„Kassann út og berum enga virðingu fyrir þeim“ Valur Páll Eiríksson skrifar 2. desember 2023 15:00 Elín Jóna Þorsteinsdóttir fékk frumraun á HM í afmælisgjöf. Vísir/Valur Páll Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins, er klár í slaginn fyrir leik Íslands við Frakkland á HM í dag. Leikmenn liðsins þurfi að mæta Frökkum af fullum krafti. Ísland tapaði fyrir Slóveníu í fyrsta leik þar sem slæm byrjun hafði mikið að segja. Stelpurnar okkar sýndu mikinn karakter til að vinna sig inn í leikinn þó svo að úrslitin hafi ekki fallið með liðinu. „Ég var bara svo stolt af liðinu. Mér fannst við svo flottar að vinna okkur aftur inn í leikinn eftir þessa erfiðu byrjun. Jú sárt að vinna ekki leikinn eða ná jafntefli en fyrst og fremst ótrúlega stolt og það sýnir karakter að við getum komið til baka gegn svona sterku liði.“ segir Elín Jóna sem vonast til að mesti taugatitringurinn sé farinn eftir frumraunina. „Vonandi. Við verðum að sjá hvernig við gírum okkur í leikinn á móti Frakklandi, vonandi getum við strítt þeim og sýnt hvað í okkur býr.“ Klippa: Stolt af stelpunum Fá eitthvað út úr hverjum leik Ísland mæti þá ekki í leik dagsins til þess eins að taka þátt. „Við erum geggjað góðar og við viljum fá eitthvað út úr öllum leikjum. Ef ekki sigur eða jafntefli þá allavega eitthvað í reynslubankann. Við viljum gefa þeim leik þó við vitum að þær séu á pappírnum betri,“ „Ég býst við því að við setjum kassann út og berum enga virðingu fyrir þeim þegar komið er inn á völlinn,“ segir Elín Jóna. Ísland mætir Frakklandi klukkan 17:00 í DNB-Arena í Stafangri í dag. Vísir fylgir liðinu eftir hvert fótmál og færir allar nýjustu fréttir af liðinu eftir því sem þær berast. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir Skýrsla Vals: HM er okkar heimavöllur Stelpurnar okkar sýndu frábæra frammistöðu í rúmar 45 mínútur gegn sterku liði Slóveníu í dag. Eftir upphafskaflann hefði mér ekki dottið í hug að hugsunin „djöfull hefðum við getað unnið þennan leik“ væri efst í huga eftir leik. 30. nóvember 2023 22:30 Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Sjá meira
Ísland tapaði fyrir Slóveníu í fyrsta leik þar sem slæm byrjun hafði mikið að segja. Stelpurnar okkar sýndu mikinn karakter til að vinna sig inn í leikinn þó svo að úrslitin hafi ekki fallið með liðinu. „Ég var bara svo stolt af liðinu. Mér fannst við svo flottar að vinna okkur aftur inn í leikinn eftir þessa erfiðu byrjun. Jú sárt að vinna ekki leikinn eða ná jafntefli en fyrst og fremst ótrúlega stolt og það sýnir karakter að við getum komið til baka gegn svona sterku liði.“ segir Elín Jóna sem vonast til að mesti taugatitringurinn sé farinn eftir frumraunina. „Vonandi. Við verðum að sjá hvernig við gírum okkur í leikinn á móti Frakklandi, vonandi getum við strítt þeim og sýnt hvað í okkur býr.“ Klippa: Stolt af stelpunum Fá eitthvað út úr hverjum leik Ísland mæti þá ekki í leik dagsins til þess eins að taka þátt. „Við erum geggjað góðar og við viljum fá eitthvað út úr öllum leikjum. Ef ekki sigur eða jafntefli þá allavega eitthvað í reynslubankann. Við viljum gefa þeim leik þó við vitum að þær séu á pappírnum betri,“ „Ég býst við því að við setjum kassann út og berum enga virðingu fyrir þeim þegar komið er inn á völlinn,“ segir Elín Jóna. Ísland mætir Frakklandi klukkan 17:00 í DNB-Arena í Stafangri í dag. Vísir fylgir liðinu eftir hvert fótmál og færir allar nýjustu fréttir af liðinu eftir því sem þær berast.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir Skýrsla Vals: HM er okkar heimavöllur Stelpurnar okkar sýndu frábæra frammistöðu í rúmar 45 mínútur gegn sterku liði Slóveníu í dag. Eftir upphafskaflann hefði mér ekki dottið í hug að hugsunin „djöfull hefðum við getað unnið þennan leik“ væri efst í huga eftir leik. 30. nóvember 2023 22:30 Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Sjá meira
Skýrsla Vals: HM er okkar heimavöllur Stelpurnar okkar sýndu frábæra frammistöðu í rúmar 45 mínútur gegn sterku liði Slóveníu í dag. Eftir upphafskaflann hefði mér ekki dottið í hug að hugsunin „djöfull hefðum við getað unnið þennan leik“ væri efst í huga eftir leik. 30. nóvember 2023 22:30