Everton nýtti mál Gylfa í vörn sinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. nóvember 2023 22:30 Everton hefur notað mál Gylfa Þórs Sigurðssonar sem hluta af málsvörn sinni. Peter Powell - Pool/Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Everton listaði upp sex hluti sem hluta af vörn sinni áður en tíu stig voru dæmd af félaginu vegna brota á reglum ensku úrvalsdeildarinnar um hagnað og sjálfbærni í rekstri. Meðal þess sem talið er upp í málsvörn Everton er mál landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar, sem var handtekinn grunaður um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi á þeim tíma sem hann var leikmaður félagsins. Félagið tapaði alls um tuttugu milljónum punda umfram það sem leyfilegt er á þriggja ára tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Í málsvörn sinni segir Everton að einn af sex áhrifaþáttum þess að félagið hafi eytt umfram það sem leyfilegt er sé mál Gylfa. 'Everton believed it should be rewarded for not taking legal action against Player X'✍️ @SamWallaceTel#TelegraphFootball | #EvertonFC— Telegraph Football (@TeleFootball) November 17, 2023 „Leikmaður X - Ákvörðun sem tekin var vegna þess að félagið hafði áhyggjur af andlegri líðan leikmannsins eftir að hann var handtekinn,“ segir í málsvörn Everton, en umræddur leikmaður X er Gylfi Þór Sigurðsson. Everton segist þar hafa tapað leikmanni sem hefði verið hægt að selja fyrir um tíu milljónir punda án þess að hafa fengið skaðabætur fyrir. Félagið nefnir einnig kórónuveirufaraldurinn og stríðið í Úkraínu sem áhrifaþætti í málsvörn sinni, en rannsóknarnefndin sem tók ákvörðun um að stigin skyldu dregin af félaginu gaf lítið fyrir þessar útskýringar. Enski boltinn Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Meðal þess sem talið er upp í málsvörn Everton er mál landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar, sem var handtekinn grunaður um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi á þeim tíma sem hann var leikmaður félagsins. Félagið tapaði alls um tuttugu milljónum punda umfram það sem leyfilegt er á þriggja ára tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Í málsvörn sinni segir Everton að einn af sex áhrifaþáttum þess að félagið hafi eytt umfram það sem leyfilegt er sé mál Gylfa. 'Everton believed it should be rewarded for not taking legal action against Player X'✍️ @SamWallaceTel#TelegraphFootball | #EvertonFC— Telegraph Football (@TeleFootball) November 17, 2023 „Leikmaður X - Ákvörðun sem tekin var vegna þess að félagið hafði áhyggjur af andlegri líðan leikmannsins eftir að hann var handtekinn,“ segir í málsvörn Everton, en umræddur leikmaður X er Gylfi Þór Sigurðsson. Everton segist þar hafa tapað leikmanni sem hefði verið hægt að selja fyrir um tíu milljónir punda án þess að hafa fengið skaðabætur fyrir. Félagið nefnir einnig kórónuveirufaraldurinn og stríðið í Úkraínu sem áhrifaþætti í málsvörn sinni, en rannsóknarnefndin sem tók ákvörðun um að stigin skyldu dregin af félaginu gaf lítið fyrir þessar útskýringar.
Enski boltinn Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira