Fjölskyldur fórnarlamba Hamas krefjast rannsóknar Alþjóðasakamáladómstólsins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. nóvember 2023 11:46 Móðir Antonio Macias, sem var myrtur á útihátíðinni Tribe of Nova, grætur yfir líki sonar síns. epa/Atef Safadi Fjölskyldur níu einstaklinga sem létust í árásum Hamas-liða á byggðir Ísraelsmanna við landamörkin að Gasa 7. október hafa sent inn kvörtun til Alþjóðasakamáladómstólsins vegna mögulegra stríðsglæpa. Fjölskyldurnar krefjast þess meðal annars að Hamas-samtökin verði sótt til saka fyrir þjóðarmorð og að handtökuskipun verði gefin út á hendur leiðtogum samtakanna, segir í yfirlýsingu lögmanns þeirra. Um 1.400 létust í árásum Hamas og yfir 200 voru teknir höndum og er haldið í gíslingu. Að sögn lögmannsins, Francois Zimeray voru einstaklingarnir níu allir almennir borgarar. Sumir þeirra voru viðstaddir Tribe of Nova-útihátíðina, þar sem að minnsta kosti 260 voru myrtir. Zimeray segir Hamas-liða ekki neita sök, heldur hafi þeir þvert á móti skrásett árásirnar og sent út og þannig séu staðreyndir málsins óumdeildar. Lögmaðurinn sagði í samtali við frönsku útvarpsstöðina Radio Classique að hann forðaðist það að gera of mikið úr hlutunum en að hann og teymi lögmanna hefðu komist að þeirri niðurstöðu að árásin og atburðarásin uppfyllt skilyrði til að flokkast sem þjóðarmorð. Hver sem er getur sent inn mál til Alþjóðasakamáladómstólsins en það er dómstólsins að ákveða hvort hann tekur málið til rannsóknar. Saksóknari á vegum dómstólsins hefur sagt að allir mögulegir stríðsglæpir í yfirstandandi átökum falli undir valdasvið dómstólsins. Teymi á vegum hans hafa hins vegar ekki komist inn á Gasa en Ísrael er ekki aðili að dómstólnum. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Sjá meira
Fjölskyldurnar krefjast þess meðal annars að Hamas-samtökin verði sótt til saka fyrir þjóðarmorð og að handtökuskipun verði gefin út á hendur leiðtogum samtakanna, segir í yfirlýsingu lögmanns þeirra. Um 1.400 létust í árásum Hamas og yfir 200 voru teknir höndum og er haldið í gíslingu. Að sögn lögmannsins, Francois Zimeray voru einstaklingarnir níu allir almennir borgarar. Sumir þeirra voru viðstaddir Tribe of Nova-útihátíðina, þar sem að minnsta kosti 260 voru myrtir. Zimeray segir Hamas-liða ekki neita sök, heldur hafi þeir þvert á móti skrásett árásirnar og sent út og þannig séu staðreyndir málsins óumdeildar. Lögmaðurinn sagði í samtali við frönsku útvarpsstöðina Radio Classique að hann forðaðist það að gera of mikið úr hlutunum en að hann og teymi lögmanna hefðu komist að þeirri niðurstöðu að árásin og atburðarásin uppfyllt skilyrði til að flokkast sem þjóðarmorð. Hver sem er getur sent inn mál til Alþjóðasakamáladómstólsins en það er dómstólsins að ákveða hvort hann tekur málið til rannsóknar. Saksóknari á vegum dómstólsins hefur sagt að allir mögulegir stríðsglæpir í yfirstandandi átökum falli undir valdasvið dómstólsins. Teymi á vegum hans hafa hins vegar ekki komist inn á Gasa en Ísrael er ekki aðili að dómstólnum.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Sjá meira