HM í handbolta: Senegal sótti óvænt stig og Brasilía tryggði sig áfram Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. desember 2023 18:45 Soukeina Sagna fagnar stiginu sem Senegal sótti Björn Larsson Rosvall / epa-efe Fjórir leikir fóru fram nú síðdegis á Heimsmeistaramótinu í handbolta. Senegal sótti óvænt úrslit gegn Króatíu, Grænland mátti lúta í lægra haldi gegn gríðarsterku liði Suður-Kóreu, Rúmenía og Brasilía fóru svo létt með sína leiki. Senegal er meðal þátttökuþjóða í annað sinn, þær tóku þátt á HM 2019 í Japan, misstu af HM 2021 á Spáni og voru meðal síðustu þjóða að tryggja sér sæti á mótið í ár. Þær mættu Króötum sem hafa verið á mikilli uppsveiflu síðastliðin og enduðu til dæmis í 3. sæti á EM 2020 og komust á HM 2021 í fyrsta sinn í tíu ár. Senegalirnir leiddu óvænt með tveimur mörkum í hálfleik og enduðu á því að gera 22-22 jafntefli. Grænland hefur einnig notið aukinnar velgengi upp á síðkastið og voru mættar í annað sinn á HM, síðast tóku þær þátt árið 2021. Þær eru ríkjandi N-Ameríku meistarar og kepptu við ríkjandi Asíumeistara, Suður-Kóreu. Þær grænlensku áttu því miður ekki roð í þær kóresku. Þegar fyrri hálfleik lauk var staðan 15-6, betur gekk í seinni hálfleiknum en niðurstaðan varð engu að síður ellefu marka tap. Rúmenía lagði svo Síle að velli með 25 mörkum. Þetta var í annað sinn sem landsliðin mætast í handbolta. Síðast vann Rúmeníu 51-17 í riðlakeppni HM 2009. Í G riðli hófst svo önnur umferð með 46-15 sigri Brasilíu á Kasakhstan, þær brasilísku unnu fyrsta leik sinn gegn Úrúgvæ á fimmtudag og eru búnar að tryggja sig áfram upp úr riðlinum. Króatía - Senegal 22-22 S-Kórea - Grænland 27-16 Rúmenía - Síle 44-19 Kasakhstan - Brasilía 15-46 Næsti leikur Íslands á mótinu verður á morgun klukkan 17:00 gegn ríkjandi Ólympíumeisturum Frakklands. Vísir fylgir stelpunum okkar vel eftir fram að leik og færir allar helstu fregnir frá Stafangri. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir Keðjureyktu á meðan stelpurnar fóru í viðtöl: „Auðvitað furðulegt“ Leikmenn franska kvennalandsliðsins í handbolta tóku sér reykpásu hver á eftir annarri á meðan leikmenn Íslands sinntu viðtölum við fjölmiðla. Liðin deila hóteli í Stafangri. 1. desember 2023 13:30 Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 30-24 | Hetjuleg barátta dugði ekki til Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola sex marka tap er liðið mætti Slóvenum í fyrsta leik liðsins á HM í tólf ár. Lokatölur 30-24, en íslensku stelpurnar voru hársbreidd frá því að snúa leiknum sér í vil eftir afar erfiða byrjun. 30. nóvember 2023 18:47 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Sjá meira
Senegal er meðal þátttökuþjóða í annað sinn, þær tóku þátt á HM 2019 í Japan, misstu af HM 2021 á Spáni og voru meðal síðustu þjóða að tryggja sér sæti á mótið í ár. Þær mættu Króötum sem hafa verið á mikilli uppsveiflu síðastliðin og enduðu til dæmis í 3. sæti á EM 2020 og komust á HM 2021 í fyrsta sinn í tíu ár. Senegalirnir leiddu óvænt með tveimur mörkum í hálfleik og enduðu á því að gera 22-22 jafntefli. Grænland hefur einnig notið aukinnar velgengi upp á síðkastið og voru mættar í annað sinn á HM, síðast tóku þær þátt árið 2021. Þær eru ríkjandi N-Ameríku meistarar og kepptu við ríkjandi Asíumeistara, Suður-Kóreu. Þær grænlensku áttu því miður ekki roð í þær kóresku. Þegar fyrri hálfleik lauk var staðan 15-6, betur gekk í seinni hálfleiknum en niðurstaðan varð engu að síður ellefu marka tap. Rúmenía lagði svo Síle að velli með 25 mörkum. Þetta var í annað sinn sem landsliðin mætast í handbolta. Síðast vann Rúmeníu 51-17 í riðlakeppni HM 2009. Í G riðli hófst svo önnur umferð með 46-15 sigri Brasilíu á Kasakhstan, þær brasilísku unnu fyrsta leik sinn gegn Úrúgvæ á fimmtudag og eru búnar að tryggja sig áfram upp úr riðlinum. Króatía - Senegal 22-22 S-Kórea - Grænland 27-16 Rúmenía - Síle 44-19 Kasakhstan - Brasilía 15-46 Næsti leikur Íslands á mótinu verður á morgun klukkan 17:00 gegn ríkjandi Ólympíumeisturum Frakklands. Vísir fylgir stelpunum okkar vel eftir fram að leik og færir allar helstu fregnir frá Stafangri.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir Keðjureyktu á meðan stelpurnar fóru í viðtöl: „Auðvitað furðulegt“ Leikmenn franska kvennalandsliðsins í handbolta tóku sér reykpásu hver á eftir annarri á meðan leikmenn Íslands sinntu viðtölum við fjölmiðla. Liðin deila hóteli í Stafangri. 1. desember 2023 13:30 Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 30-24 | Hetjuleg barátta dugði ekki til Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola sex marka tap er liðið mætti Slóvenum í fyrsta leik liðsins á HM í tólf ár. Lokatölur 30-24, en íslensku stelpurnar voru hársbreidd frá því að snúa leiknum sér í vil eftir afar erfiða byrjun. 30. nóvember 2023 18:47 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Sjá meira
Keðjureyktu á meðan stelpurnar fóru í viðtöl: „Auðvitað furðulegt“ Leikmenn franska kvennalandsliðsins í handbolta tóku sér reykpásu hver á eftir annarri á meðan leikmenn Íslands sinntu viðtölum við fjölmiðla. Liðin deila hóteli í Stafangri. 1. desember 2023 13:30
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 30-24 | Hetjuleg barátta dugði ekki til Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola sex marka tap er liðið mætti Slóvenum í fyrsta leik liðsins á HM í tólf ár. Lokatölur 30-24, en íslensku stelpurnar voru hársbreidd frá því að snúa leiknum sér í vil eftir afar erfiða byrjun. 30. nóvember 2023 18:47