Messi og Ronaldo mætast líklega í síðasta sinn í febrúar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. nóvember 2023 23:31 Messi og Ronaldo hafa háð harða baráttu á vellinum undanfarin ár. Power Sport Images/Getty Images Lionel Messi og Cristiano Ronaldo, tveir af bestu knattspyrnumönnum sögunnar, munu mætast á nýjan leik er Inter Miami og Al-Nassr eigast við í vináttuleik í febrúar á næsta ári. Messi og Ronaldo hafa barist um sviðsljósið stóran hluta seinustu tveggja áratuga og hafa þeir háð harða baráttu bæði innan sem utan vallar. Titlarnir sem þeir tveir hafa unnið síðustu áratugi eru of margir til að fara að telja upp hér, en alls hafa þeir mæst 36 sinnum á vellinum. Messi hefur haft betur 16 sinnum, en lið Ronaldos hefur unnið 11 sinnum og níu sinnum hefur leikjum þeirra endað með jafntefli. Farið er að síga á seinni hlutann á ferlinum hjá þessum mögnuðu knattspyrnumönnum og hafa þeir báðir sagt skilið við stærsta sviðið í evrópskum fótbolta. Messi er genginn til liðs við Inter Miami í Bandaríkjunum og Ronaldo er haldinn til Sádi-Arabíu þar sem hann leikur með Al-Nassr. Inter Miami og Al-Nassr munu einmitt mætast í vináttuleik í febrúar á næsta ári. Leikurinn mun fara fram í Ríad, höfuðborg Sádi-Arabíu, og verður hluti af Riyadh-bikarnum sem er æfingamót. Þetta verður í annað sinn sem þeir félagar mætast á þessu móti, en það gerðist einnig í Riyad-bikarnum er Messi var leikmaður Paris Saint-Germain. Inter Miami will play Al-Nassr in a friendly in Riyadh in February 2024.They meet again 🐐🐐 pic.twitter.com/j8GPvW5P0C— B/R Football (@brfootball) November 21, 2023 Fótbolti Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Messi og Ronaldo hafa barist um sviðsljósið stóran hluta seinustu tveggja áratuga og hafa þeir háð harða baráttu bæði innan sem utan vallar. Titlarnir sem þeir tveir hafa unnið síðustu áratugi eru of margir til að fara að telja upp hér, en alls hafa þeir mæst 36 sinnum á vellinum. Messi hefur haft betur 16 sinnum, en lið Ronaldos hefur unnið 11 sinnum og níu sinnum hefur leikjum þeirra endað með jafntefli. Farið er að síga á seinni hlutann á ferlinum hjá þessum mögnuðu knattspyrnumönnum og hafa þeir báðir sagt skilið við stærsta sviðið í evrópskum fótbolta. Messi er genginn til liðs við Inter Miami í Bandaríkjunum og Ronaldo er haldinn til Sádi-Arabíu þar sem hann leikur með Al-Nassr. Inter Miami og Al-Nassr munu einmitt mætast í vináttuleik í febrúar á næsta ári. Leikurinn mun fara fram í Ríad, höfuðborg Sádi-Arabíu, og verður hluti af Riyadh-bikarnum sem er æfingamót. Þetta verður í annað sinn sem þeir félagar mætast á þessu móti, en það gerðist einnig í Riyad-bikarnum er Messi var leikmaður Paris Saint-Germain. Inter Miami will play Al-Nassr in a friendly in Riyadh in February 2024.They meet again 🐐🐐 pic.twitter.com/j8GPvW5P0C— B/R Football (@brfootball) November 21, 2023
Fótbolti Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira