Telur það ekki eftir sér að vera kúltúrbarn Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. desember 2023 19:44 Sean Astin sem fór með hlutverk Sáms Gamban í Hringadrottinssögu segist fús sætta sig við að vera kallaður kúltúrbarn. EPA/Alexander Ruesche Sean Astin, þekktastur fyrir að hafa leikið Sóma Gamban í geysivinsæla Hringadrottinssöguþríleiknum, segist glaður sætta sig við að vera kallaður kúltúrbarn. Hann grínaðist um þetta í viðtali við miðilinn Page Six. Með heppnina með sér í liði Hann segir að alltaf að frændhygli hafi komið honum inn í bransann. Móðir hans er engin önnur en Óskarsverðlaunahafinn Patty Duke og stjúpfaðir hans John Astin sem er þekktur fyrir að hafa farið með hlutverk Gomez Addams í hinum vinsælu þáttum um Addamsfjölskylduna frá miðri síðustu öld. „Ég meina, það er bara satt. Lífið er erfitt, það er erfitt að finna. Að finna sér samastað í heiminum er erfitt. Þannig ef sumir eru með heppnina með sér í liði er það ekkert til að pirrast yfir,“ segir Sean í viðtalinu. Kaus að sætta sig við það Hann bætir við að hann dragi sig ekki niður fyrir að hafa nýtt sér tengingar fjölskyldunnar. „Ég tel það ekki eftir mér að hafa fæðst inn í fjölskyldu sem veitti mér svo mikið. Mér líður líka eins og það fylgi því mikil ábyrgð sem hver og einn geti kosið að sætta sig við eða ekki,“ segir Sean. Hann lék í sinni fyrstu kvikmynd á þrettán ára aldri og fór þá með hlutverk Mikey í stórmyndinni The Goonies. Þá fór hann eins og áður kom fram með hlutverk Sóma Gamban í Hringadrottinssögumyndunum og nýverið fór hann með stórt hlutverk í þáttunum Stranger Things sem hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár. „Margar helgar á ári fer ég eitthvað þar sem fólk segir mér hversu mikilvægar þessar myndir eru þeim og hvað þær þýða mikið fyrir þau. Ég er þakklátur, ég er alltaf þakklátur,“ segir Sean. Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Hann grínaðist um þetta í viðtali við miðilinn Page Six. Með heppnina með sér í liði Hann segir að alltaf að frændhygli hafi komið honum inn í bransann. Móðir hans er engin önnur en Óskarsverðlaunahafinn Patty Duke og stjúpfaðir hans John Astin sem er þekktur fyrir að hafa farið með hlutverk Gomez Addams í hinum vinsælu þáttum um Addamsfjölskylduna frá miðri síðustu öld. „Ég meina, það er bara satt. Lífið er erfitt, það er erfitt að finna. Að finna sér samastað í heiminum er erfitt. Þannig ef sumir eru með heppnina með sér í liði er það ekkert til að pirrast yfir,“ segir Sean í viðtalinu. Kaus að sætta sig við það Hann bætir við að hann dragi sig ekki niður fyrir að hafa nýtt sér tengingar fjölskyldunnar. „Ég tel það ekki eftir mér að hafa fæðst inn í fjölskyldu sem veitti mér svo mikið. Mér líður líka eins og það fylgi því mikil ábyrgð sem hver og einn geti kosið að sætta sig við eða ekki,“ segir Sean. Hann lék í sinni fyrstu kvikmynd á þrettán ára aldri og fór þá með hlutverk Mikey í stórmyndinni The Goonies. Þá fór hann eins og áður kom fram með hlutverk Sóma Gamban í Hringadrottinssögumyndunum og nýverið fór hann með stórt hlutverk í þáttunum Stranger Things sem hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár. „Margar helgar á ári fer ég eitthvað þar sem fólk segir mér hversu mikilvægar þessar myndir eru þeim og hvað þær þýða mikið fyrir þau. Ég er þakklátur, ég er alltaf þakklátur,“ segir Sean.
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira