Fjölskyldur fórnarlamba Hamas krefjast rannsóknar Alþjóðasakamáladómstólsins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. nóvember 2023 11:46 Móðir Antonio Macias, sem var myrtur á útihátíðinni Tribe of Nova, grætur yfir líki sonar síns. epa/Atef Safadi Fjölskyldur níu einstaklinga sem létust í árásum Hamas-liða á byggðir Ísraelsmanna við landamörkin að Gasa 7. október hafa sent inn kvörtun til Alþjóðasakamáladómstólsins vegna mögulegra stríðsglæpa. Fjölskyldurnar krefjast þess meðal annars að Hamas-samtökin verði sótt til saka fyrir þjóðarmorð og að handtökuskipun verði gefin út á hendur leiðtogum samtakanna, segir í yfirlýsingu lögmanns þeirra. Um 1.400 létust í árásum Hamas og yfir 200 voru teknir höndum og er haldið í gíslingu. Að sögn lögmannsins, Francois Zimeray voru einstaklingarnir níu allir almennir borgarar. Sumir þeirra voru viðstaddir Tribe of Nova-útihátíðina, þar sem að minnsta kosti 260 voru myrtir. Zimeray segir Hamas-liða ekki neita sök, heldur hafi þeir þvert á móti skrásett árásirnar og sent út og þannig séu staðreyndir málsins óumdeildar. Lögmaðurinn sagði í samtali við frönsku útvarpsstöðina Radio Classique að hann forðaðist það að gera of mikið úr hlutunum en að hann og teymi lögmanna hefðu komist að þeirri niðurstöðu að árásin og atburðarásin uppfyllt skilyrði til að flokkast sem þjóðarmorð. Hver sem er getur sent inn mál til Alþjóðasakamáladómstólsins en það er dómstólsins að ákveða hvort hann tekur málið til rannsóknar. Saksóknari á vegum dómstólsins hefur sagt að allir mögulegir stríðsglæpir í yfirstandandi átökum falli undir valdasvið dómstólsins. Teymi á vegum hans hafa hins vegar ekki komist inn á Gasa en Ísrael er ekki aðili að dómstólnum. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Sjá meira
Fjölskyldurnar krefjast þess meðal annars að Hamas-samtökin verði sótt til saka fyrir þjóðarmorð og að handtökuskipun verði gefin út á hendur leiðtogum samtakanna, segir í yfirlýsingu lögmanns þeirra. Um 1.400 létust í árásum Hamas og yfir 200 voru teknir höndum og er haldið í gíslingu. Að sögn lögmannsins, Francois Zimeray voru einstaklingarnir níu allir almennir borgarar. Sumir þeirra voru viðstaddir Tribe of Nova-útihátíðina, þar sem að minnsta kosti 260 voru myrtir. Zimeray segir Hamas-liða ekki neita sök, heldur hafi þeir þvert á móti skrásett árásirnar og sent út og þannig séu staðreyndir málsins óumdeildar. Lögmaðurinn sagði í samtali við frönsku útvarpsstöðina Radio Classique að hann forðaðist það að gera of mikið úr hlutunum en að hann og teymi lögmanna hefðu komist að þeirri niðurstöðu að árásin og atburðarásin uppfyllt skilyrði til að flokkast sem þjóðarmorð. Hver sem er getur sent inn mál til Alþjóðasakamáladómstólsins en það er dómstólsins að ákveða hvort hann tekur málið til rannsóknar. Saksóknari á vegum dómstólsins hefur sagt að allir mögulegir stríðsglæpir í yfirstandandi átökum falli undir valdasvið dómstólsins. Teymi á vegum hans hafa hins vegar ekki komist inn á Gasa en Ísrael er ekki aðili að dómstólnum.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent