Strandaglópar ýmist öskureiðir eða sultuslakir Vésteinn Örn Pétursson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 21. nóvember 2023 20:27 Domenico var öskureiður en Jeet var pollróleg. Vísir Veður hefur leikið íbúa á suðvesturhorninu og víðar grátt í dag. Ferðamenn hafa ekki heldur farið varhluta af veðrinu, og einhverjir þeirra orðið fyrir því að flugferðum þeirra var frestað eða þær felldar niður. Þeir eru misánægðir með gang mála. Bergildur Erla fréttamaður okkar ræddi meðal annars við ferðamanninn Domenico. Hann var einn þeirra sem átti flug sem var aflýst vegna veðurs. Hann kvaðst ekki viss um hvar hópurinn sem hann er með hér á landi komi til með að dvelja. „Ég veit það ekki. Við erum ellefu. Við vitum ekkert. Við erum reið. Ekki reið heldur öskureið,“ sagði Domenico. Hin unga Sophia Watson átti að fljúga frá landinu í dag. „Fluginu var aflýst til morguns. Við verðum á hóteli og höfum reynt að fá upplýsingar. Við höfum oft hringt til Reykjavíkur. Mamma hefur verið fjóra tíma í símanum. Frændi minn líka,“ segir hún. Móðir hennar, Tanya, segir móður sína eiga sjötugsafmæli í dag. „Svona átti afmælið ekki að vera. Við erum samt ekki á móti því að vera á Íslandi,“ segir Tanya. Hún ferðaðist til landsins í níu manna hópi, þar sem eru sex fullorðnir og þrjú börn. Nýtur þess að fylgjast með fólkinu Hin 91 árs Jeet Lahal var einnig á meðal þeirra ferðamanna sem máttu bíða á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs. Hún kvaðst þó ekkert þreytt. „Ég nýt þess að horfa á fólk koma og fara,“ sagði hún glöð í bragði. Veður Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Bergildur Erla fréttamaður okkar ræddi meðal annars við ferðamanninn Domenico. Hann var einn þeirra sem átti flug sem var aflýst vegna veðurs. Hann kvaðst ekki viss um hvar hópurinn sem hann er með hér á landi komi til með að dvelja. „Ég veit það ekki. Við erum ellefu. Við vitum ekkert. Við erum reið. Ekki reið heldur öskureið,“ sagði Domenico. Hin unga Sophia Watson átti að fljúga frá landinu í dag. „Fluginu var aflýst til morguns. Við verðum á hóteli og höfum reynt að fá upplýsingar. Við höfum oft hringt til Reykjavíkur. Mamma hefur verið fjóra tíma í símanum. Frændi minn líka,“ segir hún. Móðir hennar, Tanya, segir móður sína eiga sjötugsafmæli í dag. „Svona átti afmælið ekki að vera. Við erum samt ekki á móti því að vera á Íslandi,“ segir Tanya. Hún ferðaðist til landsins í níu manna hópi, þar sem eru sex fullorðnir og þrjú börn. Nýtur þess að fylgjast með fólkinu Hin 91 árs Jeet Lahal var einnig á meðal þeirra ferðamanna sem máttu bíða á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs. Hún kvaðst þó ekkert þreytt. „Ég nýt þess að horfa á fólk koma og fara,“ sagði hún glöð í bragði.
Veður Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira