Vitum hversu mikið við leggjum á okkur fyrir hvorn annan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. desember 2023 23:01 Gordon var sáttur að leik loknum. MB Media/Getty Images „Frábær sigur í dag. Hefur verið risastór vika fyrir okkur, góð augnablik og sum erfið sem við fórum í gegnum sem lið,“ sagði Anthony Gordon eftir 1-0 sigur Newcastle United á Manchester United í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gordon skoraði sigurmark leiksins. Newcastle byrjaði daginn fyrir neðan Man United í töflunni en það var aldrei að sjá á leik liðanna. Sigurinn var síst of stór og hefðu heimamenn auðveldlega getað skorað eitt eða tvö til viðbótar. „Sömu ellefu spiluðu þrjá leiki í röð og komust í gegnum það,“ sagði Gordon einnig en Newcastle er að glíma við mikil meiðsli líkt og gestirnir frá Manchester. „Gerir sigurinn sætari að hafa spilað leikinn á sömu leikmönnum og síðustu leiki. Ekki bara þeir sem eru meiddir heldur líka þeir sem eru að spila í gegnum meiðsli. Það er mjög ánægjulegt því við vitum hversu mikið við leggjum á okkur fyrir hvorn annan. Að ná í sigur í dag er risastórt.“ Manchester United lose to Newcastle three straight times in all competitions for the first time since 1922 pic.twitter.com/5L8VLol6pF— B/R Football (@brfootball) December 2, 2023 Um mark dagsins sagði Gordon: „Þeir vörðust vel sem lið í fyrri hálfleik svo við þurftum að finna leið í gegnum þá. Þetta var frábært mark, góður spilkafli, góðar sendingar og þægileg afgreiðsla.“ „Þetta er bestu stuðningsmannakjarni i landinu. Munurinn á því hvernig við spilum á heima- og útivelli er alfarið þeim að þakka,“ sagði Gordon að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira
Newcastle byrjaði daginn fyrir neðan Man United í töflunni en það var aldrei að sjá á leik liðanna. Sigurinn var síst of stór og hefðu heimamenn auðveldlega getað skorað eitt eða tvö til viðbótar. „Sömu ellefu spiluðu þrjá leiki í röð og komust í gegnum það,“ sagði Gordon einnig en Newcastle er að glíma við mikil meiðsli líkt og gestirnir frá Manchester. „Gerir sigurinn sætari að hafa spilað leikinn á sömu leikmönnum og síðustu leiki. Ekki bara þeir sem eru meiddir heldur líka þeir sem eru að spila í gegnum meiðsli. Það er mjög ánægjulegt því við vitum hversu mikið við leggjum á okkur fyrir hvorn annan. Að ná í sigur í dag er risastórt.“ Manchester United lose to Newcastle three straight times in all competitions for the first time since 1922 pic.twitter.com/5L8VLol6pF— B/R Football (@brfootball) December 2, 2023 Um mark dagsins sagði Gordon: „Þeir vörðust vel sem lið í fyrri hálfleik svo við þurftum að finna leið í gegnum þá. Þetta var frábært mark, góður spilkafli, góðar sendingar og þægileg afgreiðsla.“ „Þetta er bestu stuðningsmannakjarni i landinu. Munurinn á því hvernig við spilum á heima- og útivelli er alfarið þeim að þakka,“ sagði Gordon að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira