Verstappen sló 71 árs gamalt met í Sao Paulo Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. nóvember 2023 23:00 Max Verstappen er að eiga sögulegt tímabil Vísir/Getty Max Verstappen, ökuþór Red Bull, hélt áfram að bæta eigið sigurfjöldamet þegar hann vann öruggan sigur í Formúlu 1 kappakstrinum í Sao Paulo. Þetta var 17. sigur Verstappen á tímabilinu. Lando Norris, ökuþór McLaren, gerði atlögu að fremsta sætinu í upphafi kappakstursins en Verstappen svaraði öllum tilraunum hans vel og brunaði örugglega að sigrinum eftir það. Með þessum sigri staðfestir tölfræðin tímabil Verstappen sem það besta í sögu F1. Hann sló 71 árs gamalt met Albertos Ascari sem sigraði 6 af 8 keppnum (75%) árið 1952, jafnvel þó Verstappen tapi vinni ekki síðustu tvær keppnirnar mun hann enda tímabilið með að minnsta kosti 17 sigra af 22 keppnum sem jafngilda 77,2%. MAX VERSTAPPEN WINS IN SAO PAULO!!! 🏁🏆🥳Lando Norris finishes second. Fernando Alonso fends off Sergio Perez on the line to take the final podium place! #F1 #BrazilGP pic.twitter.com/04VYPz2r9Y— Formula 1 (@F1) November 5, 2023 Mercedes átti sinn versta kappakstur á þessu tímabili, Lewis Hamilton endaði í 8. sæti og George Russell í 11. sætinu. Breytingar voru gerðar á bílum þeirra eftir að Lewis Hamilton var dæmdur úr leik í Austin kappakstrinum. Toto Wolff sagði þetta það versta sem hann hefur séð á 13 ára skeiði sínu sem eigandi liðsins, hann sagðist vorkenna ökuþórum sínum að þurfa að keyra svo slakan bíl og ýjaði að því að glænýjan bíl þurfi til ef Mercedes ætlar að ná árangri. "Inexcusable performance... I can only feel for the two, driving such a miserable thing." 😳Mercedes team principal Toto Wolff says there are "no words" for the car's performance at the Sao Paolo grand prix 🇧🇷📉 pic.twitter.com/cKXB6XLWkg— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 5, 2023 Akstursíþróttir Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Lando Norris, ökuþór McLaren, gerði atlögu að fremsta sætinu í upphafi kappakstursins en Verstappen svaraði öllum tilraunum hans vel og brunaði örugglega að sigrinum eftir það. Með þessum sigri staðfestir tölfræðin tímabil Verstappen sem það besta í sögu F1. Hann sló 71 árs gamalt met Albertos Ascari sem sigraði 6 af 8 keppnum (75%) árið 1952, jafnvel þó Verstappen tapi vinni ekki síðustu tvær keppnirnar mun hann enda tímabilið með að minnsta kosti 17 sigra af 22 keppnum sem jafngilda 77,2%. MAX VERSTAPPEN WINS IN SAO PAULO!!! 🏁🏆🥳Lando Norris finishes second. Fernando Alonso fends off Sergio Perez on the line to take the final podium place! #F1 #BrazilGP pic.twitter.com/04VYPz2r9Y— Formula 1 (@F1) November 5, 2023 Mercedes átti sinn versta kappakstur á þessu tímabili, Lewis Hamilton endaði í 8. sæti og George Russell í 11. sætinu. Breytingar voru gerðar á bílum þeirra eftir að Lewis Hamilton var dæmdur úr leik í Austin kappakstrinum. Toto Wolff sagði þetta það versta sem hann hefur séð á 13 ára skeiði sínu sem eigandi liðsins, hann sagðist vorkenna ökuþórum sínum að þurfa að keyra svo slakan bíl og ýjaði að því að glænýjan bíl þurfi til ef Mercedes ætlar að ná árangri. "Inexcusable performance... I can only feel for the two, driving such a miserable thing." 😳Mercedes team principal Toto Wolff says there are "no words" for the car's performance at the Sao Paolo grand prix 🇧🇷📉 pic.twitter.com/cKXB6XLWkg— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 5, 2023
Akstursíþróttir Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira