikt og notalegt hjá Binna Glee Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. nóvember 2023 07:41 Binna Glee sendi inn umsókn í þættina þar sem hann óskaði eftir aðstoð við að gera súdíó-íbúðina sína við Hverfisgötu meira notalega. Skreytum hús Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði raunveruleikastjörnuna Brynjar Stein, eða Binna Glee eins og flestir þekkja hann, í öðrum þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi um helgina. Binna Glee sendi inn umsókn í þættina þar sem hann óskaði eftir aðstoð við að gera stúdíóíbúðina sína meira notalega. Þættirnir verða sex rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Gefum Soffíu Dögg orðið. Íbúðin er alls ekki stór en mjög svo þægileg og björt og það þurfti bara finna leið til þess að nýta gólfpláss betur þar sem allur svefnhlutinn fór í raun bara undir rúmið sem að hann þurfti svo að skáskjóta sér fram hjá. Rúmið hans áður var 180 cm sem honum fannst of stórt. Við færðum okkur í rúm sem var 140 cm og það breytti hreinlega öllu. Við vegginn hjá rúminu setti ég hilluna hans Binna sem hann átti fyrir. Geggjaður staður til þess að vera með plötuspilara og plöturnar sínar, auk þess að vera bara með smávegis skrautbirgðar. Vegggrindin getur síðan verið bara til skrauts eða gagns, hægt að hengja á hana blóm og myndir – nú og svo sólgleraugu og eitt og annað smálegt. Í kringum borðstofuborðið var hann með stóla, en hvergi annar staðar. Sjálfri finnst mér t.d. mjög óþægilegt að fara á hótelherbergi sem býður ekki upp á annan stað að setja á en rúmið sjálft, og vildi endilega reyna að finna lausn sem gæti lagað þetta fyrir hann. Eftir miklar pælingar, þá varð útkoman þessi hérna. Dálítið meira kósý pláss sem er með setuaðstöðu og alls konar fallegum stöðum til þess að vera á. Skreytum hús Tengdar fréttir Liverpool-draumur varð að veruleika Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. 30. október 2023 08:31 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Binna Glee sendi inn umsókn í þættina þar sem hann óskaði eftir aðstoð við að gera stúdíóíbúðina sína meira notalega. Þættirnir verða sex rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Gefum Soffíu Dögg orðið. Íbúðin er alls ekki stór en mjög svo þægileg og björt og það þurfti bara finna leið til þess að nýta gólfpláss betur þar sem allur svefnhlutinn fór í raun bara undir rúmið sem að hann þurfti svo að skáskjóta sér fram hjá. Rúmið hans áður var 180 cm sem honum fannst of stórt. Við færðum okkur í rúm sem var 140 cm og það breytti hreinlega öllu. Við vegginn hjá rúminu setti ég hilluna hans Binna sem hann átti fyrir. Geggjaður staður til þess að vera með plötuspilara og plöturnar sínar, auk þess að vera bara með smávegis skrautbirgðar. Vegggrindin getur síðan verið bara til skrauts eða gagns, hægt að hengja á hana blóm og myndir – nú og svo sólgleraugu og eitt og annað smálegt. Í kringum borðstofuborðið var hann með stóla, en hvergi annar staðar. Sjálfri finnst mér t.d. mjög óþægilegt að fara á hótelherbergi sem býður ekki upp á annan stað að setja á en rúmið sjálft, og vildi endilega reyna að finna lausn sem gæti lagað þetta fyrir hann. Eftir miklar pælingar, þá varð útkoman þessi hérna. Dálítið meira kósý pláss sem er með setuaðstöðu og alls konar fallegum stöðum til þess að vera á.
Skreytum hús Tengdar fréttir Liverpool-draumur varð að veruleika Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. 30. október 2023 08:31 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Liverpool-draumur varð að veruleika Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. 30. október 2023 08:31