Þeim mun hafa tekist að slökkva eldinn áður en hann dreifði sér úr vélarrúminu, samkvæmt upplýsingum frá Brunavörnum Árnessýslu.
Enn er unnið að hreinsun á olíu á vettvangi, þegar þetta er skrifað, og urðu engar tafir á umferðinni.
Eldur kviknaði í vélarrúmi bíls nærri Ingólfsfjalli á Suðurlandi í dag. Eldurinn náði þó ekki að dreifa sér þar sem vegfarendur sem voru með slökkvitæki bar að garði.
Þeim mun hafa tekist að slökkva eldinn áður en hann dreifði sér úr vélarrúminu, samkvæmt upplýsingum frá Brunavörnum Árnessýslu.
Enn er unnið að hreinsun á olíu á vettvangi, þegar þetta er skrifað, og urðu engar tafir á umferðinni.