Segir önnur lið þurfa að klífa Everest til að ná Red Bull Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. nóvember 2023 20:45 Toto Wolff segir önnur lið eiga langt í land til að ná Red Bull. Qian Jun/MB Media/Getty Images Toto Wolff, liðstjóri Mercedes í Formúlu 1, segir að önnur lið þurfi að klífa Everest ætli þau sér að ná Red Bull liðinu á næsta tímabili. Red Bull liðið, með nú þrefalda heimsmeistarann Max Verstappen í fararbroddi, tryggði sér heimsmeistaratitil bílasmiða með afar öruggum hætti á tímabilinu sem lauk nú um helgina. Red Bull endaði tímabilið með 860 stig, sem er 451 stigi meira en Mercedes sem endaði í öðru sæti. Verstappen sjálfur endaði tímabilið með 575 stig einn síns liðs, meira en nokkuð lið á tímabilinu. „Við þurfum að klífa Everest til að ná Red Bull,“ sagði Wolff eftir að tímabilinu lauk í gær. Toto Wolff admitted Mercedes have to climb "Everest" to challenge Red Bull, but has backed Lewis Hamilton to be in the title fight if they can give him the car to do so. #F1 #Mercedes #LewisHamilton ✍️ @Formula_Nerds 👇https://t.co/mLwue2BcVn— PlanetF1 (@Planet_F1) November 27, 2023 Wolff hefur þó trú á því að sjöfaldi heimsmeistarinn, Lewis Hamilton, geti barist um titilinn á ný, en sjálfur virtist Hamilton ekki of bjartsýnn. „Þetta var ekki gott, ég endaði bara níundi,“ sagði Hamilton í gær. „Þetta voru tvær slæmar keppnir í röð og Red Bull vann með 17 sekúndum í dag. Þeir hafa ekki snert bílinn sinn síðan í júlí eða ágúst þannig maður getur alveg giskað á það hversu langt þeir eru komnir fyrir næsta tímabil.“ Akstursíþróttir Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Red Bull liðið, með nú þrefalda heimsmeistarann Max Verstappen í fararbroddi, tryggði sér heimsmeistaratitil bílasmiða með afar öruggum hætti á tímabilinu sem lauk nú um helgina. Red Bull endaði tímabilið með 860 stig, sem er 451 stigi meira en Mercedes sem endaði í öðru sæti. Verstappen sjálfur endaði tímabilið með 575 stig einn síns liðs, meira en nokkuð lið á tímabilinu. „Við þurfum að klífa Everest til að ná Red Bull,“ sagði Wolff eftir að tímabilinu lauk í gær. Toto Wolff admitted Mercedes have to climb "Everest" to challenge Red Bull, but has backed Lewis Hamilton to be in the title fight if they can give him the car to do so. #F1 #Mercedes #LewisHamilton ✍️ @Formula_Nerds 👇https://t.co/mLwue2BcVn— PlanetF1 (@Planet_F1) November 27, 2023 Wolff hefur þó trú á því að sjöfaldi heimsmeistarinn, Lewis Hamilton, geti barist um titilinn á ný, en sjálfur virtist Hamilton ekki of bjartsýnn. „Þetta var ekki gott, ég endaði bara níundi,“ sagði Hamilton í gær. „Þetta voru tvær slæmar keppnir í röð og Red Bull vann með 17 sekúndum í dag. Þeir hafa ekki snert bílinn sinn síðan í júlí eða ágúst þannig maður getur alveg giskað á það hversu langt þeir eru komnir fyrir næsta tímabil.“
Akstursíþróttir Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira