Nýja-Sjáland verði ekki reyklaust Bjarki Sigurðsson skrifar 27. nóvember 2023 10:14 Nýsjálendingar fæddir 2008 og síðar fá að kaupa sér sígarettur eftir allt saman. Getty Ný ríkisstjórn í Nýja-Sjálandi stefnir á að hætta við áform um að gera landið reyklaust. Er verkefnið eitt af þeim sem á að hverfa til þess að lækka skatta í landinu. Í desember árið 2021 tilkynnti heilbrigðisráðuneyti Nýja-Sjálands útfærslu sína á því hvernig landið yrði reyklaust á næstu árum. Fól það í sér að enginn sem fæddur er árið 2008 eða síðar fengi nokkurn tímann að kaupa sér sígarettur. Það bann hefði tæknilega ekki farið af stað fyrr en 2026, árið sem sá árgangur verður átján ára og ætti þar með að geta keypt sér tóbak. Markmiðið var að fækka þeim sem reykja úr átta prósent þjóðarinnar niður í fimm prósent fyrir árið 2025. Síðan átti landið að verða alveg reyklaust seinna meir. Þessu var mótmælt af mörgum á þinginu, sem og búðareigendum sem selja tóbak, sem töldu sig vera að tapa gríðarlega á ákvörðuninni. Þeir fagna nú eftir að ríkisstjórn nýs forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Cristopher Luxon, ákvað að leggja það fram að slaufa áformunum . Luxon var einn þeirra þingmanna sem mæltu gegn banninu á sínum tíma. Er þessi ákvörðun sögð hafa verið tekin til þess að fjármagna skattalækkanir sem flokkurinn boðaði í kosningum. Nýja-Sjáland Heilsa Áfengi og tóbak Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Sjá meira
Í desember árið 2021 tilkynnti heilbrigðisráðuneyti Nýja-Sjálands útfærslu sína á því hvernig landið yrði reyklaust á næstu árum. Fól það í sér að enginn sem fæddur er árið 2008 eða síðar fengi nokkurn tímann að kaupa sér sígarettur. Það bann hefði tæknilega ekki farið af stað fyrr en 2026, árið sem sá árgangur verður átján ára og ætti þar með að geta keypt sér tóbak. Markmiðið var að fækka þeim sem reykja úr átta prósent þjóðarinnar niður í fimm prósent fyrir árið 2025. Síðan átti landið að verða alveg reyklaust seinna meir. Þessu var mótmælt af mörgum á þinginu, sem og búðareigendum sem selja tóbak, sem töldu sig vera að tapa gríðarlega á ákvörðuninni. Þeir fagna nú eftir að ríkisstjórn nýs forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Cristopher Luxon, ákvað að leggja það fram að slaufa áformunum . Luxon var einn þeirra þingmanna sem mæltu gegn banninu á sínum tíma. Er þessi ákvörðun sögð hafa verið tekin til þess að fjármagna skattalækkanir sem flokkurinn boðaði í kosningum.
Nýja-Sjáland Heilsa Áfengi og tóbak Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent