Hamilton: Ég veit að við munum ekki vinna Dagur Lárusson skrifar 5. nóvember 2023 11:15 Lewis Hamilton. getty Lewis Hamilton, ökuþór hjá Mercedes, var allt annað en sáttur með frammistöðu sína í sprettkeppninni í Brasilíu í gær. Hamilton var 25 sekúndum á eftir sigurvegaranum, Max Verstappen, þrátt fyrir að hann og liðfélagi hans, George Russel, hafi byrjað keppnina vel. „Þetta var alveg hrikalegt. Ég byrjaði vel en eftir það byrjaði ég að eiga erfitt með jafnvægið. Mikið af mismunandi handtökum með stýrið sitt á hvað og ég var í rauninni að berjast við bílinn nánast allan tímann,“ byrjaði Lewis Hamilton að segja. „Síðan undir lokin þá átti ég ekkert eftir í dekkjunum til að halda í við þá. Ég veit ekki hvernig ég ætla að laga það fyrir stóru keppnina.“ „Þetta mun vera löng keppni fyrir mig, það er klárt mál. Ég mun berjast af öllum krafti en ég veit að við munum ekki vinna,“ endaði Lewis Hamilton að segja. Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Hamilton var 25 sekúndum á eftir sigurvegaranum, Max Verstappen, þrátt fyrir að hann og liðfélagi hans, George Russel, hafi byrjað keppnina vel. „Þetta var alveg hrikalegt. Ég byrjaði vel en eftir það byrjaði ég að eiga erfitt með jafnvægið. Mikið af mismunandi handtökum með stýrið sitt á hvað og ég var í rauninni að berjast við bílinn nánast allan tímann,“ byrjaði Lewis Hamilton að segja. „Síðan undir lokin þá átti ég ekkert eftir í dekkjunum til að halda í við þá. Ég veit ekki hvernig ég ætla að laga það fyrir stóru keppnina.“ „Þetta mun vera löng keppni fyrir mig, það er klárt mál. Ég mun berjast af öllum krafti en ég veit að við munum ekki vinna,“ endaði Lewis Hamilton að segja.
Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira