Þjófur á ferðinni á heimili norskrar íþróttastjörnu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2023 14:00 Henrik Ingebrigtsen með tveimur börnum sínum og hundinum þeirra. @livaingebrigtsen Henrik Ingebrigtsen er einn hinna frábæru Ingebrigtsen hlaupabræðra sem allir hafa unnið verðlaun á stórmótum í frjálsum íþróttum. Ingebrigtsen er upptekinn í æfingabúðum í Sierra Nevada þessa dagana en eiginkona hans lenti í leiðinlegu atviki heima í Noregi á meðan. Liva Ingebrigtsen sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að þjófar hefðu verið á ferðinni í húsinu þeirra. Liva sagði að líklegast hafi þetta gerst þegar hún var að elda matinn og á sama tíma og börn þeirra voru við leik skammt frá útidyrunum. Liva Ingebrigtsen: Jeg er 99 prosent sikker på at vi akkurat har hatt innbrudd https://t.co/ZiS2D05DwZ— VG (@vgnett) November 30, 2023 „Ég var að fá lögregluna í heimsókn af því að það var þjófur á ferðinni í anddyrinu okkar á meðan ég var heima,“ sagði Liva Ingebrigtsen á Snapchat. Hún segist hafa heyrt í útidyrunum á neðri hæðinni og heyrt einhvern hávaða. Þegar hún ætlaði að skutla stelpunni á fimleikaæfingu þá sá hún að dyrnar voru opnar. Þá kom líka í ljós að taska með bíllyklunum og poki með leðurjakka í voru á bak og burt. „Ég held ekki að þessi aðili hafi verið að fylgjast með mér á samfélagmiðlum því að ég hef ekki verið dugleg að setja þar inn síðustu daga,“ sagði Liva og hún var mjög pirruð. „Það er sorglegt hvað fólk leggst lágt í dag,“ sagði Liva. View this post on Instagram A post shared by Liva B. Ingebrigtsen (@livaingebrigtsen) Frjálsar íþróttir Noregur Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Sjá meira
Ingebrigtsen er upptekinn í æfingabúðum í Sierra Nevada þessa dagana en eiginkona hans lenti í leiðinlegu atviki heima í Noregi á meðan. Liva Ingebrigtsen sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að þjófar hefðu verið á ferðinni í húsinu þeirra. Liva sagði að líklegast hafi þetta gerst þegar hún var að elda matinn og á sama tíma og börn þeirra voru við leik skammt frá útidyrunum. Liva Ingebrigtsen: Jeg er 99 prosent sikker på at vi akkurat har hatt innbrudd https://t.co/ZiS2D05DwZ— VG (@vgnett) November 30, 2023 „Ég var að fá lögregluna í heimsókn af því að það var þjófur á ferðinni í anddyrinu okkar á meðan ég var heima,“ sagði Liva Ingebrigtsen á Snapchat. Hún segist hafa heyrt í útidyrunum á neðri hæðinni og heyrt einhvern hávaða. Þegar hún ætlaði að skutla stelpunni á fimleikaæfingu þá sá hún að dyrnar voru opnar. Þá kom líka í ljós að taska með bíllyklunum og poki með leðurjakka í voru á bak og burt. „Ég held ekki að þessi aðili hafi verið að fylgjast með mér á samfélagmiðlum því að ég hef ekki verið dugleg að setja þar inn síðustu daga,“ sagði Liva og hún var mjög pirruð. „Það er sorglegt hvað fólk leggst lágt í dag,“ sagði Liva. View this post on Instagram A post shared by Liva B. Ingebrigtsen (@livaingebrigtsen)
Frjálsar íþróttir Noregur Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Sjá meira