Ísraelsmenn komnir inn á al Shifa-sjúkrahúsið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. nóvember 2023 06:43 Al Shifa í lok október. Síðan þá hafa Ísraelsmenn umkringt sjúkrahúsið og gert árásir umhverfis það. epa/Mohammed Saber Ísraelsher segist standa í hernaðaraðgerð gegn Hamas innan al Shifa-sjúkrahússvæðisins. Um sé að ræða hnitmiðaða aðgerð á afmörkuðu svæði. Talsmaður heilbrigðisyfirvalda á Gasa, sem eru undir stjórn Hamas, segir herinn við leit í kjallara sjúkrahúsbyggingarinnar. Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum á Gasa fengu þau aðeins nokkurra mínútna viðvörun áður en Ísraelsmenn létu til skarar skríða. Munir al-Bursh, framkvæmdastjóri heilbrigðisráðuneytisins, sagði aðgerðirnar virðast beinast að vesturhluta svæðisins og að miklar sprengingar hafi átt sér stað. Sjúkrahússvæðið samanstendur af þyrpingu sex hæða bygginga og svæðum á milli þeirra. Al Shifa er stærsta sjúkrahúsið á Gasa, með rúm fyrir 600 til 900 sjúklinga og þar störfuðu þúsundir manns. Frá því að aðgerðir Ísraels hófust hafa þúsundir hafst við á svæðinu eftir að hafa flúið heimili sín. Herinn umkringdi sjúkrahúsið á dögunum og frá þeim tíma hafa yfir 30 sjúklingar látist, að sögn heilbrigðisyfirvalda á Gasa. Samkvæmt upplýsingum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar liggja um 600 til 650 manns enn á sjúkrahúsinu, sem sinnt er af 200 til 500 heilbrigðisstarfsmönnum. Þá eru 1.500 manns til viðbótar sagðir dvelja á svæðinu. Ísraelsher segir höfuðstöðvar Hamas undir sjúkrahúsinu en þessu hafa bæði Hamas og starfsmenn á sjúkrahúsinu neitað. Ísraelar hafa hvatt fólk til að yfirgefa svæðið en fólk inni á sjúkrahúsinu segir það ekki óhætt, bæði vegna sprenginga og byssumanna sem skjóti á allt sem hreyfist. Vitni hafa lýst því að skriðdrekar séu komnir inn á svæðið og hermenn inn á sjúkrahúsið. Erlendir miðlar hafa haft eftir heimildarmanni sem talar fyrir öryggisyfirvöld í Bandaríkjunum en vildi ekki láta nafns síns getið að Bandaríkjamenn vildu ekki sjá barist á spítalanum. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Sjá meira
Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum á Gasa fengu þau aðeins nokkurra mínútna viðvörun áður en Ísraelsmenn létu til skarar skríða. Munir al-Bursh, framkvæmdastjóri heilbrigðisráðuneytisins, sagði aðgerðirnar virðast beinast að vesturhluta svæðisins og að miklar sprengingar hafi átt sér stað. Sjúkrahússvæðið samanstendur af þyrpingu sex hæða bygginga og svæðum á milli þeirra. Al Shifa er stærsta sjúkrahúsið á Gasa, með rúm fyrir 600 til 900 sjúklinga og þar störfuðu þúsundir manns. Frá því að aðgerðir Ísraels hófust hafa þúsundir hafst við á svæðinu eftir að hafa flúið heimili sín. Herinn umkringdi sjúkrahúsið á dögunum og frá þeim tíma hafa yfir 30 sjúklingar látist, að sögn heilbrigðisyfirvalda á Gasa. Samkvæmt upplýsingum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar liggja um 600 til 650 manns enn á sjúkrahúsinu, sem sinnt er af 200 til 500 heilbrigðisstarfsmönnum. Þá eru 1.500 manns til viðbótar sagðir dvelja á svæðinu. Ísraelsher segir höfuðstöðvar Hamas undir sjúkrahúsinu en þessu hafa bæði Hamas og starfsmenn á sjúkrahúsinu neitað. Ísraelar hafa hvatt fólk til að yfirgefa svæðið en fólk inni á sjúkrahúsinu segir það ekki óhætt, bæði vegna sprenginga og byssumanna sem skjóti á allt sem hreyfist. Vitni hafa lýst því að skriðdrekar séu komnir inn á svæðið og hermenn inn á sjúkrahúsið. Erlendir miðlar hafa haft eftir heimildarmanni sem talar fyrir öryggisyfirvöld í Bandaríkjunum en vildi ekki láta nafns síns getið að Bandaríkjamenn vildu ekki sjá barist á spítalanum.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Sjá meira