Jólasveinar Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Foreldrar barna í Hafnarfirðinum og víðar hafa sumir farið á samfélagsmiðla og kvartað yfir jólasveini í Hellisgerði í jólaþorpi Hafnarfjarðar. Sumir segja að hann hafi hunsað öll börn sem til hans komu og að hann hafi verið drukkinn, og auk þess hafi hann ekki talað íslensku. Verkefnastjóri jólaþorpsins segir að rekstraraðilar í Hellisgerði hafi viljað hjálpa til og verið með aukajólasvein á sínum snærum, og vísar því á bug að hann hafi verið drukkinn. Innlent 24.11.2024 20:03 Jólasveinarnir langt á undan áætlun Frambjóðendur til embættis forseta Íslands eru jafn ólíkir og þeir eru margir, rétt eins og íslensku jólasveinarnir. En hvaða jólasveinn er þinn frambjóðandi? Lífið 7.5.2024 08:01 Bréf til jólasveinsins Kæri Jóli. Ég hef heyrt því fleygt að þú sért góður gæi og til í að aðstoða fólk með hvers konar. Minn jólaóskalisti í ár er langur og mikill að vöxtum sem endranær. Ég hef skrifað alþingismönnum og jafnvel ráðherrum nokkrum sinnum en þeir hljóta að láta það sem um norðanvind um eyru þjóta, já og bara með hvelli, því stundum segjast þeir hafa skilning á aðstæðum mínum og kjörum en ekkert gerist. Skoðun 12.12.2023 12:00 Skyrgámur stal senunni á Sólheimum í Grímsnesi Skyrgámur stal heldur betur senunni á Sólheimum í Grímsnesi þegar hann mætti galvaskur í kirkjuna á staðnum til að stjórna á jólatónleikum Sólheimakórsins í gær. Hann lét það ekki duga, heldur settist hann líka við trommusettið og fór þar á kostum. Lífið 10.12.2023 21:04 Systur jólasveinanna komnar til byggða Jólaskellurnar Leppatuska, Taska og Flotsokka komu til bæjar í gær og heimsóttu Þjóðminjasafnið ásamt foreldrum sínum, Grýlu og Leppalúða. Þær mæta svo hver af annarri dagana 16., 17. og 23. desember með bræðrum sínum, alltaf klukkan 11. Lífið 4.12.2023 11:26 Börn 40 prósent foreldra á Íslandi hafa fengið kartöflu í skóinn Um 40 prósent foreldra á Íslandi eiga barn eða börn sem hafa fengið kartöflu í skóinn. Þetta eru niðurstöður nýjasta Þjóðarpúls Gallup. Foreldrar eldri en 40 ára eru mun líklegri en yngri foreldrar til að eiga börn sem hafa fengið kartöflu í skóinn. Innlent 4.12.2023 08:02 Íslenskt jólasveinapöbbarölt að bandarískri fyrirmynd: „Þetta er ein af þessum helgum sem þú gleymir aldrei“ Fullorðnir jólaáhugamenn landsins safnast saman næsta laugardag þegar svokallað jólapöbbarölt fer fram í miðbæ Reykjavíkur. Á pöbbaröltinu, eða SantaCon eins og það er iðulega kallað í Bandaríkjunum, er fólk hvatt til að mæta klætt sem jólasveinn. Þar sem Íslendingar státa þrettán mismunandi jólasveinum þá á skipuleggjandi viðburðarins von á mikilli stemningu. Jól 10.12.2022 14:00 Heiðmörkin færð inn í Ráðhúsið í dag Heiðmörkin var færð í miðborgina í dag þegar jólaskógur var opnaður inni í ráðhúsi Reykjavíkur. Þá var jólaálfur SÁÁ sóttur með þyrlu upp á Esju í morgun. Lífið 1.12.2022 23:00 Eiríkur í óleysanlegri klemmu um það hvar hann á að kaupa eigin bók Eiríkur Örn Norðdahl rithöfundur lýsti á bloggi sínu nýverið flókinni stöðu sem hann stóð frammi fyrir þegar hann vildi útvega kunningjum eintök af jólabók hans þetta árið, Frankensleiki. Menning 1.12.2022 08:58 Opið bréf til jólasveinanna: Hættið að gefa í skóinn Um miðjan desember heyrði ég á tal þriggja barna sem voru að tala um gjafir í skóinn. Þau voru að bera