Mikil harka færst í átökin eftir rof vopnahlésins Jón Þór Stefánsson skrifar 2. desember 2023 08:25 Ökutæki sem varð fyrir eldflaugaárás við landamæri Gasa og Ísraels eftir að vopnahléinu lauk. EPA Eftir að vopnahlé í Ísrael og Palestínu lauk í gær hafa átök hafist á ný fyrir botni miðjarðarhafs. Ísraelski herinn segist hafa gert árásir á rúmlega 400 skotmörk síðan þá. Að sögn hersins hafa umræddar árásir verið gerðar á Gasaströndinni, einkum suðurhluta hennar, úr lofti, á landi og af sjóliði. Á meðal skotmarka Ísraels var moska í norðurhluta Gasa. Því er haldið fram að hópurinn Íslamst Jihad hafi notað moskuna sem bæki- eða höfuðstöðvar. Í gærkvöldi héldu Hamas-samtökin því fram að árásir Ísraelshers hefðu drepið 184 manns, sært tæplega 600 og hæft á þriðja tug húsa. Reuters greinir frá því að í morgun hafi sprengju-viðvörunarkerfi ómað um samfélög í Ísrael, sem eru í grennd við Gasaströndina. Því er þó haldið fram að lítil merki hafi verið um eyðileggingu. Stríðandi fylkingar hafa kennt hvorri annari um rofið á vopnahléinu, þar sem Hamas og Ísraelsk yfirvöld skiptust á að hleypa gíslum og föngum lausum. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Tengdar fréttir Komu höndum yfir ætlanir Hamas fyrir ári Ísraelskir embættismenn komu höndum yfir árásaráætlanir Hamas fyrir árásirnar þann 7. október fyrir meira en ári síðan. Áætlunin var þó flokkuð sem óraunhæf, miðað við getu Hamas, og hunsuð. 1. desember 2023 14:33 Miskunnsamur samverji „tekinn af lífi“ af hermönnum Óbreyttur borgari sem réði niðurlögum tveggja hryðjuverkamanna eftir að þeir hófu skothríð á biðskýli í Jerúsalemborg var drepinn af ísraelskum hermönnum sem héldu hann sjálfan vera hryðjuverkamann. 1. desember 2023 18:46 Þungt haldinn eftir að hafa kveikt í sér í mótmælaskyni Mótmælandi er þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að hafa kveikt í sér við ísraelska ræðismannsskrifstofu í Atlantaborg í Bandaríkjunum í dag. 1. desember 2023 23:59 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Fleiri fréttir Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Sjá meira
Að sögn hersins hafa umræddar árásir verið gerðar á Gasaströndinni, einkum suðurhluta hennar, úr lofti, á landi og af sjóliði. Á meðal skotmarka Ísraels var moska í norðurhluta Gasa. Því er haldið fram að hópurinn Íslamst Jihad hafi notað moskuna sem bæki- eða höfuðstöðvar. Í gærkvöldi héldu Hamas-samtökin því fram að árásir Ísraelshers hefðu drepið 184 manns, sært tæplega 600 og hæft á þriðja tug húsa. Reuters greinir frá því að í morgun hafi sprengju-viðvörunarkerfi ómað um samfélög í Ísrael, sem eru í grennd við Gasaströndina. Því er þó haldið fram að lítil merki hafi verið um eyðileggingu. Stríðandi fylkingar hafa kennt hvorri annari um rofið á vopnahléinu, þar sem Hamas og Ísraelsk yfirvöld skiptust á að hleypa gíslum og föngum lausum.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Tengdar fréttir Komu höndum yfir ætlanir Hamas fyrir ári Ísraelskir embættismenn komu höndum yfir árásaráætlanir Hamas fyrir árásirnar þann 7. október fyrir meira en ári síðan. Áætlunin var þó flokkuð sem óraunhæf, miðað við getu Hamas, og hunsuð. 1. desember 2023 14:33 Miskunnsamur samverji „tekinn af lífi“ af hermönnum Óbreyttur borgari sem réði niðurlögum tveggja hryðjuverkamanna eftir að þeir hófu skothríð á biðskýli í Jerúsalemborg var drepinn af ísraelskum hermönnum sem héldu hann sjálfan vera hryðjuverkamann. 1. desember 2023 18:46 Þungt haldinn eftir að hafa kveikt í sér í mótmælaskyni Mótmælandi er þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að hafa kveikt í sér við ísraelska ræðismannsskrifstofu í Atlantaborg í Bandaríkjunum í dag. 1. desember 2023 23:59 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Fleiri fréttir Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Sjá meira
Komu höndum yfir ætlanir Hamas fyrir ári Ísraelskir embættismenn komu höndum yfir árásaráætlanir Hamas fyrir árásirnar þann 7. október fyrir meira en ári síðan. Áætlunin var þó flokkuð sem óraunhæf, miðað við getu Hamas, og hunsuð. 1. desember 2023 14:33
Miskunnsamur samverji „tekinn af lífi“ af hermönnum Óbreyttur borgari sem réði niðurlögum tveggja hryðjuverkamanna eftir að þeir hófu skothríð á biðskýli í Jerúsalemborg var drepinn af ísraelskum hermönnum sem héldu hann sjálfan vera hryðjuverkamann. 1. desember 2023 18:46
Þungt haldinn eftir að hafa kveikt í sér í mótmælaskyni Mótmælandi er þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að hafa kveikt í sér við ísraelska ræðismannsskrifstofu í Atlantaborg í Bandaríkjunum í dag. 1. desember 2023 23:59