Arsenal tekur á móti Liverpool í stórleik þriðju umferðar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. desember 2023 13:52 Arsenal og Liverpool mætast í þriðju umferð FA-bikarsins. Andrew Powell/Liverpool FC via Getty Images Arsenal og Liverpool munu eigast við í þriðju umferð FA-bikarsins í knattspyrnu sem leikin verður fyrstu helgi næsta árs. Dregið var í dag, en alls taka 64 lið þátt í þriðju umferð. Öll tuttugu úrvalsdeildarliðin mæta til leiks í þriðju umferð og því eru nokkrar virklega áhugaverðar viðureignir. Þar ber hæst að nefna viðureign Arsenal og Liverpool. Liðin eru með þeim sigursælari í sögu keppninnar, en Arsenal hefur unnið FA-bikarinn oftast allra liða, eða 14 sinnum. Liverpool hefur unnið keppnina átta sinnum og aðeins Arsenal og Manchester United hafa unnið oftar. Þá mæta Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans á Tottenham Hotspur Stadium þar sem Tottenham bíður þeirra í úrvalsdeildarslag, ásamt því að Brentford mætir Wolves og Crystal Palace tekur á móti Everton. Englandsmeistarar Manchester City taka á móti Huddersfield, Manchester United sækir Wigan heim og Chelsea tekur á móti Preston. Dráttinn í heild sinni má sjá í færslunni hér fyrir neðan. The 2023-24 #EmiratesFACup third round draw has been made! 🤩Which tie are you most excited for? 👀 pic.twitter.com/YX05vTB19R— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) December 3, 2023 Enski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Sjá meira
Dregið var í dag, en alls taka 64 lið þátt í þriðju umferð. Öll tuttugu úrvalsdeildarliðin mæta til leiks í þriðju umferð og því eru nokkrar virklega áhugaverðar viðureignir. Þar ber hæst að nefna viðureign Arsenal og Liverpool. Liðin eru með þeim sigursælari í sögu keppninnar, en Arsenal hefur unnið FA-bikarinn oftast allra liða, eða 14 sinnum. Liverpool hefur unnið keppnina átta sinnum og aðeins Arsenal og Manchester United hafa unnið oftar. Þá mæta Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans á Tottenham Hotspur Stadium þar sem Tottenham bíður þeirra í úrvalsdeildarslag, ásamt því að Brentford mætir Wolves og Crystal Palace tekur á móti Everton. Englandsmeistarar Manchester City taka á móti Huddersfield, Manchester United sækir Wigan heim og Chelsea tekur á móti Preston. Dráttinn í heild sinni má sjá í færslunni hér fyrir neðan. The 2023-24 #EmiratesFACup third round draw has been made! 🤩Which tie are you most excited for? 👀 pic.twitter.com/YX05vTB19R— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) December 3, 2023
Enski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Sjá meira