saman bækur sínar og kom þá í ljós verulegur munur á gjöfum. Eitt barnið fékk ekki gjöf, ekki einu sinni kartöflu, annað barnið fékk hóflega gjöf en það þriðja fékk gjöf sem er dýrari en flestar jólagjafir. Skoðun 28.12.2021 15:00 Glæsilegt jólahús í Garðinum með þúsundum jólasveina Það tók hjón í Garðinum í Suðurnesjabæ einn mánuð að koma jólaskrautinu sínu upp í húsi þeirra en þar eru þúsundir jólasveina og annað jólaskraut inni í húsinu. Þegar húsbóndinn klappar lófunum þá fer hluti af skrautinu í gang. Innlent 26.12.2021 20:05 Stúfur mælist í fyrsta sinn vinsælastur jólasveinanna Stúfur mælist nú í fyrsta sinn vinsælasti jólasveinninn í könnunum MMR, en fyrirtækið hefur kannað afstöðu landsmanna til bræðranna frá árinu 2015. Þvörusleikir nýtur minnstrar hylli. Jól 22.12.2021 14:13 Bubbi fær undanþágu á Þorláksmessu: „Ég trúi á jólasveininn“ Þorláksmessutónleikar Bubba Morthens fara fram með óbreyttu sniði í Hörpu á fimmtudag þrátt fyrir tilkomu hertra samkomutakmarkanna. Hefur fengist undanþága frá reglunum á grundvelli þess að tónleikahaldarar hafi ekki haft rými til að bregðast við breytingunum með svo stuttum fyrirvara. Viðskipti innlent 21.12.2021 18:57 Fangar fengu kartöflu í skóinn Fangar á Litla-Hrauni urðu „undrandi og örlítið miður sín“ í morgun þegar þeir kíktu í skó sína sem þeir höfðu komið fyrir fyrir utan klefa sína í von um að fá gjöf frá jólasveininum. Við þeim öllum blasti nefnilega kartafla, þrátt fyrir fullyrðingar Afstöðu, félags fanga um góða hegðun þeirra í mánuðinum. Innlent 19.12.2021 22:53 Jólamolar: Jólasveinunum afhent snuðin og þar með var grátið öll jólin Söngkonan Katrín Halldóra elskar jólin og gaf á dögunum út lagið Gleðileg jól. Þann 23. janúar verður hún með útgáfutónleika í Eldborgarsal Hörpu fyrir plötuna sína Katrín Halldora syngur lög Jóns Múla. Jól 19.12.2021 09:00 Ólasveinar BDSM-samtakanna vekja lukku: „Hlekkjastaur kom fyrstur“ Félagar í BDSM á Íslandi hafa lagað jólasveinaniðurtalningu að smekk sínum og hefur það vakið mikla lukku í þeim ranni. Menning 14.12.2021 15:56 Umhverfisvænir jólasveinar Nú þegar umhverfismál eru í brennidepli og ein mesta innkaupahátíð ársins hafin langar okkur að ávarpa jólasveinana sem fara að tínast til byggða innan skamms og stinga gjöfum í skó barna. Skoðun 29.11.2021 15:00 Jólasveinninn kominn með kærasta Jólaauglýsing Norska póstsins hefur vakið mikla lukku. Auglýsingin segir frá ástarsambandi jólasveinsins og Harry, sem leikinn er af Johani Ehn. Lífið 24.11.2021 18:13 Jólasveinninn gæti lent í vandræðum Jólasveinum er vandi á höndum víða um Evrópu vegna mikilla verðhækkana á leikföngum. Og ekki aðeins er dótið dýrara, heldur er vöruskortur líka farinn að bíta leikfangaverslanir. Viðskipti erlent 30.10.2021 23:44 Heimsins stærsti póstkassi er í Færeyjum Færeysku jólasveinarnir sem heimsóttu íslensku jólasveinana fyrir nokkrum árum, fengu á þorláksmessu eigin póstkassa. Póstkassin er að sögn sá stærsti í heiminum, 7,42 metra hár og rúmlega 4 metrar á breidd. Jól 29.12.2004 00:01 Annir hjá jólasveinum Jólasveinar hafa nóg að gera á þessum árstíma, ekki bara hér á landi heldur um allan heim. Í Japan gefa þeir ísbjörnum að éta, í Bandaríkjunum þurfa þeir að verða sér úti um flugleyfi en í Mexíkó halda þeir sig til hlés vegna glímukappa. Jól 23.12.2004 00:01
Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Foreldrar barna í Hafnarfirðinum og víðar hafa sumir farið á samfélagsmiðla og kvartað yfir jólasveini í Hellisgerði í jólaþorpi Hafnarfjarðar. Sumir segja að hann hafi hunsað öll börn sem til hans komu og að hann hafi verið drukkinn, og auk þess hafi hann ekki talað íslensku. Verkefnastjóri jólaþorpsins segir að rekstraraðilar í Hellisgerði hafi viljað hjálpa til og verið með aukajólasvein á sínum snærum, og vísar því á bug að hann hafi verið drukkinn. Innlent 24.11.2024 20:03
Jólasveinarnir langt á undan áætlun Frambjóðendur til embættis forseta Íslands eru jafn ólíkir og þeir eru margir, rétt eins og íslensku jólasveinarnir. En hvaða jólasveinn er þinn frambjóðandi? Lífið 7.5.2024 08:01
Bréf til jólasveinsins Kæri Jóli. Ég hef heyrt því fleygt að þú sért góður gæi og til í að aðstoða fólk með hvers konar. Minn jólaóskalisti í ár er langur og mikill að vöxtum sem endranær. Ég hef skrifað alþingismönnum og jafnvel ráðherrum nokkrum sinnum en þeir hljóta að láta það sem um norðanvind um eyru þjóta, já og bara með hvelli, því stundum segjast þeir hafa skilning á aðstæðum mínum og kjörum en ekkert gerist. Skoðun 12.12.2023 12:00
Skyrgámur stal senunni á Sólheimum í Grímsnesi Skyrgámur stal heldur betur senunni á Sólheimum í Grímsnesi þegar hann mætti galvaskur í kirkjuna á staðnum til að stjórna á jólatónleikum Sólheimakórsins í gær. Hann lét það ekki duga, heldur settist hann líka við trommusettið og fór þar á kostum. Lífið 10.12.2023 21:04
Systur jólasveinanna komnar til byggða Jólaskellurnar Leppatuska, Taska og Flotsokka komu til bæjar í gær og heimsóttu Þjóðminjasafnið ásamt foreldrum sínum, Grýlu og Leppalúða. Þær mæta svo hver af annarri dagana 16., 17. og 23. desember með bræðrum sínum, alltaf klukkan 11. Lífið 4.12.2023 11:26
Börn 40 prósent foreldra á Íslandi hafa fengið kartöflu í skóinn Um 40 prósent foreldra á Íslandi eiga barn eða börn sem hafa fengið kartöflu í skóinn. Þetta eru niðurstöður nýjasta Þjóðarpúls Gallup. Foreldrar eldri en 40 ára eru mun líklegri en yngri foreldrar til að eiga börn sem hafa fengið kartöflu í skóinn. Innlent 4.12.2023 08:02
Íslenskt jólasveinapöbbarölt að bandarískri fyrirmynd: „Þetta er ein af þessum helgum sem þú gleymir aldrei“ Fullorðnir jólaáhugamenn landsins safnast saman næsta laugardag þegar svokallað jólapöbbarölt fer fram í miðbæ Reykjavíkur. Á pöbbaröltinu, eða SantaCon eins og það er iðulega kallað í Bandaríkjunum, er fólk hvatt til að mæta klætt sem jólasveinn. Þar sem Íslendingar státa þrettán mismunandi jólasveinum þá á skipuleggjandi viðburðarins von á mikilli stemningu. Jól 10.12.2022 14:00
Heiðmörkin færð inn í Ráðhúsið í dag Heiðmörkin var færð í miðborgina í dag þegar jólaskógur var opnaður inni í ráðhúsi Reykjavíkur. Þá var jólaálfur SÁÁ sóttur með þyrlu upp á Esju í morgun. Lífið 1.12.2022 23:00
Eiríkur í óleysanlegri klemmu um það hvar hann á að kaupa eigin bók Eiríkur Örn Norðdahl rithöfundur lýsti á bloggi sínu nýverið flókinni stöðu sem hann stóð frammi fyrir þegar hann vildi útvega kunningjum eintök af jólabók hans þetta árið, Frankensleiki. Menning 1.12.2022 08:58
Opið bréf til jólasveinanna: Hættið að gefa í skóinn Um miðjan desember heyrði ég á tal þriggja barna sem voru að tala um gjafir í skóinn. Þau voru að bera saman bækur sínar og kom þá í ljós verulegur munur á gjöfum. Eitt barnið fékk ekki gjöf, ekki einu sinni kartöflu, annað barnið fékk hóflega gjöf en það þriðja fékk gjöf sem er dýrari en flestar jólagjafir. Skoðun 28.12.2021 15:00
Glæsilegt jólahús í Garðinum með þúsundum jólasveina Það tók hjón í Garðinum í Suðurnesjabæ einn mánuð að koma jólaskrautinu sínu upp í húsi þeirra en þar eru þúsundir jólasveina og annað jólaskraut inni í húsinu. Þegar húsbóndinn klappar lófunum þá fer hluti af skrautinu í gang. Innlent 26.12.2021 20:05
Stúfur mælist í fyrsta sinn vinsælastur jólasveinanna Stúfur mælist nú í fyrsta sinn vinsælasti jólasveinninn í könnunum MMR, en fyrirtækið hefur kannað afstöðu landsmanna til bræðranna frá árinu 2015. Þvörusleikir nýtur minnstrar hylli. Jól 22.12.2021 14:13
Bubbi fær undanþágu á Þorláksmessu: „Ég trúi á jólasveininn“ Þorláksmessutónleikar Bubba Morthens fara fram með óbreyttu sniði í Hörpu á fimmtudag þrátt fyrir tilkomu hertra samkomutakmarkanna. Hefur fengist undanþága frá reglunum á grundvelli þess að tónleikahaldarar hafi ekki haft rými til að bregðast við breytingunum með svo stuttum fyrirvara. Viðskipti innlent 21.12.2021 18:57
Fangar fengu kartöflu í skóinn Fangar á Litla-Hrauni urðu „undrandi og örlítið miður sín“ í morgun þegar þeir kíktu í skó sína sem þeir höfðu komið fyrir fyrir utan klefa sína í von um að fá gjöf frá jólasveininum. Við þeim öllum blasti nefnilega kartafla, þrátt fyrir fullyrðingar Afstöðu, félags fanga um góða hegðun þeirra í mánuðinum. Innlent 19.12.2021 22:53
Jólamolar: Jólasveinunum afhent snuðin og þar með var grátið öll jólin Söngkonan Katrín Halldóra elskar jólin og gaf á dögunum út lagið Gleðileg jól. Þann 23. janúar verður hún með útgáfutónleika í Eldborgarsal Hörpu fyrir plötuna sína Katrín Halldora syngur lög Jóns Múla. Jól 19.12.2021 09:00
Ólasveinar BDSM-samtakanna vekja lukku: „Hlekkjastaur kom fyrstur“ Félagar í BDSM á Íslandi hafa lagað jólasveinaniðurtalningu að smekk sínum og hefur það vakið mikla lukku í þeim ranni. Menning 14.12.2021 15:56
Umhverfisvænir jólasveinar Nú þegar umhverfismál eru í brennidepli og ein mesta innkaupahátíð ársins hafin langar okkur að ávarpa jólasveinana sem fara að tínast til byggða innan skamms og stinga gjöfum í skó barna. Skoðun 29.11.2021 15:00
Jólasveinninn kominn með kærasta Jólaauglýsing Norska póstsins hefur vakið mikla lukku. Auglýsingin segir frá ástarsambandi jólasveinsins og Harry, sem leikinn er af Johani Ehn. Lífið 24.11.2021 18:13
Jólasveinninn gæti lent í vandræðum Jólasveinum er vandi á höndum víða um Evrópu vegna mikilla verðhækkana á leikföngum. Og ekki aðeins er dótið dýrara, heldur er vöruskortur líka farinn að bíta leikfangaverslanir. Viðskipti erlent 30.10.2021 23:44
Heimsins stærsti póstkassi er í Færeyjum Færeysku jólasveinarnir sem heimsóttu íslensku jólasveinana fyrir nokkrum árum, fengu á þorláksmessu eigin póstkassa. Póstkassin er að sögn sá stærsti í heiminum, 7,42 metra hár og rúmlega 4 metrar á breidd. Jól 29.12.2004 00:01
Annir hjá jólasveinum Jólasveinar hafa nóg að gera á þessum árstíma, ekki bara hér á landi heldur um allan heim. Í Japan gefa þeir ísbjörnum að éta, í Bandaríkjunum þurfa þeir að verða sér úti um flugleyfi en í Mexíkó halda þeir sig til hlés vegna glímukappa. Jól 23.12.2004 00:01
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent