Egeland kallar aðgerðir Ísraela verstu árásir okkar tíma Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 6. desember 2023 07:01 Egeland segir söguna munu dæma þau ríki sem sjá Ísraelum fyrir vopnum. Getty/SOPA/LightRocket/Attila Husejnow Jan Egeland, fyrrverandi utanríkisráðherra Noregs og einn af arkítektum Oslóarsamkomulagsins sem á sínum tíma tókst að koma á friði á milli Ísraela og Palestínumanna, gagnrýnir harðlega þær þjóðir sem sjá Ísraelsmönnum fyrir vopnum. Egeland fer nú fyrir hjálparstofnun sem heitir Norska flóttamannaráðið og í yfirlýsingu segir hann að aðgerðir Ísraela nú, þar sem verið sé að jafna Gasa svæðið við jörðu, séu á meðal verstu árása sem gerðar hafi verið á óbreytta borgara á okkar tímum. Í yfirlýsingunni fordæmir Egeland árásir Hamas á ísraelska borgara en segir að viðbrögð ísraelskra stjórnvalda sé ekki hægt að líta á sem sjálfsvörn við þeirri árás. „Lönd sem sjá Ísraelum fyrir vopnum verða að átta sig á því að þetta mannfall óbreyttra borgara mun að eilífu sverta mannorð þeirra,“ segir Egeland og bætir við að þessi lönd verði að þrýsta nú þegar á um vopnahlé á svæðinu. Tugir Palestínumanna eru sagðir hafa fallið í loftárásum Ísraela á hús í bænum Deir al-Balah í nótt. Bærinn er í miðhluta Gasa og í húsunum bjó fólk sem þegar hafði flúið heimili sín annars staðar. Forstjóri spítala á svæðinu segir að 45 lík hafi verið flutt á sjúkrahúsið og blaðamaður AP fréttaveitunnar segist hafa talið 34 lík, þar af sex börn hið minnsta. Í suðurhlutanum segja vitni við Reuters að árás hafi verið gerð á skóla í borginni Khan Younis. Hundruð flóttamanna voru í skólanum en óljóst er um fjölda látinna. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Fleiri fréttir Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Sjá meira
Egeland fer nú fyrir hjálparstofnun sem heitir Norska flóttamannaráðið og í yfirlýsingu segir hann að aðgerðir Ísraela nú, þar sem verið sé að jafna Gasa svæðið við jörðu, séu á meðal verstu árása sem gerðar hafi verið á óbreytta borgara á okkar tímum. Í yfirlýsingunni fordæmir Egeland árásir Hamas á ísraelska borgara en segir að viðbrögð ísraelskra stjórnvalda sé ekki hægt að líta á sem sjálfsvörn við þeirri árás. „Lönd sem sjá Ísraelum fyrir vopnum verða að átta sig á því að þetta mannfall óbreyttra borgara mun að eilífu sverta mannorð þeirra,“ segir Egeland og bætir við að þessi lönd verði að þrýsta nú þegar á um vopnahlé á svæðinu. Tugir Palestínumanna eru sagðir hafa fallið í loftárásum Ísraela á hús í bænum Deir al-Balah í nótt. Bærinn er í miðhluta Gasa og í húsunum bjó fólk sem þegar hafði flúið heimili sín annars staðar. Forstjóri spítala á svæðinu segir að 45 lík hafi verið flutt á sjúkrahúsið og blaðamaður AP fréttaveitunnar segist hafa talið 34 lík, þar af sex börn hið minnsta. Í suðurhlutanum segja vitni við Reuters að árás hafi verið gerð á skóla í borginni Khan Younis. Hundruð flóttamanna voru í skólanum en óljóst er um fjölda látinna.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Fleiri fréttir Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Sjá meira