Íhuga að halda HM í Sádi-Arabíu um sumar þrátt fyrir kæfandi hita Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. desember 2023 17:01 Leikmenn Sádi-Arabíu tollera íþróttamálaráðherra landsins, prins Abdulaziz bin Turki Al-Faisal, eftir sigurinn fræga á Argentínu á HM í Katar í fyrra. getty/Shaun Botterill Heimsmeistaramótið 2034 gæti farið fram um sumar þrátt fyrir að hitinn í Sádi-Arabíu geti farið upp í allt að fimmtíu gráður á þeim árstíma. Sádi-Arabía heldur HM í fyrsta sinn 2034. Það verður annað heimsmeistaramótið sem fer fram í Miðausturlöndum. Í fyrra fór HM fram í Katar en mótið var haldið í nóvember og desember þar sem hitinn yfir sumartímann þótti of mikill til að æskilegt væri að spila þá. Á sumrin er oft um fjörutíu stiga hiti í Sádi-Arabíu og hann getur farið í allt að fimmtíu gráður. Þrátt fyrir það er ekki útilokað að HM 2034 fari fram yfir sumartímann. „Ef ég á að vera heiðarlegur veit ég það ekki,“ sagði íþróttamálaráðherra Sádi-Arabíu, prins Abdulaziz bin Turki Al Faisal, aðspurður hvort HM 2034 væri fram að sumri eða vetri til. „Við erum að skoða báða möguleika til að sjá hvenær best er að halda HM. Vonandi komumst við að því og við munum leggja hart að okkur til að sjá til þess að þetta verði besta heimsmeistaramót sem hefur verið haldið. Af hverju ekki að sjá hvaða möguleikar eru að gera þetta um sumar? Það skiptir okkur ekki öllu máli svo lengi sem við bjóðum upp á besta mögulega andrúmsloft fyrir svona atburð.“ Sádi-Arabar gætu farið sömu leið og Katarar og notað sérstakt kælikerfi á leikvöngunum sem spilað er á. Það ku samt ekki vera sérstaklega umhverfisvæn leið. HM 2034 í fótbolta Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Sjá meira
Sádi-Arabía heldur HM í fyrsta sinn 2034. Það verður annað heimsmeistaramótið sem fer fram í Miðausturlöndum. Í fyrra fór HM fram í Katar en mótið var haldið í nóvember og desember þar sem hitinn yfir sumartímann þótti of mikill til að æskilegt væri að spila þá. Á sumrin er oft um fjörutíu stiga hiti í Sádi-Arabíu og hann getur farið í allt að fimmtíu gráður. Þrátt fyrir það er ekki útilokað að HM 2034 fari fram yfir sumartímann. „Ef ég á að vera heiðarlegur veit ég það ekki,“ sagði íþróttamálaráðherra Sádi-Arabíu, prins Abdulaziz bin Turki Al Faisal, aðspurður hvort HM 2034 væri fram að sumri eða vetri til. „Við erum að skoða báða möguleika til að sjá hvenær best er að halda HM. Vonandi komumst við að því og við munum leggja hart að okkur til að sjá til þess að þetta verði besta heimsmeistaramót sem hefur verið haldið. Af hverju ekki að sjá hvaða möguleikar eru að gera þetta um sumar? Það skiptir okkur ekki öllu máli svo lengi sem við bjóðum upp á besta mögulega andrúmsloft fyrir svona atburð.“ Sádi-Arabar gætu farið sömu leið og Katarar og notað sérstakt kælikerfi á leikvöngunum sem spilað er á. Það ku samt ekki vera sérstaklega umhverfisvæn leið.
HM 2034 í fótbolta Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Sjá meira