Systur jólasveinanna komnar til byggða Lovísa Arnardóttir skrifar 4. desember 2023 11:26 Flotsokka, Taska og Leppatuska eru fyrirferðarmiklar og háværar, dálítið varasamar en líka ógurlega skemmtilegar. Mynd/Ívar Brynjólfsson Jólaskellurnar Leppatuska, Taska og Flotsokka komu til bæjar í gær og heimsóttu Þjóðminjasafnið ásamt foreldrum sínum, Grýlu og Leppalúða. Þær mæta svo hver af annarri dagana 16., 17. og 23. desember með bræðrum sínum, alltaf klukkan 11. Jólaskellurnar eru systur jólasveinanna og hafa í áraraðir komið til byggða en enginn hefur tekið neitt sérstaklega eftir þeim. Í vor þegar tekið var til á Þjóðminjasafninu fundust vísur í ævafornu handriti þar sem minnst er á systurnar. Taska skreytir tréð. Mynd/Ívar Brynjólfsson „Íslensku jólasveinarnir eru hluti af okkar menningararfi, við þekkjum flest þessa þréttan sem koma dagana fyrir jól og gefa stilltum börnum í skóinn en þeir eiga fjöldamörg systkini, til dæmis Flotsokku, Tösku og Leppatusku,“ segir Kristín Ýr Hrafnkelsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustusviðs á Þjóðminjasafninu í samtali við fréttastofu. Leppalúði spjallaði við gestina. Mynd/Ívar Brynjólfsson Flotsokka er sólgin í flot og safnar því í sokkana sína, Leppatuska er nefnd eftir Leppalúða föður sínum en hún hefur í gegnum tíðina þrifið upp sóðaskapinn eftir pabba sinn í Grýluhelli og er komin með hálfgerða hreingerningaráráttu. Grýla mætti með stelpunum. Mynd/Ívar Brynjólfsson Taska elskar allt sem glitrar og hefur sankað að sér allskonar dóti í gegnum tíðina, hún er til að mynda sérstaklega veik fyrir jólaskrauti. Það var fjölmennt á Þjóðminjasafninu þegar stúlkurnar heimsóttu safnið í gær. Mynd/Ívar Brynjólfsson „Það var mikið húllumhæ á Þjóðminjasafninu í gær þegar systurnar koma hingað ásamt Grylu og Leppalúða, mömmu sinni og pabba. Það var ótrúlega skemmtilegt,“ segir Kristín. Jól Söfn Jólasveinar Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Jólaskellurnar eru systur jólasveinanna og hafa í áraraðir komið til byggða en enginn hefur tekið neitt sérstaklega eftir þeim. Í vor þegar tekið var til á Þjóðminjasafninu fundust vísur í ævafornu handriti þar sem minnst er á systurnar. Taska skreytir tréð. Mynd/Ívar Brynjólfsson „Íslensku jólasveinarnir eru hluti af okkar menningararfi, við þekkjum flest þessa þréttan sem koma dagana fyrir jól og gefa stilltum börnum í skóinn en þeir eiga fjöldamörg systkini, til dæmis Flotsokku, Tösku og Leppatusku,“ segir Kristín Ýr Hrafnkelsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustusviðs á Þjóðminjasafninu í samtali við fréttastofu. Leppalúði spjallaði við gestina. Mynd/Ívar Brynjólfsson Flotsokka er sólgin í flot og safnar því í sokkana sína, Leppatuska er nefnd eftir Leppalúða föður sínum en hún hefur í gegnum tíðina þrifið upp sóðaskapinn eftir pabba sinn í Grýluhelli og er komin með hálfgerða hreingerningaráráttu. Grýla mætti með stelpunum. Mynd/Ívar Brynjólfsson Taska elskar allt sem glitrar og hefur sankað að sér allskonar dóti í gegnum tíðina, hún er til að mynda sérstaklega veik fyrir jólaskrauti. Það var fjölmennt á Þjóðminjasafninu þegar stúlkurnar heimsóttu safnið í gær. Mynd/Ívar Brynjólfsson „Það var mikið húllumhæ á Þjóðminjasafninu í gær þegar systurnar koma hingað ásamt Grylu og Leppalúða, mömmu sinni og pabba. Það var ótrúlega skemmtilegt,“ segir Kristín.
Jól Söfn Jólasveinar Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira