Guðrún Ása frá heilbrigðisráðherra til Kliníkurinnar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. nóvember 2023 14:08 Guðrún Ása Björnsdóttir. Guðrún Ása Björnsdóttir er nýr framkvæmdastjóri Kliníkurinnar Ármúla. Guðrún Ása hefur undanfarið eitt og hálft ár gegnt stöðu faglegs aðstoðarmanns heilbrigðisráðherra en lætur nú af þeim störfum. Hún mun hefja störf á nýju ári, að því er fram kemur í tilkynningu. Guðrún Ása er með BS-gráðu í lífefnafræði frá Háskóla Íslands, MB ChB-gráðu í læknisfræði frá Warwick-háskóla í Bretlandi og leggur stund á doktorsnám í læknisfræði við Háskóla Íslands. Guðrún Ása er með sérfræðilæknaleyfi í lyflækningum og hefur víðtæka starfsreynslu innan heilbrigðiskerfisins. Hún hefur samhliða störfum sínum sem læknir sinnt rannsóknum og kennslu við Háskóla Íslands. Guðrún Ása var Formaður félags almennra lækna, sat í stjórn Læknafélags Íslands og útgáfustjórn Læknablaðsins árin 2018 til 2020. Hún sat í læknaráði Landspítalans árin 2017 til 2020. Hún hefur setið í ýmsum nefndum og starfshópum á vegum heilbrigðisráðuneytisins, Landspítala, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Læknafélag Íslands. Guðrún sat meðal annars í samninganefnd Læknafélags Íslands árin 2019 til 2021 og var formaður samninganefndar LÍ. Guðrún Ása er gift Halldóri Benjamín Þorbergssyni forstjóra Regins. Þau eiga saman fjögur börn. Sigurður tekur við stjórn dótturfélags Guðrún Ása tekur við af Sigurði Ingibergi Björnssyni sem framkvæmdastjóri. Í tilkynningu segir að undir hans stjórn hafi Kliníkin dafnað og vaxið gríðarlega og starfsemin meira en þrefaldast. Sigurður lætur af framkvæmdastjórastarfinu þegar Guðrún tekur við á næsta ári og mun þá taka við stjórn dóttúrfélags Kliníkurinnar þar sem þróaðar eru hugbúnaðarlausnir sem nýtast fyrirtækjum í heilbrigðisþjónustu með það að markmiði að gera heilbrigðiskerfið einfaldara og skilvirkara. Fram kemur í tilkynningunni að 23 sérfræðilæknar og 47 hjúkrunarfræðingar starfi hjá Kliníkinni auk sérhæfðra starfsmanna. Segir þar að starfsfólk leggi sig fram við að veita persónulega þjónustu með hagsmuni skjólstæðinga í öndvegi og að meginmarkmiðið sé að leggja grunn að auknum lífsgæðum til langs tíma. Fram kemur að helstu sérsvið Kliníkurinnar séu tengd bæklungarlækningum, brjóstalækningum, efnaskiptaaðgerðum, kvensjúkdómalækningum, lýtalæknningum og meltingarlækningum. Kliníkin er með samning við Sjúkratryggingar Íslands um nokkra aðgerðarhópa og hefur unnið með stjónvöldum við að vinna niður biðlista eftir aðgerðum, meðal annars liðskiptaaðgerðum, að því er fram kemur í tilkynningu. Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Framsóknarflokkurinn Heilbrigðismál Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Sjá meira
Hún mun hefja störf á nýju ári, að því er fram kemur í tilkynningu. Guðrún Ása er með BS-gráðu í lífefnafræði frá Háskóla Íslands, MB ChB-gráðu í læknisfræði frá Warwick-háskóla í Bretlandi og leggur stund á doktorsnám í læknisfræði við Háskóla Íslands. Guðrún Ása er með sérfræðilæknaleyfi í lyflækningum og hefur víðtæka starfsreynslu innan heilbrigðiskerfisins. Hún hefur samhliða störfum sínum sem læknir sinnt rannsóknum og kennslu við Háskóla Íslands. Guðrún Ása var Formaður félags almennra lækna, sat í stjórn Læknafélags Íslands og útgáfustjórn Læknablaðsins árin 2018 til 2020. Hún sat í læknaráði Landspítalans árin 2017 til 2020. Hún hefur setið í ýmsum nefndum og starfshópum á vegum heilbrigðisráðuneytisins, Landspítala, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Læknafélag Íslands. Guðrún sat meðal annars í samninganefnd Læknafélags Íslands árin 2019 til 2021 og var formaður samninganefndar LÍ. Guðrún Ása er gift Halldóri Benjamín Þorbergssyni forstjóra Regins. Þau eiga saman fjögur börn. Sigurður tekur við stjórn dótturfélags Guðrún Ása tekur við af Sigurði Ingibergi Björnssyni sem framkvæmdastjóri. Í tilkynningu segir að undir hans stjórn hafi Kliníkin dafnað og vaxið gríðarlega og starfsemin meira en þrefaldast. Sigurður lætur af framkvæmdastjórastarfinu þegar Guðrún tekur við á næsta ári og mun þá taka við stjórn dóttúrfélags Kliníkurinnar þar sem þróaðar eru hugbúnaðarlausnir sem nýtast fyrirtækjum í heilbrigðisþjónustu með það að markmiði að gera heilbrigðiskerfið einfaldara og skilvirkara. Fram kemur í tilkynningunni að 23 sérfræðilæknar og 47 hjúkrunarfræðingar starfi hjá Kliníkinni auk sérhæfðra starfsmanna. Segir þar að starfsfólk leggi sig fram við að veita persónulega þjónustu með hagsmuni skjólstæðinga í öndvegi og að meginmarkmiðið sé að leggja grunn að auknum lífsgæðum til langs tíma. Fram kemur að helstu sérsvið Kliníkurinnar séu tengd bæklungarlækningum, brjóstalækningum, efnaskiptaaðgerðum, kvensjúkdómalækningum, lýtalæknningum og meltingarlækningum. Kliníkin er með samning við Sjúkratryggingar Íslands um nokkra aðgerðarhópa og hefur unnið með stjónvöldum við að vinna niður biðlista eftir aðgerðum, meðal annars liðskiptaaðgerðum, að því er fram kemur í tilkynningu.
Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Framsóknarflokkurinn Heilbrigðismál Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Sjá meira