Fyrrverandi leikmaður Leipzig lést aðeins 25 ára Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2023 15:00 Agyemang Diawusie, 1998-2023. getty/Inaki Esnaola Fyrrverandi leikmaður RB Leipzig og fyrrverandi unglingalandsliðsmaður Þýskalands, Agyemang Diawusie, lést aðeins 25 ára. Félag Diawuies, Jahn Regensburg, greindi frá andláti hans. Talið er að hann hafi látist af náttúrulegum orsökum. „Á þessum þriðjudegi fékk Jahn þær hræðilegu fregnir að leikmaður liðsins, Agyemang Diawusie, hafi látist, 25 ára að aldri. Félagið er í áfalli vegna þessa hræðilega atburðar,“ sagði í yfirlýsingu Jahn sem leikur í þýsku C-deildinni. „Jahn fjölskyldan syrgir með þeim eiga um sárt að binda og hugur þeirra er hjá fjölskyldu Agyemangs, ættingjum, nánum vinum og félögum.“ Am heutigen Dienstag hat der SSV Jahn die schreckliche Nachricht erhalten, dass Jahn Profi Agyemang Diawusie im Alter von 25 Jahren verstorben ist. Der Verein ist geschockt und zutiefst betroffen über dieses tragische Ereignis. pic.twitter.com/hlh85RP54y— SSV Jahn Regensburg (@SSVJAHN) November 28, 2023 Leipzig vottaði Diawuise líka virðingu sína á samfélagsmiðlum. Hann var á mála hjá félaginu á árunum 2015-18. Diese Nachricht macht uns zutiefst betroffen! Wir trauern um unseren ehemaligen Spieler Agyemang Diawusie, der mit nur 25 Jahren verstorben ist.Unsere Gedanken sind bei seiner Familie, seinen Freunden und seinem Verein SSV Jahn Regensburg.Ruhe in Frieden, Agyemang. https://t.co/cqqFQsV9il— RB Leipzig (@RBLeipzig) November 28, 2023 Diawuise lék einnig með Wehen Wiesbaden, Ingolstadt, Dynamo Dresden, SpVgg Bayreuth og Jahn Regensburg í Þýskalandi og Ried í Austurríki. Hann lék einn leik fyrir þýska U-19 ára landsliðið 2016. Þýski boltinn Andlát Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Félag Diawuies, Jahn Regensburg, greindi frá andláti hans. Talið er að hann hafi látist af náttúrulegum orsökum. „Á þessum þriðjudegi fékk Jahn þær hræðilegu fregnir að leikmaður liðsins, Agyemang Diawusie, hafi látist, 25 ára að aldri. Félagið er í áfalli vegna þessa hræðilega atburðar,“ sagði í yfirlýsingu Jahn sem leikur í þýsku C-deildinni. „Jahn fjölskyldan syrgir með þeim eiga um sárt að binda og hugur þeirra er hjá fjölskyldu Agyemangs, ættingjum, nánum vinum og félögum.“ Am heutigen Dienstag hat der SSV Jahn die schreckliche Nachricht erhalten, dass Jahn Profi Agyemang Diawusie im Alter von 25 Jahren verstorben ist. Der Verein ist geschockt und zutiefst betroffen über dieses tragische Ereignis. pic.twitter.com/hlh85RP54y— SSV Jahn Regensburg (@SSVJAHN) November 28, 2023 Leipzig vottaði Diawuise líka virðingu sína á samfélagsmiðlum. Hann var á mála hjá félaginu á árunum 2015-18. Diese Nachricht macht uns zutiefst betroffen! Wir trauern um unseren ehemaligen Spieler Agyemang Diawusie, der mit nur 25 Jahren verstorben ist.Unsere Gedanken sind bei seiner Familie, seinen Freunden und seinem Verein SSV Jahn Regensburg.Ruhe in Frieden, Agyemang. https://t.co/cqqFQsV9il— RB Leipzig (@RBLeipzig) November 28, 2023 Diawuise lék einnig með Wehen Wiesbaden, Ingolstadt, Dynamo Dresden, SpVgg Bayreuth og Jahn Regensburg í Þýskalandi og Ried í Austurríki. Hann lék einn leik fyrir þýska U-19 ára landsliðið 2016.
Þýski boltinn Andlát Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira