Inga Lind orðlaus með orðu frá Spánarkonungi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 7. nóvember 2023 12:48 Inga Lind í fyrsta skipti orðlaus, segir Áslaug Hulda í texta við mynd af vinkonu sinni með orðuna í gærkvöldi. Áslaug Hulda Inga Lind Karlsdóttir fjölmiðlakona var sæmd heiðursorðu frá Spánarkonungi á viðburði í Reykjavík í gær þar sem því var fagnað að hundrað ár eru frá því að viðskipti Íslands og Spánar með þorsk og rauðvín hófust. Áslaug Hulda Jónsdóttir, vinkona Ingu Lindar, birtir mynd af Ingu Lind með orðuna á Facebook og er óhætt að segja að hamingjuóskum rigni. José Ramón García-Hernández, sendiherra Spánar, sæmdi Ingu Lind orðunni. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var á meðal gesta og flutti ávarp í tilefni af þjóðhátíðardegi Spánar og aldarafmæli viðskipta með þorsk og vín á milli Íslands og Spánar. Það fór vel á með gestum í gær. „Samningur var gerður um innflutning á Spánarvínum til að aflétta tollum á sölu íslensks saltfisks á Spáni. Þar með var Áfengisverslun ríkisins sett á fót árið 1922 og vínbúðir opnaðar í kaupstöðum landsins. Í máli sínu ræddi forseti gagnkvæman ávinning af margvíslegu samstarfi Íslands og Spánar,“ segir á heimasíðu forsetaembættisins. Inga Lind bjó á Spáni í þrjú ár með fjölskyldu sinni og hefur látið hafa eftir sér að hún hafi tekið við stöðu ræðismanns Spánar á Íslandi í þakklætisskyni fyrir árin sín þar. Inga Lind lék meðal annars í auglýsingu fyrir spænska fjarskiptafyrirtækið Mobile Power á meðan hún bjó ytra. MP- Band from Bunch of Sox on Vimeo. Þá hefur Inga Lind komið að knattspyrnuskóla Barcelona sem heimsótt hefur Ísland oftar en einu sinni. Inga Lind hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarnar vikur vegna baráttu sinnar gegn laxeldi í opnum sjókvíum. Spánn Forseti Íslands Utanríkismál Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Inga Lind bætist í hóp glæsilegra einhleypra kvenna Inga Lind Karlsdóttir, framleiðandi og fjölmiðlakona, fer einhleyp inn í veturinn. Nýlega slitnaði upp úr sambandi hennar og eiginmanns hennar, Árna Haukssonar fjárfestis. 1. nóvember 2023 14:15 Inga Lind tekur upp hanskann fyrir Áslaugu Fjölmiðlakonan Inga Lind Karlsdóttir segir að fréttaflutningur um ummæli Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, um Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra hafi einkennst af útúrsnúningi. 7. október 2023 15:03 Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Ég er femínisti“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fleiri fréttir „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Sjá meira
Áslaug Hulda Jónsdóttir, vinkona Ingu Lindar, birtir mynd af Ingu Lind með orðuna á Facebook og er óhætt að segja að hamingjuóskum rigni. José Ramón García-Hernández, sendiherra Spánar, sæmdi Ingu Lind orðunni. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var á meðal gesta og flutti ávarp í tilefni af þjóðhátíðardegi Spánar og aldarafmæli viðskipta með þorsk og vín á milli Íslands og Spánar. Það fór vel á með gestum í gær. „Samningur var gerður um innflutning á Spánarvínum til að aflétta tollum á sölu íslensks saltfisks á Spáni. Þar með var Áfengisverslun ríkisins sett á fót árið 1922 og vínbúðir opnaðar í kaupstöðum landsins. Í máli sínu ræddi forseti gagnkvæman ávinning af margvíslegu samstarfi Íslands og Spánar,“ segir á heimasíðu forsetaembættisins. Inga Lind bjó á Spáni í þrjú ár með fjölskyldu sinni og hefur látið hafa eftir sér að hún hafi tekið við stöðu ræðismanns Spánar á Íslandi í þakklætisskyni fyrir árin sín þar. Inga Lind lék meðal annars í auglýsingu fyrir spænska fjarskiptafyrirtækið Mobile Power á meðan hún bjó ytra. MP- Band from Bunch of Sox on Vimeo. Þá hefur Inga Lind komið að knattspyrnuskóla Barcelona sem heimsótt hefur Ísland oftar en einu sinni. Inga Lind hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarnar vikur vegna baráttu sinnar gegn laxeldi í opnum sjókvíum.
Spánn Forseti Íslands Utanríkismál Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Inga Lind bætist í hóp glæsilegra einhleypra kvenna Inga Lind Karlsdóttir, framleiðandi og fjölmiðlakona, fer einhleyp inn í veturinn. Nýlega slitnaði upp úr sambandi hennar og eiginmanns hennar, Árna Haukssonar fjárfestis. 1. nóvember 2023 14:15 Inga Lind tekur upp hanskann fyrir Áslaugu Fjölmiðlakonan Inga Lind Karlsdóttir segir að fréttaflutningur um ummæli Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, um Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra hafi einkennst af útúrsnúningi. 7. október 2023 15:03 Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Ég er femínisti“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fleiri fréttir „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Sjá meira
Inga Lind bætist í hóp glæsilegra einhleypra kvenna Inga Lind Karlsdóttir, framleiðandi og fjölmiðlakona, fer einhleyp inn í veturinn. Nýlega slitnaði upp úr sambandi hennar og eiginmanns hennar, Árna Haukssonar fjárfestis. 1. nóvember 2023 14:15
Inga Lind tekur upp hanskann fyrir Áslaugu Fjölmiðlakonan Inga Lind Karlsdóttir segir að fréttaflutningur um ummæli Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, um Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra hafi einkennst af útúrsnúningi. 7. október 2023 15:03
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“