Fyrrverandi framherji Villa dæmdur í fangelsi fyrir að borga ekki framfærslu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2023 15:32 Bosko Balaban tókst ekki að skora í átta leikjum fyrir Aston Villa í upphafi aldarinnar. getty/Neal Simpson Bosko Balaban, fyrrverandi leikmaður Aston Villa, þarf að dúsa í fangelsi í eitt ár fyrir að borga fyrrverandi eiginkonu sinni ekki framfærslu. Balaban á þrjú börn með fyrrverandi eiginkonu sinni, Ivu Radic. Hún var valin Ungfrú Króatía 1995. Balaban og Radic skildu 2017 og hann hefur verið eitthvað tregur til að borga henni framfærslueyri. Raunar skuldar hann henni sjötíu þúsund pund, eða rúmlega tólf milljónir íslenskra króna. Og vegna þess hefur Balaban fengið eins árs óskilorðsbundinn fangelsisdóm. Frá því Balaban lagði skóna á hilluna 2015 hefur hann starfað sem umboðsmaður. Hann var meðal annars umboðsmaður landsliðsmannsins Andrej Kramaric. Villa keypti Balaban frá Dinamo Zagreb 2001 en hann fann sig ekki hjá enska liðinu. Hann lék aðeins átta leiki fyrir Villa áður en hann var lánaður aftur til Dinamo Zagreb. Balaban lék 35 landsleiki fyrir Króatíu á árunum 2000-07 og skoraði tíu mörk. Tvö þeirra komu í 1-3 sigri á Íslandi í september 2005. Fótbolti Króatía Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Sjá meira
Balaban á þrjú börn með fyrrverandi eiginkonu sinni, Ivu Radic. Hún var valin Ungfrú Króatía 1995. Balaban og Radic skildu 2017 og hann hefur verið eitthvað tregur til að borga henni framfærslueyri. Raunar skuldar hann henni sjötíu þúsund pund, eða rúmlega tólf milljónir íslenskra króna. Og vegna þess hefur Balaban fengið eins árs óskilorðsbundinn fangelsisdóm. Frá því Balaban lagði skóna á hilluna 2015 hefur hann starfað sem umboðsmaður. Hann var meðal annars umboðsmaður landsliðsmannsins Andrej Kramaric. Villa keypti Balaban frá Dinamo Zagreb 2001 en hann fann sig ekki hjá enska liðinu. Hann lék aðeins átta leiki fyrir Villa áður en hann var lánaður aftur til Dinamo Zagreb. Balaban lék 35 landsleiki fyrir Króatíu á árunum 2000-07 og skoraði tíu mörk. Tvö þeirra komu í 1-3 sigri á Íslandi í september 2005.
Fótbolti Króatía Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Sjá meira