Fjölgun um 68 prósent hjá Play Samúel Karl Ólason skrifar 7. nóvember 2023 19:46 Bogi Nils og Birgir Jónsson, forstjórar Icelandair og Play. Vísir/Egill/Vilhelm Farþegum hjá Play fjölgaði um 68 prósent í október, samanborið við október í fyrra. Fjölgunin hjá Icelandair á sama tímabili var níu prósent. Sætanýting hjá Play í mánuðinum var 83 prósent í mánuðinum en hún var 81,9 prósent fyrir ári síðan. Í tilkynningu frá Play segir að 28,4 prósent þeirra farþega sem flugu með flugfélaginu í október hafi verið á leið frá Íslandi. 33,9 prósent voru á leið til Íslands og 37,6 prósent voru tengifarþegar. Play flutti 154.479 farþega í október en á árinu hefur Play flutt 1,3 milljónir farþega og er sætanýtingin á árinu 84,9 prósent. Í áðurnefndri tilkynningu segir einnig að Play sé byrjað að selja flugsæti með auknu plássi og þægindum. Þessi sæti kallast „Space-sæti“ og bjóða þau upp á aukið fótarými við glugga eða gang þar sem hliðarborði hefur verið komið fyrir í miðjusætinu. „Þessi vara mun draga framboð á sætum í Airbus A321neo úr 214 sætum í 200 sæti. Það þýðir að PLAY mun draga úr kostnaði því þá þarf færri áhafnarmeðlimi til að þjónusta farþega. Þetta mun að sama skapi auka hliðartekjur og verður einfalt að auka framboðið á ný þegar eftirspurnin eykst á ný eftir veturinn,“segir í tilkynningunni. Mikil fjölgun á árinu Icelandair flutti 364 þúsund farþega í október en það er aukning um níu prósent á milli ári. Sætanýting var 81,5 prósent, sem er 1,3 prósentustigum hærra en fyrir ári síðan. Flugfélagið flutti 152 þúsund manns til Íslands í mánuðinum og 53 þúsund frá landinu. Þá voru 136 þúsund manns í tengiflugi. Innan Íslands flutti Icelandair 24 þúsund manns. Á þessu ári hefur félagið flutt 3,7 milljónir farþega, sem er aukning um átján prósent, borið saman við sama tímabil í fyrra. Bogi Nils, forstjóri Icelandair, segir farþegum sem voru að koma til Íslands í október hafa fjölgað um fjórtán prósent milli ára. Það Fréttir af flugi Play Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Sætanýting hjá Play í mánuðinum var 83 prósent í mánuðinum en hún var 81,9 prósent fyrir ári síðan. Í tilkynningu frá Play segir að 28,4 prósent þeirra farþega sem flugu með flugfélaginu í október hafi verið á leið frá Íslandi. 33,9 prósent voru á leið til Íslands og 37,6 prósent voru tengifarþegar. Play flutti 154.479 farþega í október en á árinu hefur Play flutt 1,3 milljónir farþega og er sætanýtingin á árinu 84,9 prósent. Í áðurnefndri tilkynningu segir einnig að Play sé byrjað að selja flugsæti með auknu plássi og þægindum. Þessi sæti kallast „Space-sæti“ og bjóða þau upp á aukið fótarými við glugga eða gang þar sem hliðarborði hefur verið komið fyrir í miðjusætinu. „Þessi vara mun draga framboð á sætum í Airbus A321neo úr 214 sætum í 200 sæti. Það þýðir að PLAY mun draga úr kostnaði því þá þarf færri áhafnarmeðlimi til að þjónusta farþega. Þetta mun að sama skapi auka hliðartekjur og verður einfalt að auka framboðið á ný þegar eftirspurnin eykst á ný eftir veturinn,“segir í tilkynningunni. Mikil fjölgun á árinu Icelandair flutti 364 þúsund farþega í október en það er aukning um níu prósent á milli ári. Sætanýting var 81,5 prósent, sem er 1,3 prósentustigum hærra en fyrir ári síðan. Flugfélagið flutti 152 þúsund manns til Íslands í mánuðinum og 53 þúsund frá landinu. Þá voru 136 þúsund manns í tengiflugi. Innan Íslands flutti Icelandair 24 þúsund manns. Á þessu ári hefur félagið flutt 3,7 milljónir farþega, sem er aukning um átján prósent, borið saman við sama tímabil í fyrra. Bogi Nils, forstjóri Icelandair, segir farþegum sem voru að koma til Íslands í október hafa fjölgað um fjórtán prósent milli ára. Það
Fréttir af flugi Play Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent