Fór yfir hvað hann borðaði þegar hann hljóp í 108 klukkutíma og setti heimsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2023 08:30 Harvey Lewis er heimsmeistari í bakgarðshlaupi eftir magnaða frammistöðu á dögunum. @harveylewisultrarunner Harvey Lewis setti nýtt heimsmet á dögunum þegar hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn með sigri í Bigs Backyard Ultra bakgarðshlaupinu. Lewis hljóp í alls 108 klukkutíma og fór því alls 450 mílur eða 724 kílómetra. Þetta er magnað afrek enda að byrjaði hann að hlaupa á laugardegi og hætti ekki fyrr en fjórum og hálfum sólarhring síðar. Það fylgir líka að Lewis er vegan og þurfti því að passa enn betur upp á hvað hann lét ofan í sig á meðan keppninni stóð. Lewis sagðist hafa fengið margar spurningar um það hvað hann hefði eiginlega borðað á meðan hann hljóp alla þessa kílómetra. Lewis varð við ósk fylgjenda sinn og fór yfir það hvað hann lét ofan í sig. Lewis drakk allskyns próteindrykki, boraði hafragraut, fékk sér vegan súpur og alls kyns vegan mat. Hann fékk sér hinar ýmsar skvísur og borðaði líka þurrkaðan mat. Að hans mati er það betra að vera vegan í hlaupi sem þessu. „Kosturinn við að vera vegan er að það eru minni líkur á því að þú lendir í vandræðum með magann á þér í hitanum,“ sagði Harvey Lewis. „Það er því auðveldara að ná því að borða fleiri kalóríur sem þýðir að þú hefur meiri orku í hlaupið,“ sagði Lewis. „Þessi matur var hápunkturinn hjá mér og oft það sem rak mann áfram vitandi hvað biði manns að borða þegar maður kláraði hringinn. Mér leið mjög vel í maganum allan tímann,“ sagði Lewis. Hér fyrir neðan má hann sýna hvað hann borðaði í keppninni. Ef Instafram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Harvey Lewis (@harveylewisultrarunner) Bakgarðshlaup Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Lewis hljóp í alls 108 klukkutíma og fór því alls 450 mílur eða 724 kílómetra. Þetta er magnað afrek enda að byrjaði hann að hlaupa á laugardegi og hætti ekki fyrr en fjórum og hálfum sólarhring síðar. Það fylgir líka að Lewis er vegan og þurfti því að passa enn betur upp á hvað hann lét ofan í sig á meðan keppninni stóð. Lewis sagðist hafa fengið margar spurningar um það hvað hann hefði eiginlega borðað á meðan hann hljóp alla þessa kílómetra. Lewis varð við ósk fylgjenda sinn og fór yfir það hvað hann lét ofan í sig. Lewis drakk allskyns próteindrykki, boraði hafragraut, fékk sér vegan súpur og alls kyns vegan mat. Hann fékk sér hinar ýmsar skvísur og borðaði líka þurrkaðan mat. Að hans mati er það betra að vera vegan í hlaupi sem þessu. „Kosturinn við að vera vegan er að það eru minni líkur á því að þú lendir í vandræðum með magann á þér í hitanum,“ sagði Harvey Lewis. „Það er því auðveldara að ná því að borða fleiri kalóríur sem þýðir að þú hefur meiri orku í hlaupið,“ sagði Lewis. „Þessi matur var hápunkturinn hjá mér og oft það sem rak mann áfram vitandi hvað biði manns að borða þegar maður kláraði hringinn. Mér leið mjög vel í maganum allan tímann,“ sagði Lewis. Hér fyrir neðan má hann sýna hvað hann borðaði í keppninni. Ef Instafram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Harvey Lewis (@harveylewisultrarunner)
Bakgarðshlaup Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira