Telur það ekki eftir sér að vera kúltúrbarn Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. desember 2023 19:44 Sean Astin sem fór með hlutverk Sáms Gamban í Hringadrottinssögu segist fús sætta sig við að vera kallaður kúltúrbarn. EPA/Alexander Ruesche Sean Astin, þekktastur fyrir að hafa leikið Sóma Gamban í geysivinsæla Hringadrottinssöguþríleiknum, segist glaður sætta sig við að vera kallaður kúltúrbarn. Hann grínaðist um þetta í viðtali við miðilinn Page Six. Með heppnina með sér í liði Hann segir að alltaf að frændhygli hafi komið honum inn í bransann. Móðir hans er engin önnur en Óskarsverðlaunahafinn Patty Duke og stjúpfaðir hans John Astin sem er þekktur fyrir að hafa farið með hlutverk Gomez Addams í hinum vinsælu þáttum um Addamsfjölskylduna frá miðri síðustu öld. „Ég meina, það er bara satt. Lífið er erfitt, það er erfitt að finna. Að finna sér samastað í heiminum er erfitt. Þannig ef sumir eru með heppnina með sér í liði er það ekkert til að pirrast yfir,“ segir Sean í viðtalinu. Kaus að sætta sig við það Hann bætir við að hann dragi sig ekki niður fyrir að hafa nýtt sér tengingar fjölskyldunnar. „Ég tel það ekki eftir mér að hafa fæðst inn í fjölskyldu sem veitti mér svo mikið. Mér líður líka eins og það fylgi því mikil ábyrgð sem hver og einn geti kosið að sætta sig við eða ekki,“ segir Sean. Hann lék í sinni fyrstu kvikmynd á þrettán ára aldri og fór þá með hlutverk Mikey í stórmyndinni The Goonies. Þá fór hann eins og áður kom fram með hlutverk Sóma Gamban í Hringadrottinssögumyndunum og nýverið fór hann með stórt hlutverk í þáttunum Stranger Things sem hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár. „Margar helgar á ári fer ég eitthvað þar sem fólk segir mér hversu mikilvægar þessar myndir eru þeim og hvað þær þýða mikið fyrir þau. Ég er þakklátur, ég er alltaf þakklátur,“ segir Sean. Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira
Hann grínaðist um þetta í viðtali við miðilinn Page Six. Með heppnina með sér í liði Hann segir að alltaf að frændhygli hafi komið honum inn í bransann. Móðir hans er engin önnur en Óskarsverðlaunahafinn Patty Duke og stjúpfaðir hans John Astin sem er þekktur fyrir að hafa farið með hlutverk Gomez Addams í hinum vinsælu þáttum um Addamsfjölskylduna frá miðri síðustu öld. „Ég meina, það er bara satt. Lífið er erfitt, það er erfitt að finna. Að finna sér samastað í heiminum er erfitt. Þannig ef sumir eru með heppnina með sér í liði er það ekkert til að pirrast yfir,“ segir Sean í viðtalinu. Kaus að sætta sig við það Hann bætir við að hann dragi sig ekki niður fyrir að hafa nýtt sér tengingar fjölskyldunnar. „Ég tel það ekki eftir mér að hafa fæðst inn í fjölskyldu sem veitti mér svo mikið. Mér líður líka eins og það fylgi því mikil ábyrgð sem hver og einn geti kosið að sætta sig við eða ekki,“ segir Sean. Hann lék í sinni fyrstu kvikmynd á þrettán ára aldri og fór þá með hlutverk Mikey í stórmyndinni The Goonies. Þá fór hann eins og áður kom fram með hlutverk Sóma Gamban í Hringadrottinssögumyndunum og nýverið fór hann með stórt hlutverk í þáttunum Stranger Things sem hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár. „Margar helgar á ári fer ég eitthvað þar sem fólk segir mér hversu mikilvægar þessar myndir eru þeim og hvað þær þýða mikið fyrir þau. Ég er þakklátur, ég er alltaf þakklátur,“ segir Sean.
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira