Fór yfir hvað hann borðaði þegar hann hljóp í 108 klukkutíma og setti heimsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2023 08:30 Harvey Lewis er heimsmeistari í bakgarðshlaupi eftir magnaða frammistöðu á dögunum. @harveylewisultrarunner Harvey Lewis setti nýtt heimsmet á dögunum þegar hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn með sigri í Bigs Backyard Ultra bakgarðshlaupinu. Lewis hljóp í alls 108 klukkutíma og fór því alls 450 mílur eða 724 kílómetra. Þetta er magnað afrek enda að byrjaði hann að hlaupa á laugardegi og hætti ekki fyrr en fjórum og hálfum sólarhring síðar. Það fylgir líka að Lewis er vegan og þurfti því að passa enn betur upp á hvað hann lét ofan í sig á meðan keppninni stóð. Lewis sagðist hafa fengið margar spurningar um það hvað hann hefði eiginlega borðað á meðan hann hljóp alla þessa kílómetra. Lewis varð við ósk fylgjenda sinn og fór yfir það hvað hann lét ofan í sig. Lewis drakk allskyns próteindrykki, boraði hafragraut, fékk sér vegan súpur og alls kyns vegan mat. Hann fékk sér hinar ýmsar skvísur og borðaði líka þurrkaðan mat. Að hans mati er það betra að vera vegan í hlaupi sem þessu. „Kosturinn við að vera vegan er að það eru minni líkur á því að þú lendir í vandræðum með magann á þér í hitanum,“ sagði Harvey Lewis. „Það er því auðveldara að ná því að borða fleiri kalóríur sem þýðir að þú hefur meiri orku í hlaupið,“ sagði Lewis. „Þessi matur var hápunkturinn hjá mér og oft það sem rak mann áfram vitandi hvað biði manns að borða þegar maður kláraði hringinn. Mér leið mjög vel í maganum allan tímann,“ sagði Lewis. Hér fyrir neðan má hann sýna hvað hann borðaði í keppninni. Ef Instafram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Harvey Lewis (@harveylewisultrarunner) Bakgarðshlaup Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Sjá meira
Lewis hljóp í alls 108 klukkutíma og fór því alls 450 mílur eða 724 kílómetra. Þetta er magnað afrek enda að byrjaði hann að hlaupa á laugardegi og hætti ekki fyrr en fjórum og hálfum sólarhring síðar. Það fylgir líka að Lewis er vegan og þurfti því að passa enn betur upp á hvað hann lét ofan í sig á meðan keppninni stóð. Lewis sagðist hafa fengið margar spurningar um það hvað hann hefði eiginlega borðað á meðan hann hljóp alla þessa kílómetra. Lewis varð við ósk fylgjenda sinn og fór yfir það hvað hann lét ofan í sig. Lewis drakk allskyns próteindrykki, boraði hafragraut, fékk sér vegan súpur og alls kyns vegan mat. Hann fékk sér hinar ýmsar skvísur og borðaði líka þurrkaðan mat. Að hans mati er það betra að vera vegan í hlaupi sem þessu. „Kosturinn við að vera vegan er að það eru minni líkur á því að þú lendir í vandræðum með magann á þér í hitanum,“ sagði Harvey Lewis. „Það er því auðveldara að ná því að borða fleiri kalóríur sem þýðir að þú hefur meiri orku í hlaupið,“ sagði Lewis. „Þessi matur var hápunkturinn hjá mér og oft það sem rak mann áfram vitandi hvað biði manns að borða þegar maður kláraði hringinn. Mér leið mjög vel í maganum allan tímann,“ sagði Lewis. Hér fyrir neðan má hann sýna hvað hann borðaði í keppninni. Ef Instafram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Harvey Lewis (@harveylewisultrarunner)
Bakgarðshlaup Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Sjá meira