Þingmaður Pírata handtekinn á skemmtistað Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 26. nóvember 2023 14:57 Arndís Anna K. Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata var handtekinn á föstudag, að hennar sögn fyrir að hafa verið of lengi inni á salerni skemmistaðar. Vísir/Vilhelm Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, var handtekin síðasta föstudag á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur. Hún segir ástæðuna vera að hún hafi verið of lengi inn á salerni staðarins. Mbl greindi fyrst frá en Arndís staðfesti handtökuna í samtali við miðilinn. Segir hún ástæðu handtökunnar vera þá að hún hafi verið of lengi inn á salerni skemmtistaðarins. Af þeim sökum hafi átt að vísa henni út af staðnum, en hún hafi streist á móti og lögregla verið kölluð til. Fagnar viðbrögðum lögreglu en segir handtökuna tilefnislausa Atvikið átti sér stað inn á skemmtistaðnum Kíkí. Arndís segist fagna viðbrögðum lögreglu vegna þess að Kíkí sé hinsegin staður þar sem einstaklingar í viðkvæmri stöðu komi saman. Þess vegna sé mikilvægt að lögregla hafi brugðist við án þess að spyrja spurninga. „Bara þakkir fyrir hröð viðbrögð, þó þeir hafi ekkert vitað hvað var í gangi og að mínu mati að þetta væri með öllu tilefnislaust, sem sagt það sem gerist.“ Arndís segir við mbl að lögregla hafi keyrt sig heim og engin eftirmál hafi verið vegna málsins. Ekki náðist í Arndísi Önnu við skrif fréttarinnar. Alþingi Lögreglumál Píratar Veitingastaðir Næturlíf Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Mbl greindi fyrst frá en Arndís staðfesti handtökuna í samtali við miðilinn. Segir hún ástæðu handtökunnar vera þá að hún hafi verið of lengi inn á salerni skemmtistaðarins. Af þeim sökum hafi átt að vísa henni út af staðnum, en hún hafi streist á móti og lögregla verið kölluð til. Fagnar viðbrögðum lögreglu en segir handtökuna tilefnislausa Atvikið átti sér stað inn á skemmtistaðnum Kíkí. Arndís segist fagna viðbrögðum lögreglu vegna þess að Kíkí sé hinsegin staður þar sem einstaklingar í viðkvæmri stöðu komi saman. Þess vegna sé mikilvægt að lögregla hafi brugðist við án þess að spyrja spurninga. „Bara þakkir fyrir hröð viðbrögð, þó þeir hafi ekkert vitað hvað var í gangi og að mínu mati að þetta væri með öllu tilefnislaust, sem sagt það sem gerist.“ Arndís segir við mbl að lögregla hafi keyrt sig heim og engin eftirmál hafi verið vegna málsins. Ekki náðist í Arndísi Önnu við skrif fréttarinnar.
Alþingi Lögreglumál Píratar Veitingastaðir Næturlíf Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira